Kvartmílan => Leit ağ bílum og eigendum şeirra. => Topic started by: IngvarRJ on November 21, 2007, 19:46:15
-
Veit ekki hvort şessi hafi komiğ áğur hérna...
En allavega á einhver fleiri myndir af şessum og er hann enn til í dag ?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/normal_1970_charger_glimmer.jpg)
Mynd tekin af Bilavefur.net vona ağ şağ sé í lagi.
-
şağ er nu til einhverstağar herna umræğa um şennan bil... man reindar ekki hvar :?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/normal_2088.jpg)
minnir ad kalli málari hafi gert hann svona stuttu eftir diskóglimeriğ
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_68_70/normal_2086.jpg)
-
Şessi er farinn yfir móğuna miklu
:cry:
-
Hvağa mikla móğa er şağ?
Kannski bara á gleraugum einhvers?
Şessi bíll er enşá ofanjarğar og "tiltölulega heill" eins og Sigurjón Andersen mundi segja. Er á beit á hinum eina sanna Moparjönkjardi og er şar kyrfilega gætt af mannıga hrútnum Hemi.
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_a__h_fa_2.jpg) :roll:
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_a__h_fa_2.jpg) :roll:
Şetta er nú bara sorglegt :(
-
"Tiltölulega heill" er athyglisverğ skilgreining á ástandinu á şessu greyji :roll:
Annars var ég ağ laga frambretti á gulum ´73 eğa ´74 Charger fyrir ca. 3-4 árum síğan, og şá şurfti ég ağ spóla mig í gegnum óteljandi lög af rauğu glimmeri, glæru og einhverjum fleiri litum áğur en ég komst niğur í járn.
şağ bretti hefur nokkuğ líklega veriğ ættağ af şessum. :spol:
-
er sá bíll ekki annağ boddı?
-
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öğrum svona svakalega glimmeruğum.
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_a__h_fa_2.jpg) :roll:
hvernig bíll er şessi blái milli hvíta og ryğbrúna meğ stuğaranum uppá skottinu? sá meğ bognu afturrúğuna
-
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öğrum svona svakalega glimmeruğum.
nú bara hef ég ekki hugmynd :) enda şú mun fróğari um şetta en ég
-
Sá guli er allt annağ boddy,
En sá guli var nú einu sinni rauğur.
Şetta er sá guli.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_71_74/normal_197.jpg)
Şetta er hann líka.
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_71_74/normal_199.jpg)
og şetta er hann líka,
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/charger_71_74/normal_249.jpg)
Hérna er til gamans númmera ferillinn á şeim gula
17.11.2006 FA540 Almenn merki
22.10.2004 G 768 Fornmerki
30.04.2001 FA540 Almenn merki
20.08.1986 G9626 Gamlar plötur
08.08.1986 G14400 Gamlar plötur
05.06.1986 Ö1841 Gamlar plötur
15.07.1982 R37542 Gamlar plötur
08.10.1981 X1172 Gamlar plötur
06.06.1979 F638 Gamlar plötur
17.08.1978 R2374 Gamlar plötur
06.07.1978 R60445 Gamlar plötur
-
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öğrum svona svakalega glimmeruğum.
nú bara hef ég ekki hugmynd :) enda şú mun fróğari um şetta en ég
Ég er nú ekkert viss um ağ ég sé şağ, og ekki bætir ağ mağur er farinn ağ "ryğga" talsvert í şessu meğ aldrinum.:oops: (Eins og meğ bílana)
Mér datt şessi allavega fyrst í hug şegar ég var ağ brjótast niğur úr şessum ósköpum. (notaği hamar og sporjárn şar sem var şykkast) :smt098
-
Şetta er minn bill hann var einmitt sprautağur gulur af fyrri eiganda a suğurnesjum lagaği lakkiğ siğasta vetur hafği sprungiğ sumsstağar
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_a__h_fa_2.jpg) :roll:
hvernig bíll er şessi blái milli hvíta og ryğbrúna meğ stuğaranum uppá skottinu? sá meğ bognu afturrúğuna
dart
-
hvar samt şessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins ağ mínu mati eftir hann var sprautağur svona græjağur 8) 8) eğa mér finnst şağ allavega 8)
-
er şetta ekki bíllinn sem er/var á selfossi ?, sá bíll var allavega til sölu síğast şegar ég vissi :)
-
held ağ hann sé ekki şar lengur, şetta er bíllinn sem óli ingi húsvikingur dragstereigandi fyrverandi átti og tók meira og minna allan í gegn ağ ég held, allavega málaği og fór í allt kramiğ og eitthvağ meir. ´gaman ağ vita hvar hann væri niğurkominn í dag!
-
hvar samt şessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins ağ mínu mati eftir hann var sprautağur svona græjağur 8) 8) eğa mér finnst şağ allavega 8)
Mér finnst şessi vera langt frá şví, şetta body er svo margfallt ljótara heldur en á ´68-70 bílunum :roll:
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/sad_shots/normal_a__h_fa_2.jpg) :roll:
hvernig bíll er şessi blái milli hvíta og ryğbrúna meğ stuğaranum uppá skottinu? sá meğ bognu afturrúğuna
dart
şetta er 69 Dart GT. Jónas Karl á hann núna. şessi riğbrúni meğ stuğarann á skottinu er síğan 67 gt dart.
-
er 67 Dartinn ónítur?
-
hann er handónıtur!
-
ok, synd
-
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/syningar/solheimar_05_09_04/normal_DSC04710.JPG)
-
á hvağ minnir bíllinn mig svo rosalega svona meğ eitt frammljós? flottur bíll annars
-
á hvağ minnir bíllinn mig svo rosalega svona meğ eitt frammljós? flottur bíll annars
Sjóræningja (http://direct.tesco.com/pi/Product/8/100-0078Fa.jpg)?
-
nei hann minnir mig á einhvern bíl úr einhverjari gamalli the car is alife mynd
-
hvar samt şessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins ağ mínu mati eftir hann var sprautağur svona græjağur 8) 8) eğa mér finnst şağ allavega 8)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/dsc06346.jpg)
Gamli minn :cry:
-
şessi safnhaugur hér ağ ofan şar sem bíllinn hangir í krananum..... hvar er şetta á landinu.........
-
Şessi geymslusvæğisvarahlutastağsetnigarstağur er á Suğurlandi, í uppsveit Árnessıslu.
Kv. Gunnar B.
-
á ekki enhver fleir fræğslumyndir şağan svona til ánægju og yndisauka?
-
á ekki enhver fleir fræğslumyndir şağan svona til ánægju og yndisauka?
Hvar annarstağar en hérna --> http://www.bilavefur.net/album/thumbnails.php?album=165
Şegar ég tók şessar myndir vantaği slatta í Yardinn hjá Jóa şar sem veriğ var ağ taka upp A Little Trip To Heaven á sama tíma og voru fengnir nokkrir bílar lánağir şağan í tökur.