Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Daníel Már on December 07, 2007, 14:15:24
-
Hérna er video af svo kallaðari græju einsog ég orða það.
þetta er EVO VIII RS sem er "létt" tjúnaður :lol: daily driver að fara 9.65@151mph
http://www.youtube.com/watch?v=cpf3fYGkFdo
http://www.youtube.com/watch?v=IZx32APqUXM
-
Daily driver my ass. Settur í gang og kannski hreyfður á milli bílalyfta inni á verkstæði nær daglega :lol:
Mig langar að vita hversu mikið hann er keyrður þessi bíll, ef það er minna en 500 mílur á mánuði þá er nú ekki hægt að halda því fram að þetta sé daily driver.
En að því slepptu, vá djöfulls power og mér væri nú ekki sama að aka svona bíl án veltibúrs.
-
Daily driver my ass. Settur í gang og kannski hreyfður á milli bílalyfta inni á verkstæði nær daglega :lol:
Mig langar að vita hversu mikið hann er keyrður þessi bíll, ef það er minna en 500 mílur á mánuði þá er nú ekki hægt að halda því fram að þetta sé daily driver.
En að því slepptu, vá djöfulls power og mér væri nú ekki sama að aka svona bíl án veltibúrs.
þetta er hversdags bíllinn hans! getur skoðað það á evolutionm.net
http://www.youtube.com/watch?v=1axhKCqm_F8
þetta er keppnis græjan sem hann er á.