Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: 57Chevy on November 17, 2007, 20:47:31
-
Passa hedd af 400SBC á 350 SBC blokk, er ekki vatngangurinn öðruvísi í 400 vélinni ???
-
jú þú getur notað heddin af 400 SBC á 350 SBC,og jú vatnsgangurinn er öðruvísi í 400 SBC bæði í block og heddum það eru 2 lítil vatnsgöt á milli allra cylendra (steam-holes) í 400 SBC og líka í milli allra spreingiríma í heddunum en það skiptir eingu máli ef þú ætlar þér að nota 400 SBC hedd á 350 SBC þá blokkast þessi litlu göt bara af=(lokast fyrir þaug) með 350 SBC heddpakkningunum.kv-TRW
-
Takk fyrir þetta svar,ég mundi að þetta var ekki eins en ekki hvað.
-
það var ekkert að þakka.kv-TRW
-
Það er vissara að skoða hvort sprengirýmið sé passandi miðað við hvaða þjöppu þú ætlar að hafa.
Kv Gunnar B.