Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: Adamextracab on November 17, 2007, 15:16:21

Title: tm racing 300cc 2002 árg
Post by: Adamextracab on November 17, 2007, 15:16:21
til sölu tm racing 300 cc 2stroke árgerð 2002. hjólið er með ölhins dempara framan og aftan, ný keðja og tannhjól fat bar stýri nýlegt afturdekk, skipti um stimpil síðasta vetur var ekkert notað í sumar, þrusu gott hjól sem er í topp standi gangverð er 330.000 þarf að seljast, verð aðeins 250.000 þús S: 8233049