Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 30, 2007, 16:59:26
-
Jæja önnur Mustang þraut svona fyrir helgina.
Hvaða? Hvenar? og svo frammvegis!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/1309.jpg)
Hægt að stækka hana hér. http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=90
-
''made in sveitin'' hood skoop, minnir mig á hood scoopið sem var á Chevy anum í two lane black top
-
''made in sveitin'' hood skoop, minnir mig á hood scoopið sem var á Chevy anum í two lane black top
Ég get nú ekki séð að þetta sé eitthvað made in sveitin,
(http://store01.prostores.com/recengineering/catalog/901-2500.jpg)
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Pro-Stock-Snorkel-Hood-Scoop-With-5-Degree-Angle_W0QQitemZ180186130711QQihZ008QQcategoryZ42611QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-
ok, sýndist þetta vera þannig :oops: my bad
-
Töff þessi verklegur með þetta skóp og flottar felgur og litur og allt. 8)
-
Getur ekki verið að þessi hafi komið sunnan að keflavíkurvelli,að það
hafi verið dáti sem átti hann?
staður og stund:bílasýning KK páska 1977.
-
Getur ekki verið að þessi hafi komið sunnan að keflavíkurvelli,að það
hafi verið dáti sem átti hann?
staður og stund:bílasýning KK páska 1977.
Gæti vel trúað því, allavega miðað við felgu og dekkja val.