Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on December 11, 2007, 09:40:33
-
Jæja að þessu sinni er það 1967 Coupe, hann hóf æfi sína sem 289 bíll og mig minnir 3gíra.
Ég á því miður engar myndir af honum teknar fyrir 1990,(óskast hér með)
En hérna er hann rauður,
(http://farm3.static.flickr.com/2377/2103159468_e1bf18108d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2159/2102379435_7b31400586.jpg)
Síðan verður hann svartur og Egill keppir aðeins á honum í kvartmílu með 351W minnir að hann hafi verið á háum 13 lágum 14 á radial.
(http://farm3.static.flickr.com/2163/2102369291_ed4c52694a.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2343/2102378827_bf7b7a78ab.jpg)
Síðan fer bíllinn á býsna flakk, þessar myndir tók ég í Eyjum 96 þegar hann var auglýstur til sölu.
(http://farm3.static.flickr.com/2283/2103155568_7aaa77f1d7.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2307/2102378557_0ec986be25.jpg)
Hann seldist svo úr Eyjum og fór til Rvk, það fór svo heddpakning í honum og ekkert var hann brúkaður lengi, Vignir nokkur eignast hann svo, tekur úr honum Windsorinn og setur 289 í hann, lappar býsna upp á hann og gefur yfir hann gráa slikju,
(http://farm3.static.flickr.com/2381/2102372059_828538c304.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2168/2103153010_842f51b093.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2385/2102372917_bec26a1297.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2300/2102372669_01fff10199.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2370/2102372317_f6e077632d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2196/2102371807_8ee74ef527.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2349/2103151230_25111058bf.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2141/2102371217_d96c26296a.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2282/2103150676_46767a0714.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2332/2102370617_c2f998aa40.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2153/2103153136_39401691d2.jpg)
Jæja Vignir selur og Andrés bakari kaupir hann og kemur með hann norður.
(http://farm3.static.flickr.com/2091/2103150102_e08f8e719d.jpg)
Andrés selur svo úr honum 289 sleggjuna og stendur nú bíllinn vélarlaus inn í skúr, hann auglýsti bílinn til sölu um daginn, en svona er hann í dag.
(http://farm3.static.flickr.com/2115/2102369195_e90f6a2111.jpg)
Hérna er svo ferillinn á bílnum.
24.03.2004 Andrés Magnússon Eiðsvallagata 3
28.04.2001 Vignir Örn Guðnason Birkiholt 4
24.06.1997 Lárus Luciano Tosti Veghús 31
07.10.1994 Inga Steinunn Ágústsdóttir Vallarbarð 1
21.09.1994 Högni Jökull Gunnarsson Glæsibær 18
24.05.1994 Hlynur Halldórsson Miðhús
17.01.1994 Fjölnir Björn Hlynsson Miðhús
26.08.1991 Egill Guðmundsson Garðatorg 17
03.06.1991 Jón Þór Önundarson Hraunholt 6
17.04.1991 Grímur Sigurðsson Stóri-Háls
12.08.1988 Gísli Rafn Gylfason Gautland 9
11.03.1987 Benedikt Davíð Hreggviðsson Fossheiði 62
10.02.1987 Björgvin G Hallgrímsson Laugavegur 27a
08.05.1985 Guðmundur Víðir Reynisson Furugrund 8
25.03.1985 Bæjargarðurinn ehf Pósthólf 8220
14.01.1985 Sigurður Hjartarson Noregur
30.07.1984 Haukur Þorsteinsson Melahvarf 13
23.04.1983 Ívar Örn Forberg Ásland 4a
21.05.1983 Vermundur Ágúst Þórðarson Huldubraut 12
25.06.1979 Aðalsteinn Huldarsson Háholt 21
18.04.1978 Pétur Kristófer Pétursson Lækjartún 13
01.03.1976 Magnús Pétursson Engihjalli 17
26.04.1991 DU505 Almenn merki
28.06.1988 X8121 Gamlar plötur
27.11.1986 R21538 Gamlar plötur
13.02.1985 Y12907 Gamlar plötur
21.11.1984 R5478 Gamlar plötur
En ef einhver á eldri myndir af gripnum eða kann sögur af honum, endilega skella þeim hér inn.
-
hvað vildi hann fá fyrir bílin eins og hann er?
-
Best að hringja bara í Andrés.
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24689&highlight=mustang
þarfnast uppgerðar en mjög flottur efniviður allar uppl í síma 8631444.andrés.
-
Já Anton þetta er bananinn :lol:
-
Já Anton þetta er bananinn :lol:
Nei það er hinn 67 bíllin sem var með 351W og var á brautinni fyrir 90 og var blár.
-
Var þessi ekki einhvern tíman silfurgrár með svörtum vinyltopp.
-
Anton
Ég sé þarna á neðstu myndinni sem þú settir inn, að það hefur náð að læðast inn á hana lítill Chevrolet karl. :)
-
já og Andres er búinn að sjá ljósið og er að losa sig við allt sem heitir Ford he he
-
já og Andres er búinn að sjá ljósið og er að losa sig við allt sem heitir Ford he he
:smt041 welcome from the dark side
-
þetta er bananinn er það ekki?
-
þetta er bananinn er það ekki?
Jú þetta er hann, Anton heldur bara eitthvað annað 8)
-
hvernig kom nafnið banani á hann?
-
þetta er bananinn egill í garðabæ breytti honum hvað mest úr 289 beinsk,
yfir í 351w auto svartur og allt miðaðvið kvartmiluna og hann virkaði fínt
-
Sælir félagar.
Við skulum nú leiðrétta þetta.
Hann Egill Guðmundsson heitinn gerði bílinn upp og setti í hann vel tjúnaða 351W og hélt 4. gíra kassanum, og keppti þannig eitt sumar.
Síðan breytti hann yfir í sjálskipt og vann götubílaflokkinn eitt tímabil.
Bíllinn var mjög vel upp gerður hjá Agli og var meðal annars allur soðinn upp að framan, og grindin gerð upp.
Þess vegna hlítur það að hafa verið einhver bjáni sem hélt því fram að bíllinn væri boginn eins og "banani" og þar kom þetta nafn meðal fámenns hóps og mér persónulega finnst það ekki viðeigandi í minningu Egils sem var mjög vandvirkur til allra hluta.
-
Sælir félagar.
Við skulum nú leiðrétta þetta.
Hann Egill Guðmundsson heitinn gerði bílinn upp og setti í hann vel tjúnaða 351W og hélt 4. gíra kassanum, og keppti þannig eitt sumar.
Síðan breytti hann yfir í sjálskipt og vann götubílaflokkinn eitt tímabil.
Bíllinn var mjög vel upp gerður hjá Agli og var meðal annars allur soðinn upp að framan, og grindin gerð upp.
Þess vegna hlítur það að hafa verið einhver bjáni sem hélt því fram að bíllinn væri boginn eins og "banani" og þar kom þetta nafn meðal fámenns hóps og mér persónulega finnst það ekki viðeigandi í minningu Egils sem var mjög vandvirkur til allra hluta.
hélt að það þekktu flest allir bílnn sem bananan?
-
Sælir félagar. :)
Ég veit ekki hvað þeim einstaklingi gekk til með nafninu "bananinn", og hvers vegna viðkomandi hélt því fram að bíllinn væri allur skakkur og boginn sem að hann var ekki! :evil:
En þessi bíll hefur ALDREI gengið almennt undir því nafni.
Aðeins innan fámenns hóps.
Persónulega finnst mér þetta óvirðing við Egil heitinn.
En að sjálfsögðu er það bara mín skoðun. :roll:
-
Rétt hjá Háldáni þetta er óvirðing í garð Egils,það kom allt 100% frá þessum manni sama hvort það voru bílar eða eitthvað annað,blessuð sé minning hans.
-
Guð geymi Egil, hann var gæðadrengur.