Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: bandit79 on November 28, 2007, 00:22:51

Title: Suzuki "Address" AP50 Vespa
Post by: bandit79 on November 28, 2007, 00:22:51
Til sölu er þessi gæða gripur :)

Suzuki "Address" AP50 (verður seld sem 70ccm)
Morini AC 50ccm vél
árgerð 1999
Diskbremsa að framan
skál að aftan

Þessi vespa er búinn að vera í uppgerð hjá mér.. hún var gangfær og í þokkalega ástandi þegar ég fékk hana en ég ákvað að gera hana góða fyrir næstu árin. Þessar vespur eru vel þekktar í evrópu fyrir ótrúlega endingu og þægindi. Nýjir varahlutir á henni fyrir ca. 55 þús

Ég er búinn að skipta um :

Nýjir varahlutir :

Malossi Sport 70ccm Kitt (fer á eftir skoðun)
Drifreim
Variomatic Roller-weights
Bremsuborða að aftan
Afturbremsu-barka
hraðamælisbarka
sviss og sætislás með 2 lyklum
Rafstartara
Stefnuljósarelay
nýjar perur
skrúfur í öll plöst
skrúfur og boltar í vél
loftsía
rafgeymir

Nýlegri en notaðir varahlutir + önnur vinna:

nýlegri og nýmálaðar felgur á grófmunstruðum dekkjum (samtals 4 dekk+felgur)
Grind pússuð og máluð þar sem þörf var á
Blöndungur hreinsaður og nýr spíssi
Púst pússað og málað með hitaþolinni málningu (lýtur næstum út eins og nýtt)
Nýr bremsuvökvi á frambremsu
Ný olía á drifið
og svo smurð hér og þar


hér er mynd af nákvæmlega eins (sami litur og look)

(http://myndir.ekkert.is/d/534480-1/Address1.jpg)
(http://myndir.ekkert.is/d/534482-1/Address2.jpg)

Vespa sem á mörg ár eftir!!  þetta er líka Suzuki :cool:

Afhendist ný skoðuð og klár í slaginn

Verð : 70.000,-

Vespan er ekki alveg tilbúin því ég hef verið að bíða eftir felgunum, á eftir lokafrágang en annars er hún næstum tilbúin í skoðun.

Með kveðju

Helgi Bjarnason
minibike@simnet.is
662-1341