Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Old School on December 04, 2007, 23:32:52

Title: gran torino
Post by: Old School on December 04, 2007, 23:32:52
Ég fann einu sinni grænan ´72 bíl,veit ekki númerið á honum en hann var með 351w og 3gíra beinskiptingu,ég var ekki nógu snöggur að kaupa hann veit einhver um afdrif hanns :?:
Title: gran torino
Post by: edsel on December 04, 2007, 23:45:47
ertu búinn að fletta í gegnum
http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=2
Title: gran torino
Post by: dart75 on December 04, 2007, 23:55:03
þetta eru SVO flottir bílar  8)
Title: 72 torino
Post by: hebbi on December 05, 2007, 00:18:22
það var torino gt á höfn ca 85 390 3 gíra hann var nýlega málaður dökkgrænn ekki fullfrágenginn að innan en með ferlega flottu orginal húddi hann var númerslaus og eitthvað fleira vesen svo ekkert varð af viðskiftum
Title: gran torino
Post by: Tippið_í_sandinum on December 05, 2007, 00:45:06
er ekki verið að tala um þennan flöskugræna?
Title: gran torino
Post by: snipalip on December 05, 2007, 00:54:32
Gengur ekkert að finna Torino Beggi.

Þú hefðir nú bara ekki átt að selja þinn :smt021  ](*,) :lol:
Title: gran torino
Post by: íbbiM on December 05, 2007, 09:07:14
ég á myndir af dökkbláum torino gt sem ég tók af honum inní hlöðu fyrir austan fjall fyror sona -/+ 7 árum
Title: gran torino
Post by: Old School on December 05, 2007, 12:25:32
þessi var flöskugrænn og stóð inn í skemmu fyrir svona 5 árum,eigandinn flutti hann á vagn í gegnum slefoss og það keypti einhver hann á staðnum

orginal var bíllinn með cleveland og 4 gíra beinskiptingu
Title: gran torino
Post by: Anton Ólafsson on December 05, 2007, 14:17:29
Quote from: "Old School"
þessi var flöskugrænn og stóð inn í skemmu fyrir svona 5 árum,eigandinn flutti hann á vagn í gegnum slefoss og það keypti einhver hann á staðnum

orginal var bíllinn með cleveland og 4 gíra beinskiptingu


Þá ert þú að tala um þennan hér,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/ford/normal_1553.jpg)
Title: gran torino
Post by: Old School on December 05, 2007, 14:22:18
já hvar er hann núna og er hann falur :wink:
Title: gran torino
Post by: íbbiM on December 05, 2007, 15:35:48
sami bíll og ég er að tala um
Title: gran torino
Post by: Old School on December 06, 2007, 15:56:26
það væri gaman að sjá fleiri myndir af honum  :D
Title: gran torino
Post by: íbbiM on December 06, 2007, 17:07:42
ég á eitthvað af ljósmyndum af honum inní hlöðu fyrir utan selfoss, skanna á ég hinsvegar ekki
Title: gran torino
Post by: Anton Ólafsson on December 06, 2007, 17:09:26
Quote from: "íbbiM"
ég á eitthvað af ljósmyndum af honum inní hlöðu fyrir utan selfoss, skanna á ég hinsvegar ekki


Hafðu bara samband við ljósmyndaþjónustu Mola 8)
Title: gran torino
Post by: Old School on December 06, 2007, 21:16:11
er ekki hægt að finna eiganda af honum út frá þessu númeri A-6019 :?:
Title: gran torino
Post by: Ronni on December 06, 2007, 21:37:39
Unhverntíma átti maður að nafni Arnar Rafnkelsson þennan Gran Torino og þá var bíllin hér á Hornafirði. Og eins og hann sagði mér sjálfur þá verslaði hann bílin af blindri konu í hjólastól ...... Keypti það ekki dýrara en hann seldi mér.....
Title: gran torino
Post by: Old School on December 07, 2007, 18:06:37
hvernig er það er ekki hægt að grafa upp eigendaskrá af þessum græna?
Title: gran torino
Post by: íbbiM on December 07, 2007, 23:27:20
þú getur ekki fundið það út frá gömlu númerunum nei, nema hann beri það ennþá