Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Valli Djöfull on December 16, 2007, 18:27:37

Title: Breyting á kvartmila.is
Post by: Valli Djöfull on December 16, 2007, 18:27:37
Nú hefur enginn skrifað neitt síðan flutningurinn gekk í gegn áðan, er það af því að enginn hefur neitt að segja eða er fólk í vandræðum með að senda inn?
Title: Breyting á kvartmila.is
Post by: Gilson on December 16, 2007, 18:29:58
nei allavega virkaði þetta innlegg  :)
Title: Breyting á kvartmila.is
Post by: edsel on December 16, 2007, 18:56:49
en það virkar ekki gula merkið
Title: Breyting á kvartmila.is
Post by: Valli Djöfull on December 16, 2007, 19:03:52
Quote from: "edsel"
en það virkar ekki gula merkið

Málið er í skoðun as we speak  8)
Title: Breyting á kvartmila.is
Post by: edsel on December 16, 2007, 20:18:44
ok, vonandi kemst það í lag fljótlega 8)