Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on December 10, 2007, 09:43:21
-
Jæja að þessu sinni er það 390 töngin á Akureyri
Örn Pálsson kemur með hann í bæinn 1975. Ekki þekki ég söguna fyrir það en hef heyrt eittvað minst á hann á ferðinni í Rvk.
Bílasýning B.A 1976.
(http://farm3.static.flickr.com/2350/2099691769_e4f59f4045.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2179/2099692073_492f08258c.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2136/2100471332_d2b25cf0de.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2103/2100469272_52a5491500.jpg)
Hérna eru menn mætir í "lautarferð"
(http://farm3.static.flickr.com/2130/2099694003_21f825bd37.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2072/2099693725_db3715fdae.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2175/2100472352_2d7cc86f3d.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2095/2099693019_53d3a74f1c.jpg)
Hérna er Babi aðeins að taka á honum.
(http://farm3.static.flickr.com/2189/2100473742_c7885024ee.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2224/2100473354_7c7789bcf0.jpg)
1978 kaupir svo Eyji bílinn setur á hann A-4626 og á hann enn þann dag í dag.
Hérna er hann fyrir utan sýninguna 1978, á bak við grindverkið glittir í GTS #307 og Challann hans Gísla í eyjum.
(http://farm3.static.flickr.com/2152/2100469542_f87dd8b5ec.jpg)
Hérna er hann á sýningunni 1982, búið að sprauta hann og fleira, og einhver hefur lánað honum felgur,
(http://farm3.static.flickr.com/2415/2099700931_bd184ec309.jpg)
Á sýningunni 1983 lánaði einhver honum Cragar SS.
(http://farm3.static.flickr.com/2311/2099692673_c4c79a5fd9.jpg)
84 og 5 var hann bara sýndur á koppunum.
(http://farm3.static.flickr.com/2363/2100484600_c603d7e2db.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2203/2099707185_4aacee0570.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2030/2099711525_15a6c74d14.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2021/2100488682_b3f4ac1ef1.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2089/2100482430_761d257fda.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2185/2100475614_fc6215723e.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2090/2099695909_5d31563771.jpg)
93 Mætti hann svo á þeim felgum sem hann er á enn í dag.
(http://farm3.static.flickr.com/2230/2099695075_b5f27777bf.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2201/2100474424_0610a4c478.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2003/2100474574_f04e0d09c8.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2087/2100492162_fc60bdeb76.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2339/2100478610_2f343acac4.jpg)
97 Mætti Eyji í burn-out-ið og dró þá fram gömlu nylondekkinn í tilefni dagsins,
(http://farm3.static.flickr.com/2153/2099696839_30065d4b69.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2141/2099697121_c886b7431b.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2071/2099697355_806e28ac20.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2361/2099697695_6df1d30351.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2073/2100477360_7f1a93f9ac.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2107/2100477726_25c65fd191.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2040/2099698863_a038737668.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2276/2099699115_faee675a5a.jpg)
Hérna er verið að viðra hann rétt fyrir aldarmótin,
(http://farm3.static.flickr.com/2112/2100491656_9abeb6ea80.jpg)
Hann sást síðast opinberlega á sýningu B.A 2001
(http://farm3.static.flickr.com/2142/2099690983_140516662a.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2022/2100470532_2f6726a51e.jpg)
-
til hvers er þetta band á mynd númer 26?