Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: edsel on November 24, 2007, 15:31:24

Title: bílainnfluttningur
Post by: edsel on November 24, 2007, 15:31:24
er ódýrara að flytja inn bíl sem er ekki ökufær eða?
Title: bílainnfluttningur
Post by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 15:33:10
Kostar það sama.
Title: bílainnfluttningur
Post by: edsel on November 24, 2007, 15:43:19
ok, takk
Title: bílainnfluttningur
Post by: burgundy on November 24, 2007, 18:11:14
En hvað með tjónabíla t.d er það alveg eins?
Title: bílainnfluttningur
Post by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 18:18:32
Já, þó að hann sé beyglaður, ógangfær eða hvað sem er.. þá er þetta ennþá bíll.
Title: bílainnfluttningur
Post by: Damage on November 24, 2007, 18:25:50
eina sem þú græðir á að flytaj inn bíl sem er skemmdur er tjónabíla stimpill
Title: bílainnfluttningur
Post by: Nonni on November 24, 2007, 18:40:24
Svo má ekki gleyma að menn verða að borga aðflutningsgjöld af aðvinnslunni....
Title: bílainnfluttningur
Post by: Halldór Ragnarsson on November 24, 2007, 20:50:50
Eina smugan sem var til,var að flytja boddý inn sér,og driflínu sér.Gilti einu þó það væri í sama gám,drifbúnaður mátti ekki vera í farartækinu,ekki einu sinni stýristúba.Með þessu mátti ná tolli niður í 15%
Veit ekki hvort þetta er ennþá í gildi.
Kv.Halldór
Title: bílainnfluttningur
Post by: Belair on November 24, 2007, 21:15:16
nei er buið að loka á það  :(
Title: bílainnfluttningur
Post by: Gilson on November 24, 2007, 21:22:36
hverjir eru samt tollarnir á vélarausum bíl ?
Title: bílainnfluttningur
Post by: Nonni on November 25, 2007, 00:16:13
Sömu og ef hann væru með þeirri vél sem á að vera í honum (skv. gögnum að utan).  Síðan fær hann breytingarlás í umferðarstofu þannig að það er ekki hægt að setja hann á skrá fyrr en búið er að leggja inn aðvinnsluskýrslu og borga aðflutningsgjöld af viðgerðinni.