Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Dodge on December 11, 2007, 20:50:38

Title: '73 Plymouth 'Cuda 440 blown!!
Post by: Dodge on December 11, 2007, 20:50:38
Um er að ræða ekta 'cudu vin BS23H
Innfluttur á árinu, öll gjöld greidd svo hægt sé að skrá hann
á götuna, er forskráður.

Bílinn er minitubbaður með boga.
Allur framendinn er úr plast, einnig fylgir plast skottlok.
og skemmd auka bretti.
Glæný grill, bæði efra og neðra.

Vélin er '73 440 chrysler, nýupptekin með nýgræjuðum 8-71 keflablásara.
Skiftingin er 727 (úr HEMI bíl sagði mér seljandinn :) ) með glænýju
Reverse manual Ventlaboddýi með transbrake.
Converter stallar í grennd við 4000 RPM.

Bensínsella, Holley bensínkerfi, MSD Digital 6plus Kveikjubox og boost
retard box, 2 körfustólar og 5 punkta belti.

Besti tími í sandspyrnu er 6.3 sec án allra fínstillinga og er nóg eftir.
Bíllinn þarfnast lagfæringa.

Verð 1.190þ. ath. skifti á ódýrari.
S: 866 9282 - Stebbi.