Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Anton Ólafsson on November 22, 2007, 21:35:02

Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 22, 2007, 21:35:02
Það eru nú ekki nema 10ár síðan þessi mynd er tekinn,

Hvað varð um þennan.

Veit einhver fastanúmmerið á honum?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_scan78.jpg)

Hérna er svo hægt að stækka hana. http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=170
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: Þórður Ó Traustason on November 22, 2007, 23:07:52
Þessi er í uppgerð út á Álftanesi.Sami eigandi og átti hann þegar myndin er tekin,en hún er tekin í Hveragerði,
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 09:02:19
Bíddu, er þetta "aðal" bíllinn hans Sigmars?
Ég hélt að hann hefði selt þennan.
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 26, 2007, 13:46:25
Þetta er allavega bíllinn sem Sigmar á í dag, en er þetta sami bíllinn?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1324.jpg)

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=28
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: HK RACING2 on November 26, 2007, 18:39:38
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þetta er allavega bíllinn sem Sigmar á í dag, en er þetta sami bíllinn?

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1324.jpg)

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=28
Áttu eigendaferil af þessum E 628?
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 26, 2007, 20:05:18
08.07.1998   Hjalti Hreinn Sigmarsson   Langamýri 7   
12.09.1983   Sigmar Sigurðsson   Vesturtún 11   
13.07.1981   Ingólfur Friðjón Magnússon   Lambasel 36   
09.06.1981   Þráinn Ólafur Jensson   Svíþjóð    
01.08.1975   Björn Magnús Magnússon   Hvannhólmi 6   


25.11.1983   X6288   Gamlar plötur
09.06.1981   E628   Gamlar plötur
01.08.1975   Y3089   Gamlar plötur

30.06.1974 Nýskráð - Almenn
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: HK RACING2 on November 26, 2007, 23:43:58
Quote from: "Anton Ólafsson"
08.07.1998   Hjalti Hreinn Sigmarsson   Langamýri 7   
12.09.1983   Sigmar Sigurðsson   Vesturtún 11   
13.07.1981   Ingólfur Friðjón Magnússon   Lambasel 36   
09.06.1981   Þráinn Ólafur Jensson   Svíþjóð    
01.08.1975   Björn Magnús Magnússon   Hvannhólmi 6   


25.11.1983   X6288   Gamlar plötur
09.06.1981   E628   Gamlar plötur
01.08.1975   Y3089   Gamlar plötur

30.06.1974 Nýskráð - Almenn
Grunti að þetta væri gamli hans Pabba,hann á hann þarna 81 og ég man eftir myndum af honum sem voru teknar þegar ég var patti.
Title: 67 mustang
Post by: sigurjon h on December 17, 2007, 00:24:13
þetta er bilinn sem ég seldi sigmari hér á árum áður seinasta númer sem var á honum var y 7372    ég keipti þennan bíl að þórði nokkrum big fish sala    litur vín rauður 1967 mustang með 289 og c4    kveðja sigurjón h
Title: Re: 67 mustang
Post by: Anton Ólafsson on December 17, 2007, 01:58:48
Quote from: "sigurjon h"
þetta er bilinn sem ég seldi sigmari hér á árum áður seinasta númer sem var á honum var y 7372    ég keipti þennan bíl að þórði nokkrum big fish sala    litur vín rauður 1967 mustang með 289 og c4    kveðja sigurjón h


Ert þú klár á númmerinu? Ef þetta er rétt þá er það á honum fyrir 83.
Title: Aðeins meira af 67 Mustang
Post by: sigurjon h on February 16, 2008, 16:11:13
jamm y7372