Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kimii on November 29, 2007, 20:17:44

Title: Rallýcross
Post by: Kimii on November 29, 2007, 20:17:44
sælir. hvernig er með það, verður eitthvað rallýcross á næsta ári og verður unglingaflokkur. það átti nefnilega einhvartíman að vera en það varð aldrei neitt úr því og langaði að spá í þessu með unglingaflokkin, hverjar eru reglurnar og hvernig á bíllin að vera. svo ef einhver veit eitthvað um þetta endlega að svara :D
Title: Rallýcross
Post by: edsel on November 29, 2007, 21:01:07
las einhversstaðar að bíllinn mætti ekki vera stærri en 1600 cc, endilega leiðrétta mig ef ég er að bulla
Title: Rallýcross
Post by: Racer on November 29, 2007, 22:22:03
unglingaflokkurinn mátti mest hafa hvað 1500cc minnir mig.

allt leyft í hinum flokkunum , 1600cc flokkur , 2000cc flokkur og svo turbo flokkur

http://www.aik-rallycross.com

Quote
Í rallycrossi má byrja að keppa 15 ára, þar er unglingaflokkur ætlaður 15-17ára, með leyfi forráðamanna.  Fyrst þarf að verða sér útum bíl, smíða í hann veltibúr og fá körfustól og 4-5 punkta belti.  Stefnt er að því að hafa æfingar á rallycross brautinni við Krísuvíkurveg í sumar ásamt keppnum.

AIK getur leiðbeint nýliðum hvar og hvernig er best staðið að hlutunum í fyrsta skiptið.

Ef frekari uppl, er óskað þá endilega hafið samband.

Páll Pálsson
pallip@hive.is
822-0501

Gunnar Bjarnason
rettvbg@simnet.is
899-3009
Title: Rallýcross
Post by: edsel on November 29, 2007, 22:27:08
hvar er hægt að sjá reglurnar? minnir einhverntíman að þegar ég var að grenslast fyrir um þetta að þá var mér sagt að það væri 1600cc, getur verið að ég sé að bulla
Title: Rallýcross
Post by: Raggi McRae on November 29, 2007, 22:56:31
ef ykkur vantar að vita einhvað þa er bara að spjalla við Palla Pals eða Hilmar Braga þeir veita allt um Rallycross og vinna hvað mest að þvi að koma þessu a koppin aftur

Mailið hja palla er allvegana pallip@hive.is en mann ekki hja hilmari en hann heitir HKRacing2 her inna minnir mig
Title: Rallýcross
Post by: burgundy on November 29, 2007, 23:06:56
Mig minnti  að það væri 1400cc og 90hp
Title: Rallýcross
Post by: Hera on November 30, 2007, 10:11:53
Quote from: "edsel"
hvar er hægt að sjá reglurnar? minnir einhverntíman að þegar ég var að grenslast fyrir um þetta að þá var mér sagt að það væri 1600cc, getur verið að ég sé að bulla


Hér eru allar upplýsingar
http://reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/538c26748c8e2a9d00256a07003476bd/bf3aa3102e138655002572f4004b107c?OpenDocument
Title: Rallýcross
Post by: edsel on November 30, 2007, 11:36:40
Quote
e. Óbreyttar fólksbifreiðir með aflvél að slagrými  
 allt að 1600 rúmsentimetrar  
 (gerð „N“ samkvæmt reglum F.I.A.) frá 15 ára aldri

fá sér bara lödu 1200 og setja 1600 vél úr lödu sport í og þá er maður í góðum málum
Title: Rallýcross
Post by: baldur on November 30, 2007, 12:06:53
Tja það er nú væntanlega ekki óbreyttur bíll. Ef ég færi út í vélarskipti í lödu myndi ég nú setja allt annað en lödu mótor. Og ef ég væri að setja 1600 mótor í eitthvað af flokkaástæðum myndi ég velja allt annað en lödu 1600 mótor.
Title: Rallýcross
Post by: burgundy on November 30, 2007, 12:19:58
Quote from: "edsel"
Quote
e. Óbreyttar fólksbifreiðir með aflvél að slagrými  
 allt að 1600 rúmsentimetrar  
 (gerð „N“ samkvæmt reglum F.I.A.) frá 15 ára aldri

fá sér bara lödu 1200 og setja 1600 vél úr lödu sport í og þá er maður í góðum málum


Eru þetta reglur sem gilda um rallý crossið líka?

Ég var nefnilega að forvitnast um þetta í fyrra og þá var það 1400cc og 90hp og mátti ekki breyta neinu í sambandi kram og það allt
Title: Rallýcross
Post by: Valli Djöfull on November 30, 2007, 14:33:54
Quote from: "burgundy"
Quote from: "edsel"
Quote
e. Óbreyttar fólksbifreiðir með aflvél að slagrými  
 allt að 1600 rúmsentimetrar  
 (gerð „N“ samkvæmt reglum F.I.A.) frá 15 ára aldri

fá sér bara lödu 1200 og setja 1600 vél úr lödu sport í og þá er maður í góðum málum


Eru þetta reglur sem gilda um rallý crossið líka?

Ég var nefnilega að forvitnast um þetta í fyrra og þá var það 1400cc og 90hp og mátti ekki breyta neinu í sambandi kram og það allt

Quote
Samgönguráðuneytinu, 6. júní 2007.

Kristján L. Möller.


Þetta er náttúrulega nýkomið í gegn eða ný breytt..
EN þó þetta séu lögin geta íþróttafélög ákveðið harðari reglur..  Eins og við t.d. gerum, það ÞARF ekki hjálma fyrr en maður fer undir 13,9 ef ég man rétt..  en við erum bara ekki tilbúin að taka áhættuna, svo það er 100% hjálmaskylda á okkar braut.

Sama þarna, gæti verið að menn hafi sett þessa reglu til að hafa þetta enn öruggara..:)
Title: Rallýcross
Post by: Kimii on November 30, 2007, 14:44:10
en verður eitthvað af þessu á næsta ári í unglingaflokknum, er nefnilega að spá í að taka þátt og vill þá fljotlega byrja a bíl
Title: Rallýcross
Post by: Valli Djöfull on November 30, 2007, 14:54:21
Quote from: "Chevelle72"
en verður eitthvað af þessu á næsta ári í unglingaflokknum, er nefnilega að spá í að taka þátt og vill þá fljotlega byrja a bíl

Ekki á okkar vegum frekar en fyrri ár.  Spurning hvort Dóri Porsche viti meira um málið?
Title: Rallýcross
Post by: Valli Djöfull on November 30, 2007, 16:31:51
Ekki nýtt en samt eitthvað til að skoða...:)
http://www.rally.is/extra.php?cat=6&uid=21
Title: Rallýcross
Post by: Belair on November 30, 2007, 20:09:07
Quote from: "ValliFudd"
Ekki nýtt en samt eitthvað til að skoða...:)
http://www.rally.is/extra.php?cat=6&uid=21


þessi siða er alveg dauð eins og eitt ljót þriggja stafa orð ###.is  :lol:
Title: Rallýcross
Post by: Gilson on November 30, 2007, 20:40:21
:-$ enginn vill heyra það orð  :lol:
Title: Rallýcross
Post by: HK RACING2 on November 30, 2007, 21:24:42
verið er að vinna í nýrri síðu fyrir Rallkross,við fluttum okkur frá AÍK yfir til rallýkrossdeildar AÍH og erum á fullu að vinna í brautarmálum,stefnum á að keppa á næsta ári en get engu lofað strax,flokkarnir verða sennilega óbreyttir að mestu þegar við byrjum aftur.
Title: Rallýcross
Post by: Belair on November 30, 2007, 21:30:54
lætur vita þegar ný kemur upp  :D
Title: Rallýcross
Post by: burgundy on November 30, 2007, 22:50:47
Quote from: "HK RACING2"
verið er að vinna í nýrri síðu fyrir Rallkross,við fluttum okkur frá AÍK yfir til rallýkrossdeildar AÍH og erum á fullu að vinna í brautarmálum,stefnum á að keppa á næsta ári en get engu lofað strax,flokkarnir verða sennilega óbreyttir að mestu þegar við byrjum aftur.


Noice!  8)  

Gæti verið að maður taki þátt 8)
Title: Rallýcross
Post by: Björgvin Ólafsson on November 30, 2007, 22:53:43
Enda var henni lokað fyrir nokkrum árum :lol:

kv
Björgvin
Title: Rallýcross
Post by: HK RACING2 on November 30, 2007, 23:00:08
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Enda var henni lokað fyrir nokkrum árum :lol:

kv
Björgvin
Rally.is var lokað fyrir nokkru en við höfum haldið úti síðunni www.aik-rallycross.com í nokkurn tíma,erum hinsvegar að færa okkur yfir á sameiginlega síðu AÍH.finnum fyrir miklum áhuga hjá mönnum að fara að keppa aftur og erum á fullu að vinna í svæði svo hægt sé að fara að keppa aftur :wink:
Title: Rallýcross
Post by: Bannaður on December 02, 2007, 20:16:35
Hafinn er undirbúningur að rallycrossi aftur hjá Rallycrossdeild AÍH og hvetjum við alla þá sem vilja taka þátt að láta heyra í sér.
Og sá sem er kallaður dóri og er kenndur við porsche kemur hvergi nálægt þeirri uppbyggingu.

Rallycross verður keyrt árið 2008  :wink:
Title: Rallýcross
Post by: Porsche-Ísland on December 02, 2007, 23:01:51
Mikið er gott að heyra að menn skuli vera að vinna í því að Rallycross komi aftur.

Fínt að þið skulið vera að búa til nýja braut.

Hvernig væri að uppfræða alla aðra um hvar hún eigi að vera?

Því það er rétt hjá þér að ég hef ekki hugsað mér að koma neitt nálægt Rallycrossi og þar af leiðandi ekki hafa það á brautinni hjá mér.
Title: Rallýcross
Post by: PalliP on December 03, 2007, 10:40:18
Það kemur í ljós hvar og hvernig þetta verður, þú færð að vita meira þegar þar að kemur, meira verður ekki látið uppi að svo stöddu.
Og það er líklega rétt hjá þér að það verði ekki keppt á gömlu brautinni því ekki er samstarfsviljinn fyrir hendi eins og þú hefur látið koma í ljós áður.
kv.
Palli
Title: Rallýcross
Post by: burgundy on December 03, 2007, 13:30:24
Quote from: "Palli"
Það kemur í ljós hvar og hvernig þetta verður, þú færð að vita meira þegar þar að kemur, meira verður ekki látið uppi að svo stöddu.
Og það er líklega rétt hjá þér að það verði ekki keppt á gömlu brautinni því ekki er samstarfsviljinn fyrir hendi eins og þú hefur látið koma í ljós áður.
kv.
Palli


Eru semsagt miklar líkur á því að þið séuð komnir með braut og að það verður keppt 2008? 8)
Title: Rallýcross
Post by: Gilson on December 03, 2007, 18:18:37
það væri geðveikt að fá rallykrossið aftur  8)
Title: Rallýcross
Post by: Belair on December 03, 2007, 18:51:30
ja sammala
Title: Rallýcross
Post by: PalliP on December 03, 2007, 20:06:28
Quote from: "burgundy"
Quote from: "Palli"
Það kemur í ljós hvar og hvernig þetta verður, þú færð að vita meira þegar þar að kemur, meira verður ekki látið uppi að svo stöddu.
Og það er líklega rétt hjá þér að það verði ekki keppt á gömlu brautinni því ekki er samstarfsviljinn fyrir hendi eins og þú hefur látið koma í ljós áður.
kv.
Palli


Eru semsagt miklar líkur á því að þið séuð komnir með braut og að það verður keppt 2008? 8)


Það er ekki þannig að við séum komnir með braut, við getum fengið svæði og búið þar til braut, en þetta er töluvert lengra komið en fyrir ári.
Svo við ættum bara að vera bjartsýnir.
kv.Palli
Title: Rallýcross
Post by: gaulzi on December 04, 2007, 10:31:59
Quote from: "Palli"
Quote from: "burgundy"
Quote from: "Palli"
Það kemur í ljós hvar og hvernig þetta verður, þú færð að vita meira þegar þar að kemur, meira verður ekki látið uppi að svo stöddu.
Og það er líklega rétt hjá þér að það verði ekki keppt á gömlu brautinni því ekki er samstarfsviljinn fyrir hendi eins og þú hefur látið koma í ljós áður.
kv.
Palli


Eru semsagt miklar líkur á því að þið séuð komnir með braut og að það verður keppt 2008? 8)


Það er ekki þannig að við séum komnir með braut, við getum fengið svæði og búið þar til braut, en þetta er töluvert lengra komið en fyrir ári.
Svo við ættum bara að vera bjartsýnir.
kv.Palli
láttu mig vita palli ef ég get hjálpað eitthvað til við að netvæða rallycrossið :)