Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Kristján Skjóldal on November 14, 2007, 21:32:26

Title: Myndavél
Post by: Kristján Skjóldal on November 14, 2007, 21:32:26
hvaða Myndavél á maður að fá sér frá svona 70,000 til 120,000  :?: er að spá í svona hvað Pentax að ég held að hún heitir  :roll: hvað mundir þú ráðleggja mér  :?: með fyrifram þökk K,S
Title: Re: Myndavél
Post by: Zaper on November 14, 2007, 21:47:27
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvaða Myndavél á maður að fá sér frá svona 70,000 til 120,000  :?: er að spá í svona hvað Pentax að ég held að hún heitir  :roll: hvað mundir þú ráðleggja mér  :?: með fyrifram þökk K,S



mæli með spjallinu þarna, allir ljósmynda nördar í sama deigi.
áhugavert spjall og keypti td mína vél eftir að hafa myndað mér skoðun með lesningu þaðan.
Title: Myndavél
Post by: Zaper on November 14, 2007, 21:49:00
http://www.ljosmyndari.is/
sennilega vænlegra til árangus ef að þetta fylgi. :roll:
Title: Myndavél
Post by: BjörgvinS on November 14, 2007, 21:55:28
Hérna er einnig að finna fínt spjall og hægt að fá upplýsingar um allt tengt ljósmyndun http://ljosmyndakeppni.is/
Ég hef heyrt marga mæla með Canon EOS400D, á ekki þannig sjálfur en þekki nokkra sem eru með þannig vélar og þeir eru mjög ánægðir með þær.
Title: Myndavél
Post by: Zaper on November 14, 2007, 21:58:12
ég er MJÖG ánægður með hana. atlaði nú að setja það inn en ekki það sem kom. afsakaðu bullið :cry:
Title: hehe
Post by: einarg on November 14, 2007, 22:04:15
Vísir.is og morgunblaðið eiga fínar vélar,,,maður þarf ekki að kaupa þær!!! og þeir taka fínar myndir,,,,,,,
tja bara svona að spá hvort þú viljir verða frægur!!! er ekki viss að maður geti sent bara inn myndir til þess,,,,!!!!!

sma húmor Stjáni!!!!
kv
Einar
Title: Myndavél
Post by: Einar K. Möller on November 14, 2007, 22:10:20
Ef þú ert til í að fara uppí 120 þús. kallinn Stjáni skaltu skoða tilboðin sem verið er að bjóða með Canon EOS400D, MJÖG góðar vélar.
Title: Myndavél
Post by: Heddportun on November 14, 2007, 22:13:19
Keyptu þér vél úti,allt rándýrt hérna heima
Title: Re: Myndavél
Post by: 1965 Chevy II on November 14, 2007, 22:17:43
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvaða Myndavél á maður að fá sér frá svona 70,000 til 120,000  :?: er að spá í svona hvað Pentax að ég held að hún heitir  :roll: hvað mundir þú ráðleggja mér  :?: með fyrifram þökk K,S

Kanntu eitthvað á myndavélar?Ef já þá Canon 400D
Ef ekki þá er Canon S3 eðal "point and shoot" vél sem tekur príðisvideo líka
með zoom á meðan töku stendur og stereo hljóð.Kostar 60þús kall í Beco
og það er líka hægt að setja á hana alvöru flass sem skiptir miklu þegar þú tekur myndir inni.

Ef þú kaupir 400D ekki kaupa svona pakka tilboð nema linsurnar séu með image stabilizer þeir henda yfirleitt einhverjum lélegri linsum í pakkatilboðin.
Betra að kaupa bara boddýið stakt og linsuna líka þá.



Það er tilgangslaust að eyða fullt af pening í 400D eða sambærilegt ef þú ætlar ekki að læra á allmennilega á hana,þú færð sömu myndir úr Point and shoot vélum ef 400D og S3 eru bara notaðar á AUTO.
Title: Myndavél
Post by: Ingvar Gissurar on November 14, 2007, 22:53:32
Canon EOS400d Tvímælalaust !
Toppgræja í alla staði. Bæði tiltölulega eiföld og idiotproof á þar til gerðum stillingum og býður upp á endalausa "pro" möguleika þegar maður er búinn að læra betur á gripinn.
Og myndgæðin verða varla betri.
Við erum búin að eiga okkar í nokkrar vikur og erum reyndar enn að læra á gripin en sjáum mest eftir að hafa ekki verið löngu búin að kaupa svona græju. :wink:
Title: Myndavél
Post by: burger on November 14, 2007, 23:03:16
vinur minn a eos400d bara snilldar vel sko vorum um dagin nad leika okkur med svona thannig mynda velinn tok margar mindir a sekondu og vorum ad spengja ljosperur svona langar bara flottar myndir sem vidfengum utur tvi og gædin shiiiit gerist varla betra fyrir þenann penge


canon EOS 400D FTW 8)
Title: Myndavél
Post by: Gilson on November 14, 2007, 23:05:59
ég á mjög erftitt með að skilja það sem þú skrifar hingað, ertu með erlent lyklaborð ?
Title: Myndavél
Post by: 57Chevy on November 14, 2007, 23:32:57
Canon ekki spurning.
Þýskur vinur minn er atvinnu ljósmyndari og kvikmyndatökumaður með eigið fyrirtæki, hann notar mest Canon í digital vélum.
Þegar ég spurði hann af hverju Canon:Þeir eru með besta hugbúnaðin og litirnir eru réttastir úr vélum frá þeim.
Title: Myndavél
Post by: burgundy on November 14, 2007, 23:44:14
Quote from: "Gilson"
ég á mjög erftitt með að skilja það sem þú skrifar hingað, ertu með erlent lyklaborð ?


Karlgreyið er Lélegur í stafsetningu  :lol:
Title: Myndavél
Post by: Gilson on November 14, 2007, 23:48:33
já eflaust  :?
Title: Myndavél
Post by: Zaper on November 15, 2007, 00:31:47
Quote from: "57Chevy"
Canon ekki spurning.
Þýskur vinur minn er atvinnu ljósmyndari og kvikmyndatökumaður með eigið fyrirtæki, hann notar mest Canon í digital vélum.
Þegar ég spurði hann af hverju Canon:Þeir eru með besta hugbúnaðin og litirnir eru réttastir úr vélum frá þeim.



þetta er samt sambærilegt  mjög við gm mopar og ford umræðuna.
það fer eftir því hvað u ætlar að gera og hvar u spyrð það er jafn mikil tegundar pólití í þessu og í þeim heimi sem við brúkum.
persónulega mælir almannaálitið með eos
Title: Myndavél
Post by: Zaper on November 15, 2007, 01:06:55
Quote from: "57Chevy"
Canon ekki spurning.
Þýskur vinur minn er atvinnu ljósmyndari og kvikmyndatökumaður með eigið fyrirtæki, hann notar mest Canon í digital vélum.
Þegar ég spurði hann af hverju Canon:Þeir eru með besta hugbúnaðin og litirnir eru réttastir úr vélum frá þeim.



þetta er samt sambærilegt  mjög við gm mopar og ford umræðuna.
Title: Myndavél
Post by: Einar K. Möller on November 15, 2007, 01:29:58
Stjáni, ég skal flytja inn fyrir þig alvöru vél á grínprís ef þú vilt, er með contact úti sem getur útvegað mér vélar á góðann pening.
Title: Myndavél
Post by: Zaper on November 15, 2007, 04:34:35
það er allavega viðbjóðóður að kaupa þetta heima mæli með að u skoðir Einar og hvað hann hafi að bjóða.

(eos)
Title: Myndavél
Post by: Heddportun on November 15, 2007, 05:02:13
Langbest að kaupa eftir Jólin þá er allt á útsölu og fyrirtæki að losa sig við overstock hlutina :)
Title: Myndavél
Post by: Kristján Skjóldal on November 15, 2007, 12:37:30
takk fyrir upl en ég er svolítið hrifinn af Pentax K10D er einhver sem þekkir svoleiðis vélar :?:  :wink:
Title: Myndavél
Post by: MR.B00M on November 15, 2007, 13:11:21
Þetta er fín vél, hefur fengið fína dóma og gott að vinna á hana.
Title: Myndavél
Post by: burger on November 15, 2007, 18:32:30
Quote from: "burgundy"
Quote from: "Gilson"
ég á mjög erftitt með að skilja það sem þú skrifar hingað, ertu með erlent lyklaborð ?


Karlgreyið er Lélegur í stafsetningu  :lol:

Quote from: "Gilson"
já eflaust  :?


hvad erud thid ad gera grin af mer eda og ja eg er a sænsku lyklabordi med stillt a islenskuna heheh ogedslega erfit ad fatta stafa draslid a essu  :oops:
Title: heh
Post by: einarg on November 15, 2007, 23:09:28
Stjáni,,ég skal kaupa þessa vél fyrir þig HÉR Á CA HLFVIRÐI OG KEM MEÐ HAN EFTIR JÓL EF ÞAÐ ER NÓG GAMLI!!!!

LATTU MIG VITA HVAÐ ANÚMER ÞETTAER OG ÉG SKAL KANNA VERÐIÐ HÉR,,,,til dæmis eru símar á 50 prosent verði,,,,,þannig að myndavelar eru það senni lega lika gamli!!!

kv
EinarG
Title: Myndavél
Post by: JHP on November 15, 2007, 23:33:28
Nú er sandkassa playerinn bara í Thailandi  :lol:
Title: Myndavél
Post by: Kiddicamaro on November 15, 2007, 23:39:16
Quote from: "nonnivett"
Nú er sandkassa playerinn bara í Thailandi  :lol:


5 dollars me love you long time  :)
Title: Myndavél
Post by: BjörgvinS on November 16, 2007, 08:41:20
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "nonnivett"
Nú er sandkassa playerinn bara í Thailandi  :lol:


5 dollars me love you long time  :)


:lol:  :lol:
Title: Myndavél
Post by: Racer on November 16, 2007, 23:06:49
uss strákar.. svaka díll í gangi , fáið bara Stjána Skjól til að flytja inn dýrmæta undaneltis gripi handa ykkur frá Tælandi.
Title: Re: Myndavél
Post by: Rampant on November 21, 2007, 03:13:19
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvaða Myndavél á maður að fá sér frá svona 70,000 til 120,000  :?: er að spá í svona hvað Pentax að ég held að hún heitir  :roll: hvað mundir þú ráðleggja mér  :?: með fyrifram þökk K,S


Hér eru mjög góðar síður með mikið af uplýsingum um stafrænar myndavélar.

http://dpreview.com/

http://www.steves-digicams.com/

Margir eru þeirrar skoðunnar að Canon og Nikon séu bestu vélarnar. Ég er þeirrar skoðunnar að Canon sé best. En ég er líka þeirrar skoðunnar að Ford sé betri en Chevy.  :twisted:
Hlaupinn í felur.  8)
Title: Myndavél
Post by: Kristján Skjóldal on November 21, 2007, 09:17:40
ef canon er Ford þá hef ég ekki áhuga :D  en ég er búinn að fá mér Pentax K10D og er mjög sáttur :wink: