Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: patrol95 on December 16, 2007, 15:39:50
-
Hef til sölu 4 18" felgur og dekk sem voru keypt í byrjun sumars
gatadeiling er 5x100 (og held ég 5x113,5).
Á þeim eru dekk sem eru 225/40R18 mjög lítið slitin.
Kosta ný um 200 þ.kr. ég vil fá ca.125.000 kr fyrir þær.
Upplýsingar í síma 8659675 Hjalti