Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 01:19:37

Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 01:19:37
http://vids.myspace.com/index.cfm?fuseaction=vids.individual&videoid=21125979

(http://a495.ac-images.myspacecdn.com/images01/53/l_56d8a2c0387bbb8b9ad5e66eb30d1ade.jpg)

1035hp BBC, all motor.

(http://a664.ac-images.myspacecdn.com/images01/54/l_cf9ecd55fe6a009be7b1471dee3c53e7.jpg)
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: ljotikall on November 24, 2007, 10:37:49
bara næstum vafn flottur og einn svartur svona sem eg fretti af einhverstaðar inni skur her heima :wink:  :smt047
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: burgundy on November 24, 2007, 11:44:08
Flottur þessi 8)
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 13:29:31
ljotikall....

Sá svarti verður vonandi enginn eftirbátur af þessum.... hann kemur allaveganna úr hýði í byrjun sumars.
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: ljotikall on November 24, 2007, 13:40:55
góður :smt023 ætlaru ad halda matta litnum??
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: Einar K. Möller on November 24, 2007, 13:52:16
Nei ég reikna ekki með að halda matta litnum, ef ég hundskast með hann í sprautun þá verður hann bara gloss black. Annars er DuPont komið með lit sem heitir Hot Rod Black og er þessi matti litur, svo að þetta er ekkert útúr myndinni. Þetta er bara grunnur sem er á honum núna.
Title: Illa flott '70 Cutlass tube chassis græja....
Post by: Ragnar93 on November 24, 2007, 14:34:51
:O nice  :D