Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: motors on November 29, 2007, 13:23:29
-
Hvað er til af þeim hérna?Man eftir einum 440 í denn 67-69 árg var ekki Valur Vífils með hann?,en í núinu er það turbo Valiantinn hans Fribba,einn grænn 2ja dyra 318,Einar Möller var með einn held 67 árg sem þarf uppgerð,man ekki eftir fleiri bílum. :)
-
Ég var með 2x , 1x '67 4-dyra sem ég held að sé búið að henda og svo er ég með 1x ´67 2-dyra, svartan sem er falur.
-
það er allavega slatti eftir af þessum bílum. man eftir nokkrum
(http://[img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/valiant.jpg)[/img]
held að það séu minst 2 þar sem þessi er.
þessi var fyrir utan hjá Skjóldal síðasta vetur.
(http://[img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/val2.jpg)[/img]
(http://[img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/valiantak.jpg)[/img]
eða veturinn á undann :?
svo finst mér endilega eins og ég eigi að muna eftir fleirum.
-
Þessi todoor er á beit, var byrjarð að sjóða í hann en því var hætt fyrir nokkrum árum.
(http://farm3.static.flickr.com/2025/2074160830_a59b178f8a.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2054/2073376219_01916a9b0e.jpg)
-
þessi græni gamli minn er til sölu að mér skilst bara 1-3 eigendur frá upphafi :wink:
-
og hvaða verðmiði er á honum ?
-
ætli það sé ekki svipað og stendur á honum :? eigandi er Ingólfur wendel Akureyri :wink:
-
ég er eigandi af þessum bíl og hann er ekki til sölu einso stendur er í viðgerð og kemur vonandi á götuna næsta sumar
-
Held að Daggi (Júddi) hafi átt einn rauðan 6 cyl, var frekar gott eintak. það var einhver gutti sem keypti bílinn af honum, hef ekki séð hann síðan þá.
-
kaupa bara af Ekm
-
Held að Daggi (Júddi) hafi átt einn rauðan 6 cyl, var frekar gott eintak. það var einhver gutti sem keypti bílinn af honum, hef ekki séð hann síðan þá.
Passar var rústað á nokkrum mánuðum af þeim sem fékk hann, var mjög góður þegar hann fór frá mér ,miðað við orginal bíl,held að það sé sami bíll og Einar er var með
-
ég er eigandi af þessum bíl og hann er ekki til sölu einso stendur er í viðgerð og kemur vonandi á götuna næsta sumar
við vonum að þú leyfir okkur að sjá myndir af verkinu jafnt og þett :D
-
já það reini ég að gera
enn mig vantar bremsudælur að framan helst nyjar veit einhver um svoleiðiss
-
ég eitt stykki rauðan 4 dyra fullur af varahlutum sem er til sölu á 25þ
:wink:
-
svo er einn með 400cid og turbo er það ekki ?
-
já Ingólfur vallinn verður góður :smt110
-
Er búið að henda Valiantinum sem Valur Vífils var með um árið
-
Nei er hann ekki uppi á jardi, ónýtur eða alla mjög vel á veg kominn.
-
það er allavega deginum ljósara að það er allt löðrandi í uppgerðarhæfum valiant til,
þennan hefur "moli" myndað í felli.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/ystafell_18_07_04/normal_DSC04129.JPG)
-
Og hvar finnur maður þessa bíla?
-
Þetta er á víð og dreif um landið, þessi á myndinni hér að ofan er til að mynda á Ystafelli fyrir norðan, tók þessa mynd 2004.
-
já þennan
á að mér skilst bjarni hjaltalín akureyri
-
jæja Mopar upp ,eð veskið aðeins $ 1,200 eða 552.507 kr með shopusa
(http://www.cars-on-line.com/31800/72ply31880-1.jpg)
http://www.cars-on-line.com/31880.html