Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on December 12, 2007, 23:40:05
-
Ég var að koma frá Keflavík, ákvað að kíkja uppá braut þar sem fólk á Reykjanesbrautinni var í stökustu vandræðum með að halda sig á einni akrein.
Vegurinn þangað er DRULLA.. Sökk alveg 5 cm ofan í þegar ég steig út.. Frá hliðinu og upp að braut var skyggni c.a. 10 metrar. Þegar þangað var komið steig ég útúr bílnum en fauk einhverja metra um leið og ég steig út.. Eftir mikið bras tókst mér að labba upp að stjórnstöð og þar vantaði hurðina, hún var hvergi sjáanleg, hugsanlega einhversstaðar inni á geymslusvæði núna :lol:
En annað virtist í lagi.. Húsið heldur vatni og allir gluggar á sínum stað enn sem komið er.. En við þurfum klárlega að taka þessa stjórnstöð í gegn fyrir næsta sumar, ef stjórnstöð má kalla, hún er eiginlega bara kofi sem er að hruni kominn.. Og gæti hugsanlega farið í veðrum næstu daga.. Það blæst beint inn í hana, vindáttin er beint að þeirri hlið sem hurðin "var".. Mér sýndist þakið eitthvað vera að flettast smá upp en ég bara gat ómögulega staðið þarna úti, svo komu eldingar og fleira þannig að ég dreif mig bara heim aftur :lol:
En já, langaði bara að koma með smá report.. og já, loftnetið á toyotunni brotnaði í vindinum :lol:
-
good job :smt023 í svona veðir hefuð margir bara farið beint heim
-
Núna er ég forvitinn.. Ég var þarna kl. 22 í gærkvöldi, allt snarvitlaust og turninn vaggaði mikið til, hurðina vantaði og fl... Veðrið og vindhraði náði hámarki um 3 í nótt, ef turninn er enn á sínum stað, fer hann aldrei, það er nokkuð ljóst :shock:
-
hann er pottþétt farinn :shock:, það var ekki hægt að sofa í nótt :?
-
fínt veður hér fyrir norðan
-
EF turninn er enn á sínum stað, borgar sig eitthvað að loka þessarri hurð?
Því þetta virðist ekkert vera að hætta á næstunni..
Viðvörun: Búist er við stormi víða um land á morgun. (http://www.vedur.is/vedur/spar/textaspar)
-
Tja, ef áttin stendur alveg inn um dyrnar þá er bara að vona að rúðurnar gefi sig áður en eitthvað annað gerir það.
-
Reyni að kíkja einhverntíman eftir vinnu til að kanna aðstæður.. Það má vera að eitthvað hafi gefið sig..
-
Ég var að spá í að gera tilraun til að loka þessu, ég á spónarplötu, eru einhverjar líkur á að það dugi?
-
ertu búinn að kíkja á aðstæður ?
-
Fékk sms áðan um að það væri allavega enn á staurnum, hvernig svo sem því líður þar :lol:
-
Vonum að hann haldi sér í nótt þar semað er storm viðvörun
-
Vonum að hann haldi sér í nótt þar semað er storm viðvörun
:D Er að vinna í Straumsvík munar ekkert um að kíkja við á leið heim á morgun þas. ef að hliðið er opið hv Gæi (roadrunner stroked)
-
er ekkki hægt að strappa þetta eitthvað niður til öryggis?
-
Bara leiðindi þarna heima á klakanum :shock: vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.
Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti 8)
-
vá bara. hita bara svaka hiti :lol:
-
Bara leiðindi þarna heima á klakanum :shock: vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.
Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti 8)
Edda ég var að keyra fram hjá húsinu þínu og það eru 3 rúður brotnar eftir rokið.
Smá djók.
-
Nonni :twisted: GJ :smt043
-
Bara leiðindi þarna heima á klakanum :shock: vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.
Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hit
i 8)
Já segðu ég ætla á Grand Kanari á þriðjudag í 3 vik.
-
Bara leiðindi þarna heima á klakanum :shock: vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.
Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti 8)
Edda ég var að keyra fram hjá húsinu þínu og það eru 3 rúður brotnar eftir rokið.
Smá djók.
húsið bara undir eftirliti. flott að eiga svona vini :smt023
-
Bara leiðindi þarna heima á klakanum :shock: vona að kofin standi, nú ef ekki þá bara betla einn hjá ´Byko eða Húsasmiðjunni eftir áramót.
Fegin er ég að vera í Þýskalandi logn og 4-7 stiga hiti 8)
Edda ég var að keyra fram hjá húsinu þínu og það eru 3 rúður brotnar eftir rokið.
Smá djók.
húsið bara undir eftirliti. flott að eiga svona vini :smt023
Held samt að hann hafi gleymt að segja þér að sófinn stendur ennþá logandi útí garði eftir partýið sem hann hélt þar :oops: :lol:
-
efast að hún vildi eiga hann áfram eftir að þið miguð allir í hann til að reyna slökkva í honum