Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: cecar on December 16, 2007, 01:41:37

Title: Flauta..
Post by: cecar on December 16, 2007, 01:41:37
Hvar fær maður svona bílflautu sem leikur fullt af lögum??
Ætla að gefa svona í jóla gjöf og má bara ekki vera að því að kanna allar búðir, grunar líka að þið snillingarnir hér vitið hvar best er að finna þær :wink: Kveðja Frank
Title: Flauta..
Post by: Kimii on December 16, 2007, 02:13:56
http://www.glaumur.net/

vinstra meigin, velur leiktæki, og efsta dæmið, heitir skemmtileg flauta

:D skemmtu þér
Title: Flauta..
Post by: ADLER on December 16, 2007, 13:08:45
Ég var með svona flautu í bíl fyrir mörgum árum síðan og auðvitað var verið að nota hana á rúntinum og það endaði með því að ég var tekinn af lögguni bíllinn gerður upptækur og ég settur í rimmlabúrið það endaði með því að ég fékk að halda bílnum ef að ég myndi rífa þetta úr fyrir utan lögreglustöðina.
Þannig að flautan var gerð upptæk.

 :?

Ég gerði allt vitlaust þarna á löggustöðini vikuni á eftir hótaði þeim öllu íllu og bað um að fá að sjá hvaða reglugerð sagði að ég mætti ekki eiga svona, þeir gátu bara bent mér á reglur um gerð og búnað ökutækja þar sem segir eitthvað um það að flauta bifreiðar meigi ekki vera fjöltóna.

Ég gaf mig ekkert með þetta og ég sagði að þetta væri ekki í neinum bíl í augnablikinu þannig að þeir væru að brjóta á mér og ég heimtaði að þeir skiluðu apparatinu.
Þeir voru alveg orðnir kolvitlausir og það endaði með því að þeir hendu flautuni og stjórnborðinu í mig sögðu mér að drulla mér út og sögðu að það væri ekkert sem bannaði mér að eiga þetta en ég mætti ekki nota þetta alla vegana ekki í bíl.
 :lol:
Title: Flauta..
Post by: Packard on December 16, 2007, 15:05:41
Góður :)
Title: Flauta..
Post by: Ragnar93 on December 17, 2007, 21:47:46
hahaha :lol:
Title: Flauta..
Post by: burgundy on December 17, 2007, 22:31:23
Quote from: "ADLER"
Ég var með svona flautu í bíl fyrir mörgum árum síðan og auðvitað var verið að nota hana á rúntinum og það endaði með því að ég var tekinn af lögguni bíllinn gerður upptækur og ég settur í rimmlabúrið það endaði með því að ég fékk að halda bílnum ef að ég myndi rífa þetta úr fyrir utan lögreglustöðina.
Þannig að flautan var gerð upptæk.

 :?

Ég gerði allt vitlaust þarna á löggustöðini vikuni á eftir hótaði þeim öllu íllu og bað um að fá að sjá hvaða reglugerð sagði að ég mætti ekki eiga svona, þeir gátu bara bent mér á reglur um gerð og búnað ökutækja þar sem segir eitthvað um það að flauta bifreiðar meigi ekki vera fjöltóna.

Ég gaf mig ekkert með þetta og ég sagði að þetta væri ekki í neinum bíl í augnablikinu þannig að þeir væru að brjóta á mér og ég heimtaði að þeir skiluðu apparatinu.
Þeir voru alveg orðnir kolvitlausir og það endaði með því að þeir hendu flautuni og stjórnborðinu í mig sögðu mér að drulla mér út og sögðu að það væri ekkert sem bannaði mér að eiga þetta en ég mætti ekki nota þetta alla vegana ekki í bíl.
 :lol:


Góður :smt038
Title: Flauta..
Post by: ADLER on December 18, 2007, 13:16:18
http://www.jcwhitney.com/With-PA/600015169.jcw

Mín var keypt þarna sýnum tíma.
Title: Flauta..
Post by: cecar on December 19, 2007, 01:16:32
Quote from: "Chevelle72"
http://www.glaumur.net/

vinstra meigin, velur leiktæki, og efsta dæmið, heitir skemmtileg flauta

:D skemmtu þér


Ætla að skoða þetta, takk takk :D
Title: Flauta..
Post by: Belair on December 19, 2007, 01:28:34
Quote from: "ADLER"
http://www.jcwhitney.com/With-PA/600015169.jcw

Mín var keypt þarna sýnum tíma.


hehe eg átti eina svona og var á hvitum bíll  :D
Title: Flauta..
Post by: 2tone on December 19, 2007, 22:11:40
Bannað frábært! Set mína í. 8)
Dýrt hér heima, borgaði 20$.

http://www.wolo-mfg.com/spec.htm