Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: mx125cc on November 16, 2007, 21:20:57

Title: Chevrolet Blazer S10 305 V8 38" ************* /// MYNDI
Post by: mx125cc on November 16, 2007, 21:20:57
Chevrolet Blazer S10 '85
ekin 99.xxx
á hálfslitnum 38" Super swamper dekkjum,
chevrolet 305 V8 í húddinu,
Dana44 drif framan og aftan,
350 Skipting,
ný angel eyes framljós,
nýtt sportgrill,
ný lexus afurljós,
ný daimond stefnuljós í stuðara,
ný uppteknar bremsudælur, sandblásnar og skipt um öll gúmmí og þéttingar og skriðbolta og
ný renndir diskar
nýjir klossar,
nýjir hjöruliðskrossar í framskapti og út við hjól H/M
Auka Afturöxlar
K&N Sía
Rautt Leður
Blár á litin handmálaður lýtur samt þokkalega vel út
breytingaskoðaður fyrir 38"
44" brettakantar, munar ekki miklu að 44" komist undir,


(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/Balzer3.jpg)

(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/Balzer2.jpg)

(http://i138.photobucket.com/albums/q274/Kristjan_Turbo/Balzer1.jpg)

Svo fylgja með auka afturöxlar með legum

ef þú tekur hann númerslausan þá færðu hann á 180.000 stgr.
til að fá skoðun þá veit ég að það á eftir að gera við pústið á honum gat aftarlega ekkert mikið vesen og festa vinstri afturdempara betur og setja slökkvitæki í hann og einhvað smottery minnir mig

8460303