Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Arnarlitli on December 17, 2007, 16:25:11

Title: camaro 84 Berlinetta
Post by: Arnarlitli on December 17, 2007, 16:25:11
Camaro 84 til sölu

mótor úr chevill 307 5L V8

hann er ósprautaður,  þarfnast lagfæringa, hurðarnar soldið mikið ryðgaðar jafnvél ónytar en ekki viss, þarf að fara soldið yfir boddyið á honum, rafmagn og þarf að skipta um sviss.(eða lykla)
og þarf að setja nytt pústkeftir undir hann.

T-toppur, innréttingin lítur vel út og sætin í honum líta vel út lika.

það eru 2 húdd með honum eitt orginal og eitt trebba.

FLOTT PROJECT FYRIR VETURINN...

verð. TILBOÐ  ep