Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: IngvarRJ on December 17, 2007, 03:01:18

Title: Plymouth Barracuda
Post by: IngvarRJ on December 17, 2007, 03:01:18
Aldrei hef ég séð þennan áður..

Á einhver fleiri myndir af honum og hvaða mótor var í honum ?

Er hann enn til í dag ?


(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/barracuda_70_74/normal_001.jpg)


Kv. Ingvar
Title: Plymouth Barracuda
Post by: 440sixpack on December 17, 2007, 09:45:48
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=26387