Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kiddi on November 26, 2007, 16:03:52

Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Kiddi on November 26, 2007, 16:03:52
Ég hló mig máttlausan í morgun kl. 8 þegar ég var hliðiná Volvo sem var þenjandi upp í redline hvað eftir annað og með skrifað 8 í hliðarrúðunni (frá kvartmílubrautinni eða eitthvað) snúningsmælir í gluggapóstinum sýndist mér, svörtum spoiler og ég veit ekki hvað og ekki hvað... þetta er 240 týpa volli :D
 
Hvaða fír er þetta :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

You made my day anyway.....  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Anton Ólafsson on November 26, 2007, 16:14:11
Er þetta ekki ræsir KK.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/burnout_biladagar_2007/normal_DSC04285.JPG)
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: íbbiM on November 26, 2007, 16:26:22
við erum að tala um mannin sem lagaði benz útí móa með því aðfórna eigin gallabuxum í varahluti..

snillingur 8)
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Kiddi on November 26, 2007, 16:32:50
þetta er kvikindið :lol:  :lol:  :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: GonZi on November 26, 2007, 18:08:49
Quote from: "íbbiM"
við erum að tala um mannin sem lagaði benz útí móa með því aðfórna eigin gallabuxum í varahluti..

snillingur 8)


 Segðu hvað?

 Nú er ég pínu forvitinn...
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Ragnar93 on November 26, 2007, 18:48:36
haha snild :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Damage on November 26, 2007, 19:18:00
Addi er hress kappi
var hann ekki bara að hreinsa sótið úr pústinu  :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Þráinn on November 26, 2007, 21:56:32
Addi kallinn er nú ótrúlegur fýr :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Axel Volvo on November 26, 2007, 22:05:44
Quote from: "Damage"
Addi er hress kappi
var hann ekki bara að hreinsa sótið úr pústinu  :lol:


Er púst á bílnum, datt það ekki af í þrengslunum eða eitthvað  :?  :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Jói ÖK on November 27, 2007, 12:59:54
Quote from: "Eddie Meduza"
Quote from: "Damage"
Addi er hress kappi
var hann ekki bara að hreinsa sótið úr pústinu  :lol:


Er púst á bílnum, datt það ekki af í þrengslunum eða eitthvað  :?  :lol:

Búinn að smíða nýtt undir hann :wink:
Addi er nett klikkaður :lol:
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Brynjar Nova on November 27, 2007, 14:23:51
þetta er frekar flott mynd af vollanum að brenna hjólin  :spol:
Title: Re: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Addi on November 27, 2007, 15:49:59
Quote from: "Kiddi"
Ég hló mig máttlausan í morgun kl. 8 þegar ég var hliðiná Volvo sem var þenjandi upp í redline hvað eftir annað og með skrifað 8 í hliðarrúðunni (frá kvartmílubrautinni eða eitthvað) snúningsmælir í gluggapóstinum sýndist mér, svörtum spoiler og ég veit ekki hvað og ekki hvað... þetta er 240 týpa volli :D
 
Hvaða fír er þetta :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:

You made my day anyway.....  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:



Bara að fá að leiðrétta eitt eða tvennt...ég er ekki bara geðveikur á morgnanna..heldur allan daginn  8)  og leyfi mér stórlega að efast um að þú hafir heyrt mig þenja í redline...geri það nú oftast nær ekki...en gæti svosem verið að háspennukeflið hafi verið orðið blautt og aðeins þurft að djúsa gamla til að halda honum gangandi.

Mikið er gott að heyra að maður geti glatt lítil hjörtu í morgunumferðinni  8)  8)
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Ford Racing on November 27, 2007, 17:58:07
Haha snillingur sko  8)
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: ljotikall on November 27, 2007, 18:06:01
flottustu bartar beggja meginn alpafjalla 8)
Title: Hver er geðsjúkur á morgnanna á Volvo....
Post by: Racer on November 28, 2007, 20:59:59
hehe ég verð einnig að játa að hann er snillingur.. hann er sífellt að gefa í en ekkert rosalega , ég er stundum að stríða honum Adda með að gefa í og gá hvort hann gefur allt í botn en gerist voða sjaldan að hann sé eitthvað að taka mark á manni sérstaklega þegar maður er á einhverju vinnubíl :D