Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 30, 2007, 20:42:59
-
Fyrst maður er farinn að spyrja um 68 Mustanga,
Þekkir einhver til þessa?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1895.jpg)
Hægt að stækka hér http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=102
-
Þessi var sameinaður einum rauðum 68 bíl sem stóð á Leifsgötunni í R.V.K. Varð fallega blár með hliðarpúst og með blárri og svartri plussklæðningu og 351,4ja gíra. Síðast þegar vissi var hann ekki sérlega fallegur með ryðrauðar felgur, hliðarpúst og stuðara.
-
Mannst þú eitthvað númmer sem var á þessum gráa?
Eins í hvaða bíl var hann sameinaður??