Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 15:06:50

Title: Olds. Toronado
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 15:06:50
Jæja loksins almennileg mynd af þessum eðal Olds, tekið á sýningu B.A 1976

(http://farm3.static.flickr.com/2277/2056367035_125ad071ac_o.jpg)
Title: Olds. Toronado
Post by: burgundy on November 23, 2007, 17:35:26
Rosalega fallegir bílar. Þeir voru langt á undan sínum samtíma hvað drifbúnað, fjöðrun, góða þyngdardreifingu og það allt.