Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: keb on November 21, 2007, 09:27:11
-
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......
Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.
Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
-
pabbi þinn var einmitt búin að segja mér frá þessum bíl
-
já merkilegt hvað menn geta teigað hverja töngina á fætur annari hérna hvað enginn virðist muna eftir camarounum..
ef það væri ekki fyrir óskabarn þjóðarinnar að austan nefndur í höfuð stimpilstanga væri ég búin að gefa alla von á að finna myndir af mínum gamla
-
stimpilstanga ?
-
já framleiðir TRW ekki stimpla eða stangir?
annars hef ég ekki hugmynd 8)
-
mikið rétt hjá þér íbbM TRW fyrirtækið framleiðir bæði stimpla og stimpil-stangir omfl í Ameríska bíla,en maðurinn með nykkið TRW :P framleiðir hvorki stimpla né stimpil-stangir sjálfur.kv TRW
svo :) hef ég ekki hugmynd um hvar þessi Chevy Camaro'69 8) er nyðurkomin!!!,en það er til einn...'71 Camaro sem er að grotna nyður á Flúðum..,stendur bara þar úti hurðarlaus og er búinn að gera það í næstum því 10..ár og bæði snjóar og rignir inní hann og hann kom til landsins fyrir um 18 árum og þá með 454 í húddinu,ATH ég frétti það fyrir mjög stuttu síðan en veit hinsvegar ekki hver á þann bíl eða hvaðan hann kemur en það væri nú kanski allt í lagi að skoða það mál :?: fyrir þann sem hefur áhuga á því og bjarga greyinu frá glötun.kv-TRW aftur!!!.
-
:) skoða> fyrir ofan!!!Camaro'71 á Flúðum en ég var búinn að segja að árg bílsinns væri'69 en þið verðið að afsaka það var ekki rétt!!!..,það var póstað á mig hver rétta árgerðin væri,þannig að ég leiðrétti þennann myskilning.kv-TRW
-
Þetta hefur þá verið einskonar mysa?
kv
Björgvin
-
Já :P sæll Björgvin já því myður en mig mynnti endilega að bílinn hefði verið '69 módelið en svo var bara ekki rétt!!!,þannig að ég rétt náði því að leiðrétta þessa mysu í tæka tíð sem betur fer!!!.kv-TRW :wink:
-
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......
Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.
Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
hummm þessi ?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/812DSC012251.jpg)
-
Þetta er B-A-R-R-A-C-U-D-A.
-
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......
Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.
Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
hummm þessi ?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/812DSC012251.jpg)
Þetta er nú varla Camaro frekar en hondan mín :lol:
-
ég tók þessa mynd af þessari barracudu er hún stóð inn í grindarvík hún er nú kominn inn í njarðvík og er í uppgerð, sá sem á þessa barracudu keypti af mér "66 belveder þessi er í góðum höndum að ég tel.
þó það komi þessum þræði ekki nokkuð við.
-
jæja Nú er kominn timi lima lisurnar í augun
allt of auguljós munur á bíllum ](*,) #-o
-
já legðu þig :wink:
-
Camaro,Dart,mustang,barracuda,,, hver er munurinn :P :P
-
nafn og gæði að mati eigandans :D
-
Það er til mót af húddi með skópi á svona Barracudu.
Zaper láttu vita af því.
jói
-
Það er til mót af húddi með skópi á svona Barracudu.
Zaper láttu vita af því.
jói
ha
jájá örugglega en hvar kem ég þar við sögu?
-
Ég sé það núna að þú er í DK, þannig að ég hef samband við KEF.
eða er það Reykjanes bær.
kv. jói
-
sæll ég er ekki að alveg að ná að éta það úr nefinu á mér hvað þú ert að tala um, ég er í dk núna en svona að öllu ólöstuðu skráður í reykjanesbæ.
það er eithvað hér sem heitir pm ef þig vantar eithvað.
-
...og já maður og enginn veit hvað varð um þennan bíl .... né hver átti hann - magnað!!
Hvað um aðra '69 bíla sem hafa "horfið" eða týnst ??
1 -- matt svartur, grilllaus, tengist eitthvað svínabóndanum
2 -- á að hafa verið lagt uppí fjalli á patró
3 -- grár með svörtum röndum (myndir hjá Mola)
4 -- grár efri partur með svörtum röndum (myndir hjá Mola)
1. Er væntanlega þessi hér... ef ég vitna í GunnaCamaro...
Þessi RS var á Selfossi, rauður með rauða plussklædda innrétt. ég skoðaði hann þar ca. 1981-85?.
Hann lenti í árekstri (skrýtið) og framendinn skemmdist og Magnús Bergson torfærukappi á Selfossi eignaðist hann og lagaði hann þokkalega, það er þessi svarti á mynd.
Síðan dúkkaði hann upp fyrir utan verkstæði í Kópavogi og Hálfdán Mustangkall (af öllum mönnum) eignast hann (ca. 1990), selur hann strax, bíllinn gengur á milli manna án lagfæringar (var frekar ryðgaður), endaði upp á geymslusvæði og að sögn Hálfdáns var honum hent í einhverri tiltekt á svæðinu fyrir ca. 8 árum.
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1443.jpg)
2. Hef ekki hugmynd!
3. Er væntanlega þessi, las að hann hefði endað sína daga á Siglufirði
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/kariscan_019.jpg)
4. Er þá þessi?? Fór í gegn um nokkra þræði og gat ekki séð að nokkur viti um hvað hefði orðið um hann?
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/camarohuh1__large_.jpg)
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/69_camaro__large_.jpg)
-
Moli, þetta er ekki sami bíllinn
-
Moli, þetta er ekki sami bíllinn
Skv. Moparhöfðingjanum að norðan er þetta sami bíll.
-
haha.. ég man eftir þessum þegar hann var á geymslusvæðinu...........
(http://www.kvartmila.is/spjall/files/1443.jpg)
-
Nei
Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu
-
Nei
Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu
Fann ekki ferilinn af þeim bíl, komdu endilega með hann aftur!
-
Nei
Ég er búinn að setja inn ferillinn á 6cyl bílnum inn annarstaðar, það er ekki sami bíll og er á Þ númmerinu
Fann ekki ferilinn af þeim bíl, komdu endilega með hann aftur!
Jæja fann skráningarnúmmerið á þessum
DÖ810 Verksmiðjunúmer: 123379X130953
03.02.1982 Sjóvátryggingarfélag Íslands hf Suðurlandsbraut 4
24.08.1981 Stefán S Arnbjörnsson Melbraut 19
20.08.1981 Jón Kristján Brynjarsson Bjartahlíð 9
05.07.1979 Sturlaugur Kristjánsson Laugarvegur 7
05.07.1979 Jóhann Konráð Sveinsson Túngata 25
10.04.1978 Kári Erik Halldórsson Munkaþverárstræti 7
25.11.1977 Pétur A Halldórsson Bakkahlíð 10
01.01.1986 Afskráð -
01.01.1900 Nýskráð - Almenn
24.08.1981 Þ4062 Gamlar plötur
20.08.1981 A4048 Gamlar plötur
05.07.1979 F220 Gamlar plötur
25.11.1977 A5941 Gamlar plötur
-
Sælir félagar. :)
Sæll Krissi.
Nei ég átti bílinn ekki þegar honum var hent (hefði samt kanski verið betra :smt110 )
Bílnum var ekki hent fyrr en að minnsta kosti 10 árum eftir að ég lét hann frá mér.
Mér skilst að Ólafur Jónsson svínabóndi í Brautarholti hafi eignast bílinn stuttu á eftir mér og hann síðan skipt á honum og Nova Concours sem að vinkona hans á að hafa átt.
Hún átti víst síðan bílinn þegar hann var suður á geymslusvæði.
Þetta er allavega sagan sem að ég fékk um árið þegar ég var að spyrja út í afdrif bílsins. :smt102
Ef einhver veit betur þá endilega komið með réttu söguna. :!:
-
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......
Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.
Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
°
hummm þessi ?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/812DSC012251.jpg)
Ég fór að skoða þennan fyrir nokkrum vikum hann er í hægri uppgerð tók eina mynd af honum :wink: skemman sem hún er í er virkilega spennandi hellindur af alskonar flottum bílum í uppgerð og það er verið að breyta þessari skemmu í félagshúsnæði fyrir fornbílaklúbb 8)
-
haldandi áfram að velta sér uppúr þessum vögnum.......
Bróðir minn keypti 69 Camaro sennilega 1989
(keyptur á Seltjarnarnesi).
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
Hann tók 12bolta drifið úr bílnum og seldi hann síðan eitthvert austur fyrir fjall.
Mig langar ROSAlega til að vita hvað varð um þennan bíl......
°
hummm þessi ?
(http://i205.photobucket.com/albums/bb183/1Belair/812DSC012251.jpg)
Ég fór að skoða þennan fyrir nokkrum vikum hann er í hægri uppgerð tók eina mynd af honum :wink: skemman sem hún er í er virkilega spennandi hellindur af alskonar flottum bílum í uppgerð og það er verið að breyta þessari skemmu í félagshúsnæði fyrir fornbílaklúbb 8)
uhh er það bara ég.. eða er krisi að tala um camaro og belair spyr hvort hann sé að tala um þessa barracudu?
-
Belair þykist vera harður GM kall, en þekkir ekki muninn á Barraudu og Camaro! :lol:
-
Belair þykist vera harður GM kall, en þekkir ekki muninn á Barraudu og Camaro! :lol:
:smt098 Moli :smt021
Bíllinn var blár að lit, vélar og skiptingarlaus (8cyl sjálfsk) og framendinn var ekki á honum. Engin merki vöru á bílnum né strípur
gerði mistök á að vera með harðar linsur nota þær ofsjaldan , mundi bara eftir mynd af bill sem passaði við lysinguna fyrir utan hann var en cuda. :oops:
p.s er ekki með þær i mer núna
-
Sælir félagar. :)
Sæll Krissi og afsakaðu hvað þetta kemur seint frá mér en ég þurfti að leita töluvert að þessari mynd.
Hún er tekin um Páskana 1981 af félaga mínum uppi á Kvartmílubraut.
Ég man ekki hver er á bílnum þarna, en hann tengdist eitthvað Vagnjólinu (Bílabúð Benna í dag) ef ég man rétt.
En hér er myndin: