Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: HK RACING2 on November 14, 2007, 17:13:41

Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 17:13:41
Var að versla þennan í dag,er þá búinn að kaupa 2 rauða tjónaða á 2 mánuðum :lol:

(http://tmnotes.tmhf.is/brunnar/utbod.nsf/2D4A4CCF7506E4B30025738E004FA783/$FILE/EF189-3.jpg)
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Valli Djöfull on November 14, 2007, 17:43:04
Er þetta ekki sá sem fór útaf í Breiðholtinu um daginn?
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 17:49:59
Quote from: "ValliFudd"
Er þetta ekki sá sem fór útaf í Breiðholtinu um daginn?
júbb
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Kristján Skjóldal on November 14, 2007, 18:53:21
hvað voðalega eru vondir bilstjórar á þessum  bilum það er alltaf kaskó tjón á þeim :roll:
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 18:56:58
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað voðalega eru vondir bilstjórar á þessum  bilum það er alltaf kaskó tjón á þeim :roll:
Þessi hefur nú drepið fleiri svona,tók einn Trans Am á grindavíkurvegi skilst mér :roll:
Svo er nóg að skoða afturdekkin á þessu til að sjá ástæðuna,það var alveg mígandi rigning þegar hann var buffaður.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Moli on November 14, 2007, 19:36:46
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað voðalega eru vondir bilstjórar á þessum  bilum það er alltaf kaskó tjón á þeim :roll:
Þessi hefur nú drepið fleiri svona,tók einn Trans Am á grindavíkurvegi skilst mér :roll:
Svo er nóg að skoða afturdekkin á þessu til að sjá ástæðuna,það var alveg mígandi rigning þegar hann var buffaður.


Þá sami kauði og keyrði út af á gráum Trans Am á Grindavíkurvegi með 3 aðra með sér í bílnum fyrir 3-4 árum? Vinur hans víst slasaðist mjög illa, fékk víst einhvern heilaskaða og á mjög erfitt með mál. Þetta var tekið fyrir í Kastljósinu ekki alls fyrir löngu.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 19:49:03
Quote from: "Moli"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað voðalega eru vondir bilstjórar á þessum  bilum það er alltaf kaskó tjón á þeim :roll:
Þessi hefur nú drepið fleiri svona,tók einn Trans Am á grindavíkurvegi skilst mér :roll:
Svo er nóg að skoða afturdekkin á þessu til að sjá ástæðuna,það var alveg mígandi rigning þegar hann var buffaður.


Þá sami kauði og keyrði út af á gráum Trans Am á Grindavíkurvegi með 3 aðra með sér í bílnum fyrir 3-4 árum? Vinur hans víst slasaðist mjög illa, fékk víst einhvern heilaskaða og á mjög erfitt með mál. Þetta var tekið fyrir í Kastljósinu ekki alls fyrir löngu.
Skildist að í millitíðinni hafi hann klesst einn 2004 GTO svartan sem var í Vís fyrir ári síðan :roll:
Allavega var mér sagt þetta að þetta væri sami drengurinn.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Moli on November 14, 2007, 19:50:16
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Moli"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað voðalega eru vondir bilstjórar á þessum  bilum það er alltaf kaskó tjón á þeim :roll:
Þessi hefur nú drepið fleiri svona,tók einn Trans Am á grindavíkurvegi skilst mér :roll:
Svo er nóg að skoða afturdekkin á þessu til að sjá ástæðuna,það var alveg mígandi rigning þegar hann var buffaður.


Þá sami kauði og keyrði út af á gráum Trans Am á Grindavíkurvegi með 3 aðra með sér í bílnum fyrir 3-4 árum? Vinur hans víst slasaðist mjög illa, fékk víst einhvern heilaskaða og á mjög erfitt með mál. Þetta var tekið fyrir í Kastljósinu ekki alls fyrir löngu.
Skildist að í millitíðinni hafi hann klesst einn 2004 GTO svartan sem var í Vís fyrir ári síðan :roll:
Allavega var mér sagt þetta að þetta væri sami drengurinn.


Jú, var eitthvað búinn að heyra af því, þetta er bara gott dæmi um mann sem ekki ætti að vera með próf yfir höfuð.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Zaper on November 14, 2007, 19:55:02
miðavið það að hafa séð þetta á ruv þá er ég hissa á því að hann sé á einhverju öðru en yaris ef hann er sé á einhverju ökutæki yfir höfuð.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 19:57:16
Quote from: "Zaper"
miðavið það að hafa séð þetta á ruv þá er ég hissa á því að hann sé á einhverju öðru en yaris ef hann er sé á einhverju ökutæki yfir höfuð.
Hann verður kominn á annan svona bíl aftur fljótlega reikna ég með,greinilega enginn sem hefur vit fyrir honum.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Zaper on November 14, 2007, 20:02:42
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Zaper"
miðavið það að hafa séð þetta á ruv þá er ég hissa á því að hann sé á einhverju öðru en yaris ef hann er sé á einhverju ökutæki yfir höfuð.
Hann verður kominn á annan svona bíl aftur fljótlega reikna ég með,greinilega enginn sem hefur vit fyrir honum.


en bíddu er hvernig er með tryggingarfélagið er þetta alltaf í kaskó.
fékk maðurinn kanski svona vel búið búnt af seðlum eftir fyrsta slysið vegna skaðans, hrikalegt að sjá strákin, ekki myndi ég reikna með því að þarna væri maður á ökutæki ef ég mætti honum úti á götu, þaes ég mynda bara skoðun eftir að hafa séð þetta á skjánum.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: íbbiM on November 14, 2007, 20:03:46
getur ekki þessi maður fengið áhuga á Evo og Sti eins og flestir aðrir.. alltaf stútandi flottum GM
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 20:06:51
Quote from: "Zaper"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Zaper"
miðavið það að hafa séð þetta á ruv þá er ég hissa á því að hann sé á einhverju öðru en yaris ef hann er sé á einhverju ökutæki yfir höfuð.
Hann verður kominn á annan svona bíl aftur fljótlega reikna ég með,greinilega enginn sem hefur vit fyrir honum.


en bíddu er hvernig er með tryggingarfélagið er þetta alltaf í kaskó.
fékk maðurinn kanski svona vel búið búnt af seðlum eftir fyrsta slysið vegna skaðans, hrikalegt að sjá strákin, ekki myndi ég reikna með því að þarna væri maður á ökutæki ef ég mætti honum úti á götu, þaes ég mynda bara skoðun eftir að hafa séð þetta á skjánum.
Vís borgaði út GTOinn og svo TM þennan,ætli hann flakki ekki bara á milli :shock:
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Zaper on November 14, 2007, 20:08:43
Quote from: "íbbiM"
getur ekki þessi maður fengið áhuga á Evo og Sti eins og flestir aðrir.. alltaf stútandi flottum GM


skaðinn er semsagt takmarkaður á ökutækjalegan mælikvarða séð :lol:
en málið er að ég á bara fullt af ættingjum og fólki sem skiptir mig máli sem er samferða þessum óvita í umferðini :evil:
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: einarak on November 14, 2007, 20:53:36
þetta er bara spurning hvenær þetta fífl drepur sjálfan sig eða aðra.

en ég á btw innréttinguna úr grindavíkurbílnum
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Camaro-Girl on November 14, 2007, 21:24:35
Ættlaru að sameina þá?
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 21:40:07
Quote from: "Camaro-Girl"
Ættlaru að sameina þá?
Er búinn að rífa hinn SS bílinn,ætla að færa allt úr þessum í aðra skel.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Moli on November 14, 2007, 21:56:22
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Camaro-Girl"
Ættlaru að sameina þá?
Er búinn að rífa hinn SS bílinn,ætla að færa allt úr þessum í aðra skel.


Hvaða skel...? tell us!  8)
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Camaro-Girl on November 14, 2007, 21:57:06
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Camaro-Girl"
Ættlaru að sameina þá?
Er búinn að rífa hinn SS bílinn,ætla að færa allt úr þessum í aðra skel.


ertu buinn að selja felgurnar undan hinum?
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: HK RACING2 on November 14, 2007, 22:02:03
Quote from: "Camaro-Girl"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Camaro-Girl"
Ættlaru að sameina þá?
Er búinn að rífa hinn SS bílinn,ætla að færa allt úr þessum í aðra skel.


ertu buinn að selja felgurnar undan hinum?
Já þær eru komnar undir hvítan 97 Ram Air Trans Am,Moli þetta fer allt í v6 camaro sem ég á.
Title: Trans-am
Post by: TONI on November 14, 2007, 23:29:51
Er þetta ekki hanns fyrra afrek?
Title: Re: Trans-am
Post by: Camaro-Girl on November 14, 2007, 23:32:19
Quote from: "TONI"
Er þetta ekki hanns fyrra afrek?


mig minnir það :?
Title: meir
Post by: TONI on November 14, 2007, 23:51:10
Meira
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Moli on November 14, 2007, 23:55:33
Á einhver myndir af þessum bíl (gráa) fyrir tjónið?
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Zaper on November 15, 2007, 00:13:50
þetta er eins og krumpaður álpappi  :shock: mér sýndist bara á þættinum að hann ætti heima í vörslu foreldra eftir þetta, hann var víst á 180 km hraða minnir mig að hann hafi sagt og með einhverjar smápíkur afturí.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Bc3 on November 15, 2007, 00:14:09
grejið siggi sem var með honum i bílnum þegar þetta gerðist  :cry: hann byr á sambýli i dag og þessi hálviti hefur ekkert lært og frá þvi hann fekk bílpróf hefur hann aldrey atti undir 200hp bíl þessi strakur hefði att að lenda i stöðuni sem siggi er i nuna en ekki siggi!!!
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: maxel on November 15, 2007, 01:15:22
það var held ég mynd um dúddan sem var með honum í bíl í sjónvarpinu einhvern tímann og hann var vel skaddaður eftir þetta  :(

Drengfíflið á ekki að vera með próf.
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Kristján Skjóldal on November 15, 2007, 09:58:01
já svona gaur á að skamast sýn :evil:
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: edsel on November 15, 2007, 10:02:08
Quote from: "Bc3"
grejið siggi sem var með honum i bílnum þegar þetta gerðist  :cry: hann byr á sambýli i dag og þessi hálviti hefur ekkert lært og frá þvi hann fekk bílpróf hefur hann aldrey atti undir 200hp bíl þessi strakur hefði att að lenda i stöðuni sem siggi er i nuna en ekki siggi!!!

sammála, hann hefði átt að lenda í þessu, þetta fífl ætti bara að fá sér einhvern Dayhadsú Carage
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: maxel on November 15, 2007, 13:25:15
Quote from: "edsel"
Quote from: "Bc3"
grejið siggi sem var með honum i bílnum þegar þetta gerðist  :cry: hann byr á sambýli i dag og þessi hálviti hefur ekkert lært og frá þvi hann fekk bílpróf hefur hann aldrey atti undir 200hp bíl þessi strakur hefði att að lenda i stöðuni sem siggi er i nuna en ekki siggi!!!

sammála, hann hefði átt að lenda í þessu, þetta fífl ætti bara að fá sér einhvern Dayhadsú Carage

eða hjól
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: burger on November 15, 2007, 18:55:44
eg skill ekki afhverju domstóll taki ekki svona menn og svipti tha okurétindum eda eitthvad minka vid hann setja hann a yaris sem er af markadur i 30 km/h :evil: :evil: :evil: r sum hehehehe eg meina hvad 3 bil slys a 4 arum???? :oops:
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: dart75 on November 19, 2007, 16:55:45
þetta er alveg #$"!!!
Title: Bætti einum SS í safnið
Post by: Camaro79-81 on November 28, 2007, 17:21:35
Það best fyrir þennan Apa heila er að hann fái ekkert sem er með hjól eða skiði á og hvað þá mótot :evil: