Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: zazou on December 12, 2007, 14:07:42

Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: zazou on December 12, 2007, 14:07:42
Hefur einhver reynslu af þessum?
http://www.bowtieoverdrives.com/catalog/catalog.php?Action=GETSUBCAT&CATID=B

Er með rúmlega 300ha/450Nm mótor.

(http://www.bowtieoverdrives.com/catalog/pictures/TR-700R4.jpg) (http://www.bowtieoverdrives.com/catalog/catalog_inc/viewitem.php?ITEMID=8)

Hvernig er svo best að koma þessu til landsins?  Er maður uppá Shop USA kominn eða eru fleiri partí í bænum?

140þ. hingað komið finnst mér ekki mikið miðað, einn vildi selja mér skiptingu úr Camaro með litlu vélinni á 200þ. og hann vissi ekkert um ástand hennar  :roll:
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: Chevy_Rat on December 12, 2007, 21:31:02
Já :) þú spyrð stórt en æltli nokkur sé búinn að versla svona Bowtie-700R4 skiptingu hér heima???ég bara veit það hreinlega ekki!!!,en ég smíða mínar skiptingar bara sjálfur upp eins og ég vill hafa þær!!!,en að taka svona stykki inn í gegnum Shop-USA er bara rugl því þeir taka sko aldeilis sitt fyrir innflutning á svona skiptingu,bara taka svona hluti með skipi hingað til Lands og bíða svo bara í nokkrar vikur það er mikið ódýrara.kv-TRW

svo er þetta bara bull og draumsýnir 200.000 þús fyrir notaða skiptingu!!!!!.
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: Racer on December 12, 2007, 21:38:44
kaupir þér bara turbo 350 skiptingu nýja og færð hana flutta heim , það er nú ekki svo mikið sem munar á flugi og skipi á svona ef þú spáir í vinnutíma sem þú hefur aukalega með hana komna fyrr til landsins.

getur þess vegna sett 1 þús kr á hvert kg sem hún vigtar til að sjá hversu mikill sendingakostnaður er fyrir utan toll og skýrslu og svona
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: Belair on December 12, 2007, 21:42:43
Mr T þú hlýtur að eiga eina góða handa honum fyrir þennan penning, gáðu í hornin hjá þer gætir fundið 350,700 nú eða bara eina 400 handa honum  :D
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: Chevy_Rat on December 12, 2007, 21:56:21
Já :D Belair en því nú ver og myður þá er allt Chevy TH-350 og TH-400 skiptingar búið hjá mér allavega í bili.kv-TRW
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: zazou on December 12, 2007, 23:16:13
Quote from: "Racer"
kaupir þér bara turbo 350 skiptingu nýja og færð hana flutta heim , það er nú ekki svo mikið sem munar á flugi og skipi á svona ef þú spáir í vinnutíma sem þú hefur aukalega með hana komna fyrr til landsins.

getur þess vegna sett 1 þús kr á hvert kg sem hún vigtar til að sjá hversu mikill sendingakostnaður er fyrir utan toll og skýrslu og svona


Ég bara skil ekki þetta innlegg...

Það er 400 skipting í bílnum, mig langar bara í overdriveið.  Er ekki að fara að spyrna (nema einstaka sinnum).

Er hægt að fá svona 700 skiptingu hér heima á verði sem bendir ekki til þess að kaupandi sé að fjármagna fíkniefnaneyslu seljanda?  Ef já, hvar?

Allar ábendingar vel þegnar.
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: Tóti on December 13, 2007, 09:22:14
Quote from: "zazou"
Quote from: "Racer"
kaupir þér bara turbo 350 skiptingu nýja og færð hana flutta heim , það er nú ekki svo mikið sem munar á flugi og skipi á svona ef þú spáir í vinnutíma sem þú hefur aukalega með hana komna fyrr til landsins.

getur þess vegna sett 1 þús kr á hvert kg sem hún vigtar til að sjá hversu mikill sendingakostnaður er fyrir utan toll og skýrslu og svona


Ég bara skil ekki þetta innlegg...

Það er 400 skipting í bílnum, mig langar bara í overdriveið.  Er ekki að fara að spyrna (nema einstaka sinnum).

Er hægt að fá svona 700 skiptingu hér heima á verði sem bendir ekki til þess að kaupandi sé að fjármagna fíkniefnaneyslu seljanda?  Ef já, hvar?

Allar ábendingar vel þegnar.


Geri ráð fyrir því að þetta sé í Jaguarinn?

Er sama bolt pattern á Jaguar mótorunum og GM?

GM var síðan með 2 bolt pattern í gangi, Buick-Olds-Pontiac og svo Chevy-Cadillac
Title: Bowtie TH700r4 skiptingar
Post by: zazou on December 13, 2007, 10:51:45
Quote from: "Tóti"
...
Geri ráð fyrir því að þetta sé í Jaguarinn?

Er sama bolt pattern á Jaguar mótorunum og GM?

GM var síðan með 2 bolt pattern í gangi, Buick-Olds-Pontiac og svo Chevy-Cadillac

Það er sér bolt pattern en ég er í samskiptum við fyrirtæki í USA sem selur breytingarkit.