Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: nonni1 on November 19, 2007, 20:51:36
-
Hef til sölu Yamaha Apex Mountain 2006 árgerđ, keyrđur einhverja 2500km og á nóg eftir.
Fjórgengis 1000cc vél, skemmtileg og eyđslugrönn vél.
Undir honum er 162'x16'x2.25' belti sem skilar honum alveg áfram..
Endilega hafi samband í síma 8492834 Guđmundur