Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 28, 2007, 10:13:39
-
Sælir, ég veit nú lítið um þennan annað en að myndin er sennilega tekinn 1978, Þetta er tekið í portinu fyrir neðan sláturhús KEA (nú Friðrik V)
(http://farm3.static.flickr.com/2227/2071183702_17aacfd79c.jpg)
Bifreiðastaða Bönnuð
(http://farm3.static.flickr.com/2052/2071182894_d8e0609996.jpg)
-
já nú er eitthvað að ske !
Ford myndirnar búnar \:D/
-
já nú er eitthvað að ske !
Ford myndirnar búnar \:D/
Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!
Ákvað bara að breyta aðeins til.
-
já nú er eitthvað að ske !
Ford myndirnar búnar \:D/
Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!
Ákvað bara að breyta aðeins til.
Viltu fá vírus sendann í hana....Alveg Ókeypis :wink:
-
:smt043
-
:shock: GM hvað er að ske Anton? Ég var farin að halda að þú ættir bara myndir af Ford. Hvernig væri að koma með meira af myndum af GM bílum :D
-
Skrammbin!!! ég hélt að það hefði bara verið til einn 76 T/A silfur eða
ég man bara eftir einum og einum esprit.
Hann Ingó ex formaðu átti 76 T/A ca 81 en hann var á orginal Rally felgum ekki á krómi,eða ég man ekki betur.
Hér eru tvö fastanúmer á 76 T/A sem ég hef en það eru
EK 320 og FN 611 getur þú Sir Anton kannað þau?
það er að sjá þennan fræga eigendferill.takk fyrir.
-
Ek-320 er hér á Akureyri
76bíll
08.04.2003 Kristján Pétur Hilmarsson Danmörk
27.09.1996 Hilmar Karlsson Heiðarlundur 2h
15.07.1996 Helgi Helgason Blómvallagata 13
10.10.1995 Magnús Valur Sveinsson Fífutjörn 10
23.08.1993 Kristófer Ómar Emilsson Álfhólar 11
03.07.1991 Stefán Ari Guðmundsson Asparholt 8
Guðmundur Sigurðsson Birkiás 20
03.07.1991 Stefán Ari Guðmundsson Asparholt 8
03.04.1991 Jón Guðlaugsson Bakkavör 40
01.12.1990 Freyr Karlsson Hliðsnes 3
09.10.1990 Hilmar Þór Valgarðsson Drafnarbraut 6
28.09.1990 Birgir Ásgeirsson Tryggvagata 4a
15.08.1990 Pálmi Þormóðsson Fljótshólar 1
19.02.1988 Jóhannes Þormóðsson Hjálmholt 1
10.06.1986 Frímann Ægir Frímannsson Borgartangi 2
11.07.1985 Sigurjón Víðir Jónsson Túnhvammur 13
27.06.1985 Vík bílaleiga hf Skógarhlíð 6
18.05.1985 Yngvi Harðarson Önnupartur
18.10.1982 Þorsteinn Óskar Johnson Markland 10
08.07.1980 Baldur Brjánsson Hlíðarbyggð 8
20.12.1979 Sigurbjörn Björnsson Suðurgata 28
20.12.1979 Ólafur Hafsteinsson Gnoðarvogur 24
08.02.1979 Óðal,fyrr veitingahús Austurstræti 12a
08.12.1977 Hilmar Helgason hf,Kjalarneshr Strandgötu 31
24.06.1993 EK320 Almenn merki
16.07.1985 R10831 Gamlar plötur
26.06.1985 L492 Gamlar plötur
15.11.1982 R51511 Gamlar plötur
22.07.1980 R61712 Gamlar plötur
20.12.1979 E819 Gamlar plötur
08.02.1979 R8668 Gamlar plötur
31.03.1978 R1565 Gamlar plötur
21.10.1976 R51172 Gamlar plötur
FN-611 76 bíll
12.11.2005 Króarhamar ehf Bæjarási 3
20.06.2003 Leifur Már Leifsson Vallengi 9
25.05.1999 Áslaug Arthúrsdóttir Hulduborgir 3
03.04.1996 Guðjón Ingi Magnússon Víðivellir 6
15.09.1995 Sólveig Pétursdóttir Skúmsstaðir 2
10.03.1993 Kristbjörn Pétursson Austurvegur 30
17.08.1992 Kristmann Þór Gunnarsson Vífilsgata 11
19.06.1992 Birgir Ásgeirsson Tryggvagata 4a
22.07.1991 Birgir Magnús Sveinsson Búhamar 25
19.07.1991 Birgir Ásgeirsson Tryggvagata 4a
15.03.1991 Ingólfur Snorrason Lækjarbakki 6
12.11.1988 Haraldur Tryggvi Snorrason Móatún 8
16.10.1988 Júlíus Óskar Jónasson Víðihvammur 27
20.09.1987 Unnar Hlöðversson Leirdalur 22
31.03.1987 Gunnar Ingólfur Gíslason Heiðarvegur 59
22.05.1986 Eyþór Þórðarson Brattagata 28
22.05.1986 Jón Einar Eyjólfsson Álfaskeið 1
12.12.1985 Friðrik Árni Pétursson Skúlagata 52
15.02.1983 Brynjar Guðmundsson Furugrund 81
16.11.1981 Atli Vilhjálmsson Hryggjarsel 6
27.11.1979 Sigurbjörn K Haraldsson Furulundur 9
27.11.1979 Sigurður O Gunnarsson Bretland
19.03.1991 FN611 Almenn merki
19.10.1988 Y18961 Gamlar plötur
14.07.1986 V1384 Gamlar plötur
19.07.1984 R56117 Gamlar plötur
01.10.1982 T152 Gamlar plötur
27.11.1979 G11246 Gamlar plötur
27.11.1979 Nýskráð - Almenn
Þannig að þetta er hvorugur þessara.
Jæja, þekkir enginn bílinn sem ég setti inn?????
-
Jæja, fékk mér í nefið gott íslenskt neftóbak og þá fór ég að geta hugsað
af einhveru viti :wink:
en hér eru 2 fastanr. EH 861 OG FJ 242.
Ertu til í að kanna þau.
-
Jæja, fékk mér í nefið gott íslenskt neftóbak og þá fór ég að geta hugsað
af einhveru viti :wink:
en hér eru 2 fastanr. EH 861 OG FJ 242.
Ertu til í að kanna þau.
EH-861 er fjólublái TransAm-in sem var gerður upp í Grindavík og er núna í Borgarfirði.
FJ-242 er ´76 bíllinn hans Frikka (X1114)
-
já nú er eitthvað að ske !
Ford myndirnar búnar \:D/
Ónei!! Ég á nú einhverjar 7000 Íslenskar Ford myndir í tölvunni, þannig að það er á nógu að taka!
Ákvað bara að breyta aðeins til.
Það má nú ekki gera nýjan þráð þó töngin hafi skipt um lit :!:
-
30.06.2005 Davíð Ólafsson Hvítárvellir
18.11.2004 Jakob Sigurðsson Fornavör 9
Kjartan Sigurðsson Hólavellir 7
24.04.2004 Guðmundur Kristján Guðmundsson Þórðarsveigur 20
18.04.1997 Guðmundur Eyjólfsson Veghús 1
04.09.1996 Guðmundur Kristján Guðmundsson Þórðarsveigur 20
27.12.1993 Jón Kjartan Kristinsson Víghólastígur 12
31.10.1993 Bjarni Sigurðsson Ofanleiti 15
19.10.1993 Magnús Guðnason Gvendargeisli 17
11.06.1993 Kristmundur Birgisson Krummahólar 10
24.09.1992 Gísli Örvar Ólafsson Jakasel 32
31.10.1990 Smári Sveinsson Jakasel 24
22.12.1986 Bjarni Hermann Smárason Óstaðsettir í hús
09.09.1983 Stefán Einarsson Boðagrandi 6
02.08.1983 Guðmundur Þór Jónsson Garðhús 10
15.06.1981 Ómar Unnarsson Sjávargrund 10b
05.03.1976 Keflavíkurverktakar sf Pósthólf 16
17.09.1993 EH861 Almenn merki
22.04.1987 R41714 Gamlar plötur
23.12.1986 R34314 Gamlar plötur
13.09.1983 B924 Gamlar plötur
09.08.1983 R46984 Gamlar plötur
15.06.1981 B687 Gamlar plötur
05.03.1976 G7211 Gamlar plötur
Tja, ekki er þetta EH-861 sem ég setti inn!!
Og er ekki bíllinn hans Frikka búinn að vera orange alla tíð?
Þannig að enn er enginn kominn með það hvað bíll þetta er sem ég setti inn.
-
er hann ekki rauður í dag og í geimslu rétt fyrir utan akureyri á meðan eigandinn er í námi :?:
-
er hann ekki rauður í dag og í geimslu rétt fyrir utan akureyri á meðan eigandinn er í námi :?:
(http://i81.photobucket.com/albums/j202/mattorias/BUGGGGGGGGGGG.gif)
Ek-320 er hérna (rétt hjá) á Akureyri.
Þessi sem ég setti myndina inn af er ekki EK-320
-
O.K. þá veit ég ekki fastanúmerið á þessum sterling silver 76 bíl,en það er spurning með aðra spjallverja.!!!!!!!!!!
-
Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/75_transam_snjor.jpg)
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
-
Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/75_transam_snjor.jpg)
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
áttu við þennan? er þetta G1854 ?
(http://www.simnet.is/ingla/image/1974-76%20TransAm.jpg)
-
Nei Líklegast ekki þessi bíl með G númerið er með 75framenda enn þessi sem að er gamli Grái er svartur með 76framenda og er skráður með 75 skráningu.. Þessari skráningu var breytt fyrir mörgum árum og ekki vitum við afhverju það var gert enn ekki óalgengt á þessum árum að það væri gert í eitthverju stríði við opinber yfirvöld.... :lol:
-
Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/75_transam_snjor.jpg)
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:
-
Jæja gott að fá þessar sögur.Ef hann er með 75 skráningu og á
Akranesi þá dettur mér eitt fastanúmer í hug, en það er EL246.
Moli eða Anton, nenniði að dúndra upp ferlinum? TAKK..
-
EL246
27.04.1995 Árni Sigfússon Sunnubraut 9
26.04.1995 Anna Katrín Stefánsdóttir Bjallavað 9
21.02.1994 Kári Elíasson Skipalón 22
24.01.1994 Hulda Kristín Vatnsdal Njálsgata 87
17.05.1983 Halldór Guðmundsson Miðey
17.05.1983 Þórarinn Karl Gunnarsson Gvendargeisli 17
29.07.1981 Frímann Ægir Frímannsson Borgartangi 2
24.04.1978 Guðmundur Ásgeirsson Ásakór 1
29.10.1976 Sigrún Halldórsdóttir Norðurbrú 1
13.05.1992 EL246 Almenn merki
17.05.1983 X5191 Gamlar plötur
06.08.1982 F418 Gamlar plötur
26.03.1980 R37786 Gamlar plötur
26.04.1978 R5617 Gamlar plötur
29.10.1976 R1251 Gamlar plötu
-
Ekki er það hann,þá er það spurning með Firebird-sérfræðingana
uppá skaga geta þeir ekki fundið út úr þessu?
Er þá ekki gott að spyrja,57chevy(Gussi) hvað eru margir á skaganum?
Og heldurð að þessi 76 bíll leynist uppfrá?
-
Ekki er það hann,þá er það spurning með Firebird-sérfræðingana
uppá skaga geta þeir ekki fundið út úr þessu?
Er þá ekki gott að spyrja,57chevy(Gussi) hvað eru margir á skaganum?
Og heldurð að þessi 76 bíll leynist uppfrá?
Þessi svarti (EL-246) er ennþá uppi á Skaga, hann er í skúr og það er verið að kaupa í hann hægt og rólega.
-
Það gæti leynst einn 76 í grafarvogi svartur, ég skal kanna málið
-
Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_74_76/75_transam_snjor.jpg)
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:
Gleymdi að taka það fram að örninn á húddinu var handmálaður ljósfjólublár ekki bleikur, bara svo að það sé á hreinu.
Maggi :lol:
-
Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Skítt með transann... hvað með tempestinn :?:
-
Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Skítt með transann... hvað með tempestinn :?:
Sæll Kiddi
Þetta var 68 Tempest, hvítur með krómuðum frammenda stýrisskiftur með bekk. 350 vél,
Alveg ónýtur úr riði. Keyfti hann á 13000 af vinnufélaga mínum.
Semsagt enginn gullmoli.
Kveðjur
Maggi :roll:
-
Veit ekki til þess að hér á Skaga sé til ´76 bíll.
Þessi svarti sem Árni á (EL246) er ´75 árg.
-
Það gæti leynst einn 76 í grafarvogi svartur, ég skal kanna málið
Gunni ertu að tala um þennan í kjallaranum sem við ætluðum að fara og skoða við tækifæri?????
-
Það gæti leynst einn 76 í grafarvogi svartur, ég skal kanna málið
Gunni ertu að tala um þennan í kjallaranum sem við ætluðum að fara og skoða við tækifæri?????
Jú það er hann, fer vonandi að styttast í það :wink:
-
Heyrið bróðir minn sem að er búinn að vera að romsa úr visku brunni sínum í sambandi við þann gráa segir að það geti staðist að örinn hafi verið ljósfjólublá. Og þessi bíll kom orginal með 400cc vél og 4.gíra beinskiptur. Og hann er víst skráður sem 1975 Firebird ekki Tranz am enn er engu að síður Trans..
Enn gaman að sega frá því að í þessari ferð sem að upphafs myndirnar af bílnum á akureyri eru teknar þá fór kúplingin í bílnum og var hann fluttur suður með skipi. Skemmtileg saga væri gaman að fá pabba til að sega hana :lol:
-
Jæja þá er þetta altt komið á hreint, Bíllinn var settur á skráningu af 75 Formulu(FF-163) sú skráning fer á hann 92.
Ásgeir Jamil rífur formuluna og Tóti fær skráninguna hjá honum og setur á hann.
En svona er ferillinn.
24.08.1999 Guðmundur Guðmarsson Vættaborgir 138
Aðalsteinn Guðmundsson Vallarhús 33
06.08.1999 Aðalsteinn Guðmundsson Vallarhús 33
09.07.1999 Magnús Gunnarsson Víðihvammur 24
17.02.1998 Magnús Birkir Magnússon Einigrund 4
18.07.1997 Lína Móey Bjarnadóttir Víðihraun 1
20.11.1996 Jón Páll Halldórsson Miðstræti 3
29.10.1996 Torfi Frans Ólafsson Framnesvegur 18
23.10.1996 Almar Gunnarsson Grandavegur 43
10.03.1994 Kristín Jóhanna Andrésdóttir Hárlaugsstaðir
09.04.1992 Gunnar Valgeir Reynisson Óstaðsettir í hús
30.01.1992 Þórir Sverrisson Bakkatjörn 3
Hérna flyst skráninginn
22.06.1991 Ásgeir Jamil Allansson Hlíðartún 11
26.09.1990 Sigurbjörn Ármann Gestsson Brúnalda 4
12.12.1986 Guðmundur F Guðmundsson Hringbraut 65
25.08.1986 Olgeir Elíasson Álfaskeið 76
16.07.1986 Richardt Svendsen Suðurhólar 24
26.07.1985 Guðmundur Broddi Björnsson Álfaskeið 80
17.05.1985 Jón Randver Guðmundsson Álfhólsvegur 60
22.03.1985 óhann Halldórs Fagrihvammur 12
26.04.1984 Jósteinn Þorgrímsson Skjólbraut 1
29.06.1983 Eyþór Þorgrímsson Óstaðsettir í hús
14.10.1980 Óskar Þórður Kristjánsson Sólbrekka 27
14.10.1980 Daníelína Jóna Bjarnadóttir Fellsmúli 22
04.03.1980 Björn Steinn Sveinsson Birkihlíð 10
06.09.1979 Örn Ragnarsson Tröllagil 14
14.12.1978 Þorsteinn Óskar Johnson Markland 10
14.12.1978 Ragnar Hilmir Ragnarsson Svíþjóð
-
Heyrðu Speedy gaur. Þú og Egill T/A eigandi hafið ekki hundsvit á þessu.
Kallinn skifti bara um kúplinguna sjálfur út í vegkanti og var snöggur að því:) Mig mynnir að kallinn eigi einhverjar flottar myndir af honum í hans eigu. Á gamla settið ekki orðið scanner?
-
Skrýtið Hann Karl faðir minn eignast þennan Bíl og Hann Heitir Sigurður Egilsson og kaupir þann Gráa eins og fyr hefur komið fram í Sölunefndinni árið 1977.. Þannig að annað hvort vantar hann þarna inná listan eða þetta er er Rangur Bíll................... :roll:
-
Þetta er ferillinn á formulu skráningunni.
-
Já það útskýrir ýmislegt.. enn þá er spurning hvað varð um upphaflegu Skráninguna hvort að hún sé komin í notkun eða ríkið sé enn með hana í Pant.... :?
-
þessi bíll bara s.s hvaða númer áður? og hvaða formula er hann skráður sem´?
er bíllin ennþá til?
-
hummmmmm
http://www.dealsonwheels.com/search/detail.aspx?id=000709-200712-000057
-
hummmmmm
http://www.dealsonwheels.com/search/detail.aspx?id=000709-200712-000057
þetta er skelfilegt :?
-
hummmmmm
http://www.dealsonwheels.com/search/detail.aspx?id=000709-200712-000057
þetta er skelfilegt :?
sammála, ógeðslegt :? :smt078
-
Bíddu við, er þá FF163 fastan. af 75árg 350 Formula,komið á
76árg af T/A? Og er það þessi bíll í grafavoginum?
Leiðilegt með Formuluna hún var E code,soldið sjaldgæft :cry:
Og spurning til speedy, það er mynd á Mola-vef sem er tekinn
fyrir utan bílasölu Guðfinns sennilegast á sýningu KK sumarið 77
þar er hvíti 77 Benni Ara og silver 76 T/A við hliðina á honum,
er það bíllinn sem pabbi þinn átti?
-
Já þetta er mikið Rétt hjá þér:) Hann Karl faðir minn átti þennan bíl á þessum tíma :wink:
-
Bíddu við, er þá FF163 fastan. af 75árg 350 Formula,komið á
76árg af T/A? Og er það þessi bíll í grafavoginum?
Leiðilegt með Formuluna hún var E code,soldið sjaldgæft :cry:
Og spurning til speedy, það er mynd á Mola-vef sem er tekinn
fyrir utan bílasölu Guðfinns sennilegast á sýningu KK sumarið 77
þar er hvíti 77 Benni Ara og silver 76 T/A við hliðina á honum,
er það bíllinn sem pabbi þinn átti?
Þessi bíll er í grafavoginum í uppgerð með 350 vél, man ekki með skiftingu
-
Ef þetta er bíll sem Hilmar Helgason ( stofnaði SÁÁ) átti, eða svo kemur fram í eigendasögu...þá þekki ég þennan bíl vel..minnir að Hilmar hafi flutt hann inn nýjan eða mjög nýlegan..þetta er Formula bíll ( 1976) og var með FORMULA húdddi ( 2 löng samliggjandi loftinntök) og 350 vél.
Hilmar byggði stóra húsið að Fitjum Kjalarnesi og var mikið á þessum bíl á sínum tíma. Honum hefur greinilega verið breytt í bogus T/A..
-
Svínabóndi,þú ert að tala um EK320 er það ekki? en ekki FF163.Sem er samkvæmt mínum upplýsingum, þ.e.a.s. EK320, VIN Code T87=Firebird Esprit,með M motor coda sem er 350cid.
Þá passar þetta allt hjá þér nema með Formulu húddið,en það er kannski
tekið af eldri bíl (75) og sett á hann úti??Honum er síðan breytt í T/A
hér heima seinna,er þetta ekki málið.Þú lumar ekki á mynd af honum á þessum árum? Þetta hús sem þú minnist á er það ekki fyrir norðan
flugvöllinn í mosó?
-
Ok
Þá erum við búnir að finna þráð um silverinn, En þá talaði Sigurður Egilsson um að hann hafi verið sprautaður svartur strax eftir að hann selur hann.
Hann og Benni Gl. . . . voru mjög góðir vinir á þesssum árum og ég sat í báðum þessum bílum þegar ég var lítill ormur.
FF 163 finnst mér á þessum myndum allveg svakalega flottur svona grár, en í minningunni fanst mér x1977 hvíti flottari bíll.
H.r Speedy gæti nú allveg örugglega fengið allveg mökk af myndum af þessum bílum sem Siggi og Benni áttu þarna á áttunda áratugnum og skora ég á hann að skanna þær og birta þær hér í þágu bílavísindanna ef svo má að orði komast.
kv Aðalsteinn
-
en er þessi bíll til ennþá í dag? s.s grái sem fékk FF skráninguna árið 92, ef ég skildi rétt
-
en er þessi bíll til ennþá í dag? s.s grái sem fékk FF skráninguna árið 92, ef ég skildi rétt
Hann er til ennþá, ég hringdi í eigandan í vikunni til að kanna hvort hægt væri að fá hann keyptan, en það var ekki hægt.
Hann er sundurtættur í geymslu í borginni.
-
ég man eftir þessum með ff skráninguna uppá skaga þegar maggi átti hann... bensíngjöfin átti það til að festast í botni og endaði smá spól yfirleitt með einhverjum látum hehe