Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: íbbiM on November 23, 2007, 10:43:30

Title: Batman camaro
Post by: íbbiM on November 23, 2007, 10:43:30
fyrsta minning mín af þessum bíl er frá því ég var smákrakki þá rákumst við pabbi á þennan bíl bilaðan útí kanti uppá breiðadals heiði.. fyrir eflaust 15 árum síðan e-h

hann poppaði svo upp á ísafirði orðinn mjög sjúskaður..  eigandin þá átti 60 og eitthvað mustang sem gékk fyrir.. og ætlaði að dunda í camaronum seinna,

mig minnir endilega að þetta hafi verið sirka 77 árgerð.  silvurgrár með batman merkjum í parkljósunum
Title: Batman camaro
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 10:44:14
Værir þú til í að tjá þig meira um þennan Mustang!!!!
Title: Batman camaro
Post by: íbbiM on November 23, 2007, 12:03:40
nei því miður vil ég það helst ekki :lol: