Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Masterinn on November 14, 2007, 20:38:39
-
Sælir
Við erum hérna 2 félagar sem vorum að komast að því að við áttum sama bílinn í fyrir ca 10 árum, en okkur langar að vita hvað er orðið af honum.
Þess vegna vorum að velta fyrir okkur hvort að einhver væri til í að fletta honum upp fyrir okkur.
Þetta var svolítið spes bíll: Subaru XT Turbo og númerið á honum var R15700
-
Sælir
Við erum hérna 2 félagar sem vorum að komast að því að við áttum sama bílinn í fyrir ca 10 árum, en okkur langar að vita hvað er orðið af honum.
Þess vegna vorum að velta fyrir okkur hvort að einhver væri til í að fletta honum upp fyrir okkur.
Þetta var svolítið spes bíll: Subaru XT Turbo og númerið á honum var R15700
1986 SUBARU 1800 Hvítur vaaaa :wink:
-
vantar svolítið meiri uppl. en bara þetta :roll:
-
vantar svolítið meiri uppl. en bara þetta :roll:
það þarf sir Anton eða Sykur Molan til þess :lol:
-
29.04.1999 Afskráð - Ónýtt
20.01.1986 Nýskráð - Almenn
-
getur þú séð eigendasöguna
-
06.03.1997 Axel Thorarensen Hraundal Miðholt 7
25.11.1996 Daníel Ómar Viggósson Grenimelur 24
20.11.1996 Ingvar Helgason ehf Pósthólf 12260
17.09.1996 Eignarhaldsfélag Hörpu ehf Aðalstræti 8
20.04.1996 Jörundur Hákonarson Fjósar
08.03.1996 Dagný Arnþórsdóttir Laufrimi 27
27.11.1995 Atli Þorvaldsson Brúnastaðir 61
28.09.1995 Jón Stefánsson Tindar 1
13.09.1995 Þorlákur Rúnar Loftsson Móabarð 36
30.09.1994 Sigurbjörg Írena Rúnarsdóttir Fellsbraut 4
22.05.1993 Guðmundur Hrafn Björnsson Túngata 2 Hvanneyri
30.03.1993 Toyota á Íslandi hf Nýbýlavegi 6-8
31.10.1991 Oddný Rún Ellertsdóttir Bjarnastaðir
03.04.1991 Einar Halldórsson Melás 6
07.07.1989 Árni Bragi Njálsson Vík
20.01.1986 Sigríður Guðmundsdóttir Sogavegur Vonarland
-
félagi minn gæti átt þetta.. hann og vinur hans eiga næstu því alla Xt á landinu :D
Heita Hjörtur og Eggert og ég skal spyrja þá
-
félagi minn gæti átt þetta.. hann og vinur hans eiga næstu því alla Xt á landinu :D
Heita Hjörtur og Eggert og ég skal spyrja þá
Sæll
Ég var einmitt búinn að heyra af einhverjum sem að ætti næstum alla XT á landinu.
Það væri flott ef að þú nennir að spyrja þá :lol:
-
Uss!! Þetta hefur sko ekki verið "kíper" eins og EB orðaði það..
3 eigendur árið 95 og 5 árið 1996! :D
-
06.03.1997 Axel Thorarensen Hraundal Miðholt 7
25.11.1996 Daníel Ómar Viggósson Grenimelur 24
20.11.1996 Ingvar Helgason ehf Pósthólf 12260
17.09.1996 Eignarhaldsfélag Hörpu ehf Aðalstræti 8
20.04.1996 Jörundur Hákonarson Fjósar
08.03.1996 Dagný Arnþórsdóttir Laufrimi 27
27.11.1995 Atli Þorvaldsson Brúnastaðir 61
28.09.1995 Jón Stefánsson Tindar 1
13.09.1995 Þorlákur Rúnar Loftsson Móabarð 36
30.09.1994 Sigurbjörg Írena Rúnarsdóttir Fellsbraut 4
22.05.1993 Guðmundur Hrafn Björnsson Túngata 2 Hvanneyri
30.03.1993 Toyota á Íslandi hf Nýbýlavegi 6-8
31.10.1991 Oddný Rún Ellertsdóttir Bjarnastaðir
03.04.1991 Einar Halldórsson Melás 6
07.07.1989 Árni Bragi Njálsson Vík
20.01.1986 Sigríður Guðmundsdóttir Sogavegur Vonarland
eitthvað þekkki ég þennan :P
-
Bróðir minn átti þennan bíl í smá tíma. Sé að pabbi gamli hefur verið skráður fyrir honum. Rosa skemmtilegur og ekkert smá svona spaceaður bíll. Mikil eftirsjá eftir honum
-
voru ekki allir XT bílarnir flóðabílar, heyrði það að subaru hefði lennt í því að skipið sem flutti þá til ameriku hefði oltið og síðan var gert við og seldir hingað heim. sel það nú samt ekki dyrara en ég keypti það, langaði alltaf í svona bíl en heyrði svo þessa sögu, þannig að ég keypti mér bara Colt turbo í staðinn, og það var nú meira draslið
-
hehe það var talað um subaru 1800 en aldrei hvort það voru einnig xt eða bara coupe og station