Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on December 15, 2007, 02:06:14
-
Ég er að bíða eftir stofnun á netfangi fyrir reglunefnd svo fólk geti farið að demba inn tillögum. Endilega byrjið að spá í þessu því það er ekki langur tími til stefnu.
Vonandi hafa þeir sem keppa álit á reglunum í sínum flokki, menn geta komið sér saman um að spá og spekúlera, sent svo inn tillögur.
Ég kem með netfangið á mánudaginn sem má senda tillögur á og nefni þá lokafrest á innsendingum. En það verður bara rétt eftir áramót, svo það er best að fara að skoða þessi mál sem fyrst :wink:
Vildi bara svona láta fólkið vita af því sem er í gangi..
-
Netfangið er komið í gagnið.. það er reglur@kvartmila.is
Endilega senda tillögur þangað næstu 2-3 vikur eða svo.. kem með lokafrest mjööög fljótlega :)
-
bump...
Tillögur fólk, tillögur :wink:
-
láta reglur bara í friði :? ef ekki þá um leið og nýar reglur koma, þá fynst mér að þær skuli standa minst 3-4 ár :!: án þess að vera alltaf að hræra í þeim :? og svo er nú að verða svolítið seint að fara breita reglum þar sem maður þarf að smiða bíla eftir þeim :? þetta er bara mín skoðun á þessu endalausu reglu breitingum :wink:
-
Reglunefndin á að fara yfir þetta allt núna, en svo er ég sammála.. láta reglunefnd fara yfir og einfalda reglurnar og "læsa" svo í x-langan tíma.. þurfum að koma með tillögur að reglu eða lagabreytingum fyrir aðalfund í kringum það líka :wink:
Það er ekki hægt að banna breytingar fyrr en það kemur breytingatillaga sem heimilar það..
-
Er ekki hægt að upplýsa almenna félagsmenn um það hverjir eru í reglunefndinni?? Vona að það séu aðilar sem vita hvað þeir eru að fara út í.
Kiddi
-
hey hey bannað að hóta reglunefndinni.
þetta er svona leynilegt eins og Frímúrareglan og oddféló-ið ;)
Sérstaklega þegar það eru ákveðnir menn sem finnast gaman að rífa sig þegar kemur á reglum og hlutum tengd stjórninni , ég ætla ekki að nafngreina suma en þeir eru í öllum tegundum bíla og bæði ungir sem aldnir og ekki endilega skyldir þessir ungu og eldri
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
ok svona MIB Nefnd KK ertu Þú (Nonni_Bjarna ) þá K :lol:
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
Hvaða rugl er þetta?
Reglunefndin Á að halda fund með keppendum hvort eð er til að fara yfir tillögur,ætla þeir að vera með grímur?
Hér er tillagan sem var samþykkt á síðasta aðalfundi:
Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.
Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.
Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.
Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.
Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um á aðalfundi.
-
Rólegur Frikki ég var aðeins að djóka. :D
-
Djö maður,þú náðir mér á nýju ári. :oops:
-
Hehe ég tók eftir því þannig ég þorði ekki öðru en að svara þér strax. :lol:
-
Já og út með það þá,hverjir tóku jobbið að sér? :)
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
Þetta var þá ekkert "djók" eftir allt saman!
Formaður þessa leynifélags sagði við mig að hann gæti ekki upplýst hverjir sætu með honum í stjórn leynifélagsins þar sem stjórn Kvartmíluklúbbsinns hefði ákveðið að hún ætti að vera "nafnlaus".
(http://z.about.com/d/humanresources/1/0/i/A/BagOverHead.jpg)
-
HeHe poki á haus og svona DarthVader raddbreiting ætti að hljóma sannfærandi á fundi með keppendum...
ghhhhhhhuuuugghhhh tssssjiiiiiii VIÐ ÆTLUM AÐ LEYFA ghhhúúgghhhh NÍTRÓ!!!!!tssssjiiiiii
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
Þetta var þá ekkert "djók" eftir allt saman!
Formaður þessa leynifélags sagði við mig að hann gæti ekki upplýst hverjir sætu með honum í stjórn leynifélagsins þar sem stjórn Kvartmíluklúbbsinns hefði ákveðið að hún ætti að vera "nafnlaus".
(http://z.about.com/d/humanresources/1/0/i/A/BagOverHead.jpg)
Þú veist alveg eins og ég að reglunefndin heldur fundi með keppendum flokka þar sem breytingar verða. Það er búið að tala um þetta nokkrum sinnum hér á spjallinu. Kannski er þessi formaður kvikindislegur og stríðinn eins og ég stundum. :smt077
-
Við ákváðum að hafa nafnlausa í reglunefnd svo þeir fái að starfa í friði og óáreittir frá blóðþyrstum félagsmönnum sem sjá bara kölska í hverju horni.
Þetta var þá ekkert "djók" eftir allt saman!
Formaður þessa leynifélags sagði við mig að hann gæti ekki upplýst hverjir sætu með honum í stjórn leynifélagsins þar sem stjórn Kvartmíluklúbbsinns hefði ákveðið að hún ætti að vera "nafnlaus".
(http://z.about.com/d/humanresources/1/0/i/A/BagOverHead.jpg)
Þú veist alveg eins og ég að reglunefndin heldur fundi með keppendum flokka þar sem breytingar verða. Það er búið að tala um þetta nokkrum sinnum hér á spjallinu. Kannski er þessi formaður kvikindislegur og stríðinn eins og ég stundum. :smt077
Þar sem tillögur um breytingar verða lagðar fram meinarðu.
Félagsmenn eiga lokaorðið um reglubreytingar á aðalfundi.
Minni á að á morgun er síðasti séns að skila inn tillögum að reglubreytingum til leynifélagsins.
-
Félagsmenn eiga alltaf lokaorðið.
-
leynifélagið = flokkseigendafélag Hafnarfjarðar? :lol:
-
leynifélagið = flokkseigendafélag Hafnarfjarðar? :lol:
eða FH :roll:
-
Stendur til að breita OF reglum fyrir sumar 2008 :?:
-
Stendur til að breita OF reglum fyrir sumar 2008 :?:
Já það á að banna alla Camaro bíla þar sem þeir eyðileggja alla samkeppni.
-
Stendur til að breita OF reglum fyrir sumar 2008 :?:
Já það á að banna alla Camaro bíla þar sem þeir eyðileggja alla samkeppni.
hummm þá er þetta rett að standa unfir nafni og ef allt Gm bannað þá er þetta bara HF (Hraður Flokkur) og ef Mopar bannaðir er bara Ford og annað er þetta BHF(Bara hægur flokkur) bannar Annað og bara Ford eftir er þetta OHF :lol:
-
Stendur til að breita OF reglum fyrir sumar 2008 :?:
Já það á að banna alla Camaro bíla þar sem þeir eyðileggja alla samkeppni.
hummm þá er þetta rett að standa unfir nafni og ef allt Gm bannað þá er þetta bara HF (Hraður Flokkur) og ef Mopar bannaðir er bara Ford og annað er þetta BHF(Bara hægur flokkur) bannar Annað og bara Ford eftir er þetta OHF :lol:
Væri réttast að stofna krónubílaflokk eins og í krossinu fyrir Fordana.
-
Stendur til að breita OF reglum fyrir sumar 2008 :?:
Já það á að banna alla Camaro bíla þar sem þeir eyðileggja alla samkeppni.
hummm þá er þetta rett að standa unfir nafni og ef allt Gm bannað þá er þetta bara HF (Hraður Flokkur) og ef Mopar bannaðir er bara Ford og annað er þetta BHF(Bara hægur flokkur) bannar Annað og bara Ford eftir er þetta OHF :lol:
Væri réttast að stofna krónubílaflokk eins og í krossinu fyrir Fordana.
:smt043
-
Jæja strákar,,,ég ætla að biðjast afökunar á því sem eg hef sent her inn,,,,ég óska ykkur öllum góðs gengiss á komandi kvartmilu seconi,,,,I love you all who can drive under 7 second!!!!!!
hhe hhhe i newer give upppp,,,,its normal to go the 1/4 off mile under 7.5!!! other guys is just a slutch!!!!!
regards
Einar G
-
Jæja strákar,,,ég ætla að biðjast afökunar á því sem eg hef sent her inn,,,,ég óska ykkur öllum góðs gengiss á komandi kvartmilu seconi,,,,I love you all who can drive under 7 second!!!!!!
hhe hhhe i newer give upppp,,,,its normal to go the 1/4 off mile under 7.5!!! other guys is just a slutch!!!!!
regards
Einar G
Batnandi fólki er best að lifa. Vertu velkominn kurteis og hress. [-o<
-
Verða tillögurnar sem nefndin hefur fengið/unnið úr settar inn á netið?