Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Einar Camaro on December 08, 2007, 00:15:09
-
Ég er að hreinsa úr geymslunni og langar að losa við eftirfarandi:
Framsæti úr 82 Camaro m. rafmagni, gul-brún. skítug en óslitin.
Afturhleri af 82 camaro, járnstykkið ryðgað en glerið heilt.
Bílstjóra hliðarspegill af camaro-rauður m. stillibarka.
Spoilera sett á skottlokið af Z28 82-92. miðstykkið og annað hornið ný sprautað svart, en eitt hornið er gult :)
Skrautlisti af bílstjórahurð á Z28-ný málaður svartur.
Þetta selst ódýrt, sendið fyrirspurnir á camaro@einar.org
Kv, Einar.