Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: bandit79 on November 16, 2007, 16:57:06
-
Jæja bara til að forvitnast .. Pabbi minn (Danni) átti þennan bíl .. gerði hann upp og henti í hann 350 (ef ég man rétt) og 4g. beinskiptingu og sprautaði hann líka. Seldi Svo yngri bróður sínum (Skúli) hann og svo veit ég ekki hvað varð af honum. Skúli hennti undir hann 38" og þannig var hann síðast þegar ég vissi af honum.
Kannist þið við hann ?
(http://www.danival.dk/Scout-II.JPG)
-
Er einhver til í að finna fasta númerið á honum og kannski feril? Gæti verið sá sem Raggi Caprice átti svartan, sá var held ég 350 og beinaður í flórnum