Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Valli Djöfull on December 12, 2007, 16:44:28
-
Hafnarfjarðarbær verðlaunar Íslandsmeistara íþróttafélaga Hafnarfjarðar.
Uppskeruhátíð Hafnarfjarðarbæjar!
27. Desember kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Strandgötu og stendur yfir í 1-2 klst.
Íslandsmeistarar Kvartmíluklúbbsins sérstaklega boðnir að mæta þar sem þeir fá viðurkenningu fyrir árangur sumarsins :)
Þeir eru:
OF - Kristján Skjóldal
GF - Finnbjörn Kristjánsson
SE - Friðrik Daníelsson
MC - Ragnar S. Ragnarsson
MS - Sigurjón Andersen
GT - Steindór Björn Sigurgeirsson
RS - Birgir Kristjánsson
13.90 - Alfreð Fannar Björnsson
14.90 - Árný Eva Sigurvinsdóttir
S (hjól) - Edda Guðnadóttir
N (hjól) - Sigurður Árni Tryggvason
T (hjól) - Gunnar Grétarsson
OA (ofurhjól) - Steingrímur Ásgrímsson
-
Hold your horses,
Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?
Err
-
Hold your horses,
Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?
Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
-
Hold your horses,
Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?
Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
En þeir sem keppa hjá BA,eru þeir sj´lafkrafa meðlimir í KK eða þurfa menn að borga í bæði??
-
það þarf að borga í sitthvort félagið..
Á svona uppákomu hjá íþróttabandalagi akureyrar eru kallaðir upp
og verðlaunaðir allir BA félagar sem hafa orðið íslandsmeistarar
í akstursíþróttum á árinu.
-
Búinn að vera í B.A. síðan 1976. Vill einhver vera svo vænn að svara spurningunni?
Err
Hold your horses,
Er það ekki skilyrði að þessir Íslandsmeistarar séu meðlimir í Hafnfirskum íþróttafélögum?
Err
Ert þú ekki meðlimur í hafnfirska íþróttafélaginu Kvartmíluklúbburinn ? Taka daginn frá renna suður og fá sér
kaffi og dollu.
-
Sæll Ragnar
Allir Íslandsmeistarar sem unnu þá hjá KK fá viðurkenningu á þessari
uppskeruhátið Hafnarfjarðarbæjar.
Kveðja S.Andersen
PS Mætum allir 27/12 kl 18.00
-
Takk
Þeir rokka feitt þarna í Firðinum.
Err
-
TTT
-
Hverjir ætla að mæta :?: :?:
Er þetta ekki annars góð auglýsing fyrir klúbbinn að sem flestir mæti þarna :?:
-
Ég og mín frú mætum klárlega 8)
-
jæja hvað er að frétta komu margir :?:
-
jæja hvað er að frétta komu margir :?:
8 íslandsmeistarar mættu og tóku við verðlaunum 8)
ég tók fyrir hina :wink:
-
jæja hvað er að frétta komu margir :?:
Ég var þarna í stærstu skónum á sviðinu.........Þínum :worship:
við vorum 9 þarna uppi held ég .
Frábært að KK skuli vera komin á par við önnur íþróttafélög í Hafnarfirði, til hamingju KK með ykkar fólk =D>
-
djöfull var eg LAAAAAANg sköllóttastur þarna 8) og með eddu viðhlið :D 8) 8)
-
Djö var ég svekktur að þurfa að vera í vinnunni.
Til lukku allir KK félagar með að vera loks meðal hinna íþróttafélaganna.
-
Sammála maggafinn og nonna til hamingju ALLIR í KK :smt038
-
Þetta var í fyrra líka sko! :roll:
-
Til hamingju allir íslandsmeistarar!
-
Til hamingju allir íslandsmeistarar!
-
Þetta var í fyrra líka sko! :roll:
Veit ég vel, bjóst ekki við að við yrðum þarna aftur. :D
Allir hafa gott af hrósi. =D>
-
"bjóst ekki við að við yrðum þarna aftur" segir Nonni
voru þið með læti ?
-
"bjóst ekki við að við yrðum þarna aftur" segir Nonni
voru þið með læti ?
Þeir hafa bara hagað sér eins og alltaf ekki í húsum hæfir :smt016
-
æeg stóð við hliðiná Eddu 8)