Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: snipalip on December 13, 2007, 01:25:51
-
Þetta er reyndar ´88 model af 520 bíl með vél úr 525 bíl, einhvað nýrri vél.
Vél : 2.5 lítra, 6cyl. lína, 170hp. keyrð aðeins minna en boddy.
skipting: Beinskiptur
Boddy : 520 E28 árg.1988, keyrt 211.xxx
Topplúga, rafdrifnar rúður frammí og hann lítur mjög vel út að innan en örlítið farin að láta á sjá að utan. En samt lítið sem ekkert ryðgaður.
litur : Svartsanseraður (original lakk)
Dekk : Hálfslitin sumardekk.
Hann rann athugasemdalaust í gegnum skoðun í sumar. Ég skipti um framhjólalegurnar báðu megin í sumar.
Það sem er að honum er : Strekkja á handbremsu, takkinn fyrir rúðuna farþegameginn(rúðan sjálf og mótor í lagi), eitthvað sambands leysi í miðstöðvarstillingunni.
Svo er smá dæld í vinstra frambretti og örlítið í hurðinni.
Annars er bíllinn að flestu leyti original, meðal annars original "14 BMW álfelgur(farnar að láta á sjá) og góður bíll að öllu öðru leyti.
Ég set á hann 120.000 kr. Sími: 8498491 eða ep.
Ég er ekki með mynd af honum klára en þetta er sama útlit.