Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: edsel on November 27, 2007, 13:48:56

Title: smá spurning
Post by: edsel on November 27, 2007, 13:48:56
hvað þarf maður að vera gamall til þess að mega keppa á sleða í sandi?
Title: Re: smá spurning
Post by: Björgvin Ólafsson on November 27, 2007, 13:57:13
Quote from: "edsel"
hvað þarf maður að vera gamall til þess að mega keppa á sleða í sandi?


Þú getur fengið að keppa 15 ára, með undirrituðu leyfi frá foreldrum-forráðamönnum

kv
Björgvin
Title: smá spurning
Post by: edsel on November 27, 2007, 14:41:39
þarf sleðinn að vera á skrá? á gamlan Artic Cat sem mig hálf langar að prófa í sandi næsta sumar
Title: Re: smá spurning
Post by: Hera on November 27, 2007, 14:44:35
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "edsel"
hvað þarf maður að vera gamall til þess að mega keppa á sleða í sandi?


Þú getur fengið að keppa 15 ára, með undirrituðu leyfi frá foreldrum-forráðamönnum

kv
Björgvin


Svo þarf keppnishaldari að sækja um undanþáguna til sýslumans/lögreglu. Um leið og sótt er um keppnisleyfið held ég.
Title: smá spurning
Post by: maggifinn on November 27, 2007, 16:09:20
Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
 Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir
Title: smá spurning
Post by: Björgvin Ólafsson on November 27, 2007, 16:44:14
Quote from: "maggifinn"
Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
 Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin
Title: smá spurning
Post by: edsel on November 27, 2007, 20:32:55
á ég þá að sækja um undanþágu eða? þarf sleðinn nokkuð að vera á skrá? er í toppstandi eftir viðgerðirnar sem voru gerðar eftir að ég fékk hann
Title: smá spurning
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 28, 2007, 00:19:46
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "maggifinn"
Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
 Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin

Ég vildi að það væri svona klausa fyrir okkur líka. Annars veit ég það fyrir víst að ef þetta sérsamband verði ekki stofnað fljótlega þá verði eitthvað lítið um keppnir hjá KK á næsta ári.
Title: smá spurning
Post by: Gilson on November 28, 2007, 00:34:21
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "maggifinn"
Þarf keppnishaldari þá að gera ráð fyrir 15ára þegar hann sækir um keppnisleyfi löngu fyrirfram? Verður þá ekki alltaf að sækja um þessa undanþágu svo að þeir sem skrá sig í keppni svona ungir fái ekki synjun?
 
 Björgvin, veistu hvort BA menn séu komnir með leyfi frá lía fyrir þessu keppnisdagatali?

 Ég vonast til að sjá þig keppa í sandi í sumar Edsel, snemma beygjist krókurinn segja þeir


Þetta stendur allt í reglugerðinni, það er nóg að sækja um hjá sýsla fyrir keppnina - enda gefur það augaleið að það er ekki hægt að vita svona fyrirfram.

BA þarf heldur ekki leyfi LÍA til að halda keppnir, það stendur líka í reglugerðinni 8)

Bestu kveðjur!
Björgvin

Ég vildi að það væri svona klausa fyrir okkur líka. Annars veit ég það fyrir víst að ef þetta sérsamband verði ekki stofnað fljótlega þá verði eitthvað lítið um keppnir hjá KK á næsta ári.


það er hlutur sem má ekki gerast  :smt018
Title: smá spurning
Post by: maggifinn on November 28, 2007, 08:26:37
Björgvin þakka þér fyrir spurningamerkið og asnaeyrun sem eru að vaxa á herðum mér, en frá hverjum er þessi reglugerð og undir hverra merkjum eru þið að keppa?  megum við vera með?
Title: smá spurning
Post by: Björgvin Ólafsson on November 28, 2007, 08:41:28
Quote from: "edsel"
á ég þá að sækja um undanþágu eða? þarf sleðinn nokkuð að vera á skrá? er í toppstandi eftir viðgerðirnar sem voru gerðar eftir að ég fékk hann


Þú sækir um undanþágu til Bílaklúbbsins um leið og þú skráir þig í keppni - klúbburinn sér svo um að ganga frá leyfi sýslumanns.

kv
Björgvin
Title: smá spurning
Post by: Björgvin Ólafsson on November 28, 2007, 08:42:56
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég vildi að það væri svona klausa fyrir okkur líka. Annars veit ég það fyrir víst að ef þetta sérsamband verði ekki stofnað fljótlega þá verði eitthvað lítið um keppnir hjá KK á næsta ári.


Við förum eftir sömu reglugerð er það ekki, þetta verður minnsta málið, bara vinna heimavinnuna í vetur en ekki daginn fyrir keppni!!

Baráttu kveðjur!
Björgvin
Title: smá spurning
Post by: Björgvin Ólafsson on November 28, 2007, 08:46:32
Quote from: "maggifinn"
Björgvin þakka þér fyrir spurningamerkið og asnaeyrun sem eru að vaxa á herðum mér, en frá hverjum er þessi reglugerð og undir hverra merkjum eru þið að keppa?  megum við vera með?


Sæll vertu, vona að þessi merki fari þér ekki ílla :lol:

Annars færð þú svipað svar og Nonni - það þarf að ganga frá þessu sem fyrst svo þessi spurningamerki verði ekki fyrir ykkur við keppnishaldið næsta sumar. Að sjálfsögðu megið þið vera með og það sem meira er þá krefst ég þess að þið smellið nú allavega 2 sandspyrnukeppnum inn á dagatalið og takið þá með í reikninginn að við búum á Íslandi og viljum keppa í góðu veðri :lol:  :lol:

kv
Björgvin
Title: smá spurning
Post by: maggifinn on November 28, 2007, 09:01:01
Hefur þetta eitthvað með það að gera að Kvartmílubrautin er hluti af íslensku vegakerfi? Er lía þessvegna með puttana í því?
 
  Þarf stjórn KK ekki bara að fara að leggjast af fullum þunga á að fá brautina skilgreinda sem íþróttamannvirki?
Title: smá spurning
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 28, 2007, 09:02:43
Quote from: "maggifinn"
Hefur þetta eitthvað með það að gera að Kvartmílubrautin er hluti af íslensku vegakerfi? Er lía þessvegna með puttana í því?
 
  Þarf stjórn KK ekki bara að fara að leggjast af fullum þunga á að fá brautina skilgreinda sem íþróttamannvirki?

Ekki vitlaust. Er einhver hér sem veit hvort að það hafi verið reynt og ef ekki við hvern talar maður.
Title: smá spurning
Post by: Anton Ólafsson on November 28, 2007, 09:07:23
Hvað eru þið farnir að steypa núna??

Við höldum nú GÖTUspyrnu á tryggvabrautinni sem er nú þjóðvegur!!
Title: smá spurning
Post by: maggifinn on November 28, 2007, 09:14:31
Hei Anton
 
 Við þurfum að koma þessu leyfisrugli öllu saman uppá yfirborðið.
 
 Einelti og misbeiting lía gagnvart KK þarf að vera öllum ljós. hvaðan fáið þið ykkar leyfi og hvernig stendur á þessu misræmi milli KK og BA svona varðandi keppnis og æfingaleyfi?
 
 Til hamingju BA menn með að hafa ykkar hluti á hreinu, ég vildi bara óska að þetta væri svona einfalt hér fyrir sunnan.....
Title: smá spurning
Post by: Anton Ólafsson on November 28, 2007, 09:19:36
Sæll, við fáum okkar leyfi hjá sýslumanni eins og aðrir.
Title: smá spurning
Post by: Jón Þór Bjarnason on November 28, 2007, 09:40:08
Quote from: "Anton Ólafsson"
Sæll, við fáum okkar leyfi hjá sýslumanni eins og aðrir.

Við fáum okkar leyfi líka hjá sýsla en að undanskyldu að það sé skriflegt leyfi frá LÍA fyrir hverja keppni og helst æfingu líka. En það ætti að gefa þetta út í eitt ár í senn að mínu mati.
LÍA verður að gefa ykkur umsögn fyrst ekki satt og taka út aðstæður eins og hjá okkur. Óli var allavegana duglegur að keyra brautina okkar hratt og athuga hvort hann gæti ekki örugglega stoppað. Hjálmlaus að sjálfsögðu.
Title: smá spurning
Post by: edsel on November 28, 2007, 13:16:20
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Quote from: "edsel"
á ég þá að sækja um undanþágu eða? þarf sleðinn nokkuð að vera á skrá? er í toppstandi eftir viðgerðirnar sem voru gerðar eftir að ég fékk hann


Þú sækir um undanþágu til Bílaklúbbsins um leið og þú skráir þig í keppni - klúbburinn sér svo um að ganga frá leyfi sýslumanns.

kv
Björgvin

takk fyrir allir
Title: smá spurning
Post by: Racer on November 28, 2007, 20:38:55
Er það bara ekki þannig að BA er of vel tengt inní stjórnmál þarna fyrir Norðan og ... ég ætla nú að finna flott orð yfir hvað skal kalla þetta :) s.s. Stórborgar bæjarstjórn sér peninga sem bíladagar hala inn með síaukandi fólksfjölda og stórum viðskiptum í kringum allt dæmið?

svo er spurning hvort norðamenn hlusta eitthvað á sunnlendingavæl í einhverjum bibba klúbb sem kallast lía og þessir "spilltu" embættismenn fyrir sunnan hafa enginn völd að reyna hindra eitthvað í öðru umdæmi.