Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on December 05, 2007, 10:36:23
-
Jæja þá er það þessi eðal blæju bíll, hann stóð LENGI á Hvammstanga eftir að hann fór frá Akureyri en er núna víst kominn á Ísafjörð.
Hérna er hann í eigu Sæmundar,
(http://farm3.static.flickr.com/2366/2088041123_15238787e1.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2073/2088040323_70c553da6d.jpg)
Hérna er svo kominn nýr eigandi og búið að skvera hann í takt við tímann,
Bílasýning B.A 1978
(http://farm3.static.flickr.com/2331/2088827566_f1afdf95dd.jpg)
Á bak við hann á þessari má sjá nokkra fræga, Challann hans Gísla í eyjum, GTS nr 307 og svo E.B.racing Novuna
(http://farm3.static.flickr.com/2284/2088041921_906f589087.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2081/2088832982_e43cb241c3.jpg)
Hér er hann orðinn númerslaus, en myndin er tekinn á Ak,
(http://farm3.static.flickr.com/2215/2088045131_cd3c7fe276.jpg)
-
Kíkti á þennan fyrir um ári síðan. Hann stendur inni vélarlaus og á búkkum, veit ekki hvort eitthvað sé verið að vinna í honum þessa dagana.
Vélin er til staðar (minnir mig) en var kippt úr til uppgerðar.
-
Áttu nokkuð mynd af honum eins og hann er í dag?
Mér skilst að 326an hafi frostsprungið.
-
Áttu nokkuð mynd af honum eins og hann er í dag?
Mér skilst að 326an hafi frostsprungið.
Á ekki myndir, en vissi ekki þetta með frostsprunguna, þarf að hitta á eigandann eitthvern daginn..