Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Krissi Haflida on November 16, 2007, 19:09:21

Title: Gamlar myndir
Post by: Krissi Haflida on November 16, 2007, 19:09:21
Ég var að dusta rikið af gömlum mynda albumum, og ákvað að skella nokkrum í skannan.
Title: Gamlar myndir
Post by: Krissi Haflida on November 16, 2007, 19:14:53
Fleiri
Title: Gamlar myndir
Post by: Björgvin Ólafsson on November 16, 2007, 20:56:13
Snilldar myndir, endilega að dusta meira ryk 8)

kv
Björgvin
Title: Gamlar myndir
Post by: Kristján Skjóldal on November 16, 2007, 21:23:37
djö góður við 383 vél Krissi :wink:
Title: Gamlar myndir
Post by: Björgvin Ólafsson on November 16, 2007, 21:34:12
Djöfull líkist hann nú Gunna á þessari mynd?

(http://www.kvartmila.is/spjall/files/img_0002__medium_.jpg)

kv
Björgvin
Title: Gamlar myndir
Post by: ljotikall on November 16, 2007, 22:33:09
ekkert sma... flottar myndir krissi endilega skella inn fleirri
Title: Gamlar myndir
Post by: edsel on November 16, 2007, 23:10:28
flottar myndir 8) endilega koma með fleyri
Title: Gamlar myndir
Post by: olithor on November 17, 2007, 00:18:38
SHITT að menn hafi þorað að fara í þessum stólum í þessar brekkur. hef horft á video af willys velta og kallinn í einhverjum volvo stól, og maður sá bara hvernig bakið svignaði alltaf. Í sama þætti sagði Biggi Braga að fækka þyrfti veltum í torfæru, en minntist ekkert á betri öryggisbúnað :lol: