Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Dodge on November 14, 2007, 12:34:35

Title: Hestamannaröfl.
Post by: Dodge on November 14, 2007, 12:34:35
Birt var grein í ritinu 24 stundir í gær þar sem hestamenn voru enn og einusinni að röfla yfir fyrirhuguðu akstursíþróttasvæði B.A.
Sem fyrr er þetta stuðningslaust röfl þar sem farið er með rangt mál í hverri málsgrein.
Fremur athyglisverð lesning.
Ég kann ekki að linka þessu inn en held það sé hægt að finna þetta á vefnum fyrir þá sem hafa áhuga.

Það er svolítið fyndin uppsetning á þessu riti,
Ein greini ber fyrirsögnina "Bílar og hestar fara ekki saman"
og er þar mynd af stjórnarmanni LH sorgmæddum á svip.
Næsta grein fyrir neðan á síðunni ber fyrirsögnina "Toyota í hestamennskuna"
Og þar er mynd af fulltrúa Toyota og hestamönnum að takast í hendur
og allir brosa hringinn :)

Ef einhver gæti skotið inn link af þessu væri það gott.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Anton Ólafsson on November 14, 2007, 12:37:22
http://vefblod.visir.is/index.php?s=1459&p=40091

Quote
bestu hesta í heimi og bestu bíla í heimi
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Valli Djöfull on November 14, 2007, 12:48:09
Fengið á http://vefblod.visir.is/index.php?s=1459&p=40090

(http://www.kvartmila.is/images/hestur1.JPG)

(http://www.kvartmila.is/images/hestur2.JPG)

(http://www.kvartmila.is/images/hestur3.JPG)
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Bannaður on November 14, 2007, 13:20:33
:lol:

Eitt enn Hestar eiga að vera út í sveit en bílar í borgum og bæjum.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: íbbiM on November 14, 2007, 16:09:35
hvða er málið með þessa helvítis hesta.. að mér best vitandi eru rúmlega 100 ár síðan það var fundið upp bílin..   þetta og Ford bara skil ég ekki.. enda heita flestir fordarnir eftir þessum dýrum
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Halldór H. on November 14, 2007, 18:18:56
Ef hestar og bílar fara ekki saman þá veit ég ekki hvað.

Hross eru oft flutt í kerru eða á bíl langar leiðir
og hvað er mikill hávaði inní hestakerru aftaní
stórum USA  pickup á 90 -100 km.

Ég held að Sigfús Helgason ath sinn gang
áður en hann fer að gapa í fjölmiðlum.
Hann veit ekki muninn á samkynhneigð
og gagnkynhneigð.
Þá hefur hann EKKERT vit á kvartmílu né oðru keppnis haldi.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kristófer#99 on November 14, 2007, 18:21:01
Það er bara þannig að hestamenn hata bíla karla og bílakarlar hati hestamenn þannig er það bara
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Valli Djöfull on November 14, 2007, 18:21:28
Svo virðast bílar vera vinir hans þegar umboð vilja rétta honum pening, en þegar hann fær ekki pening, þá eru bílar ekki vinir hans..  :lol:   Á sömu blaðsíðu í blaðinu meira að segja  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kristján Skjóldal on November 14, 2007, 18:49:30
Quote from: "Kristófer#99"
Það er bara þannig að hestamenn hata bíla karla og bílakarlar hati hestamenn þannig er það bara
veist þú ekki hver Ingimar Baldvins er (I,B.is) þetta er bara ekki satt :D
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kristófer#99 on November 14, 2007, 18:50:44
Það eru samt þá Fáir sem hestakallar sem hata ekki bílakalla
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kristján Skjóldal on November 14, 2007, 19:20:19
Allir hestamen sem ég hef séð nota bila til að komast á milli og í hesthús :lol:  en þetta er svo mikið verið gera smá mál að stóru máli ég held að þessir fáu hestamen sem eru búnir að vera sem mest á móti þessu :evil:  eru bara ekki að sjá þetta í réttu ljósi :roll: þetta svæði er ekkert nýtt það er búinn að vera þarna torfæra siðan hvað 1978 og ekkert vesen svo nú er búið að sanfæra hinna hestamen sem aldrei vissu að það væri Td torfæra í gangi að það sé ekki séns að þetta svæði verði notað undir akstur iþróttir :evil:  það að bera saman hvað þetta skiftir mikklu máli fyrir okkur er eins og hestamenn væru með eina aðstöðu á landinu til að keppa og æfa sig ég er hrædur um að það væri búið að væla smá þá  :wink: hestamenn er bara frekjur :!:  það er svo búið að gera allt fyrir þá og meira til og svo stóðum við BA með þeim í að fá að reisa nýa reiðhöll :?  þeir hestamenn sem eru á móti þessu ættu að skamast sýn :evil:  en ekki dæma þá alla :wink: það eru lika til góðir hestamenn og sem betur fer í meirihluta :lol:
Title: Truntur
Post by: TONI on November 14, 2007, 20:45:52
Held að hestamenn ættu að athuga smæð sína, það eru fleiri sem stunda torfæruakstur á vélhjólum á íslandi en hanga blindfullir á bakinu á einhverri truntu þannig að mororsport er stærri og meiri íþrótt á íslandi en hestamennsk, til að vera ögn nákvæmari er að mig minnir fótboltinn í fyrsta sæti, Golfið í öðru, motokrossið í þriðja, man ekki hver er í fjórða en hestamennska er í 5 sæti ef ég man þetta rétt. Strákar/stelpur, við erum stærri :D
Title: Tja
Post by: einarg on November 15, 2007, 23:20:58
Það er bara spurning hver sefur vi hlíðina á bæjarstjóra núna!!! er hann á á mótorhjóli bíl eða Hesti????

Mig Minnir Hesti,,,tja,,,,,eg segi nú bara eins og fávís H,,,,og m ekki segja meir!!! þá er kvartað að ég sé leiðinlegur og með of strangar skoðanir!!!

EinarG
En þetta er staðreynd,,,,I dont love the bitch!!!!!!
Title: Hestamannaröfl.
Post by: chewyllys on November 16, 2007, 20:48:36
Quote from: "íbbiM"
hvða er málið með þessa helvítis hesta.. að mér best vitandi eru rúmlega 100 ár síðan það var fundið upp bílin..   þetta og Ford bara skil ég ekki.. enda heita flestir fordarnir eftir þessum dýrum

 :smt043 Nokkuð góður Ibbi.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Racer on November 16, 2007, 22:51:12
einhver laug að mér að hestar heyra ekki undir ákveðni db tölu.

svo á víst að vera flugvöllur fyrir norðan við einhver hestamannahúsnæði.. ef svo er afhverju eru hestarnir þá ekki farnir?
Title: Hestamannaröfl.
Post by: ADLER on November 17, 2007, 01:32:15
Það er skítalykt af þessum þræði  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Valli Djöfull on November 17, 2007, 01:38:41
Hvernig væri að snúa þessu við, að BA fari að kvarta í bæjaryfirvöld um að það séu einhverjir illa lyktandi hestar nálægt þeirra svæði og heimta að þessi hesthús verði fjarlægð  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Gilson on November 17, 2007, 02:01:14
hehe right það væri örugglega samþykkt  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: baldur on November 17, 2007, 10:13:59
Já kvarta yfir því að við heyrum ekki í keppnistækjunum fyrir hófagangi og látum.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Knud on November 17, 2007, 12:51:52
Þetta er náttúrulega rosalegt, hestamenn eru það fólk sem fer hvað mest í taugarnar á mér. Þetta sport er búið að taka ágætis sveig, áður fyrr var þetta nauðsynlegur hluti af lífi fólks. Nú til dags þykir þetta voða fínt sport. Svo vill fólk borga háar fjárhæðir fyrir hesta sem lyfta löppunum hátt...
Title: flottir
Post by: einarg on November 17, 2007, 21:50:19
Quote from: "Knud"
Þetta er náttúrulega rosalegt, hestamenn eru það fólk sem fer hvað mest í taugarnar á mér. Þetta sport er búið að taka ágætis sveig, áður fyrr var þetta nauðsynlegur hluti af lífi fólks. Nú til dags þykir þetta voða fínt sport. Svo vill fólk borga háar fjárhæðir fyrir hesta sem lyfta löppunum hátt...


Er það ekki það sem við erum lika til í að borga vitglóruna úr okkur fyrir,,,,til að lata framhjólinn fara á loft og sem hæðst????

En það fyrir utan eiga hestamenn að fara í sveitina,þeir eru nátturulega kolruglaðir að skilja ekki tilgang lifins,,,aldrei myndi ég vilja ríða kjötinu minu aður en ég borða það!!!! en það gera þessir menn ,,,ekki bar einu sinni,,,heldur aftur og aftur!!!
Tja eg segi nu bara þetta fynnst mer frekar ósmekklegt!!!

E;G
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Gilson on November 17, 2007, 21:54:23
hestakjöt er  alveg ógeðslega vont í þokkabót  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: TONI on November 18, 2007, 00:34:43
Ekk segja að hrossa og folaldakjöt sé ekki gott, þetta er herramanns matur og tryggilega hollur svo ekki sé talað um þörfina að rífa þetta í sig svo þetta sé ekki að gera manni lífið leitt í þessu jarðlífi. Strákar/stelpur, vera dugleg að borða hrossakjöt, ekki gefast upp fyrr en síðasta truntan hefur verið étin :D
Title: Re: flottir
Post by: Knud on November 18, 2007, 01:28:41
Quote from: "einarg"
Quote from: "Knud"
Þetta er náttúrulega rosalegt, hestamenn eru það fólk sem fer hvað mest í taugarnar á mér. Þetta sport er búið að taka ágætis sveig, áður fyrr var þetta nauðsynlegur hluti af lífi fólks. Nú til dags þykir þetta voða fínt sport. Svo vill fólk borga háar fjárhæðir fyrir hesta sem lyfta löppunum hátt...


Er það ekki það sem við erum lika til í að borga vitglóruna úr okkur fyrir,,,,til að lata framhjólinn fara á loft og sem hæðst????

En það fyrir utan eiga hestamenn að fara í sveitina,þeir eru nátturulega kolruglaðir að skilja ekki tilgang lifins,,,aldrei myndi ég vilja ríða kjötinu minu aður en ég borða það!!!! en það gera þessir menn ,,,ekki bar einu sinni,,,heldur aftur og aftur!!!
Tja eg segi nu bara þetta fynnst mer frekar ósmekklegt!!!

E;G


Tja jú allt kostar þetta peninga, en maður gæti alveg látið bílinn lyfta framhjólunum fyrir ekkert svo brjálaðan pening, meðan við erum kannski að tala um einhvern hest sem fer jafnvel á fleiri tugir miljóna?? Færð nú allavega eitthvað út úr því að láta bílinn prjóna, en þegar hestar lyfta löppunum þetta hátt þá færðu bara ekkert kick út úr því. Styð hann tona eindregið, drífum í því að hakka þessa blessuðu bykkjur í okkur og losum okkur við þetta sport  :D

kv, Knútur
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kimii on November 22, 2007, 21:04:15
Quote
vera dugleg að borða hrossakjöt, ekki gefast upp fyrr en síðasta truntan hefur verið étin


 :D  =D>
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Kristján Skjóldal on November 22, 2007, 21:15:35
jæja er ekki kæru frestur búinn eru Fréttir :?  :?:
Title: Re: flottir
Post by: íbbiM on November 23, 2007, 03:13:54
Quote from: "einarg"
Quote from: "Knud"
Þetta er náttúrulega rosalegt, hestamenn eru það fólk sem fer hvað mest í taugarnar á mér. Þetta sport er búið að taka ágætis sveig, áður fyrr var þetta nauðsynlegur hluti af lífi fólks. Nú til dags þykir þetta voða fínt sport. Svo vill fólk borga háar fjárhæðir fyrir hesta sem lyfta löppunum hátt...


Er það ekki það sem við erum lika til í að borga vitglóruna úr okkur fyrir,,,,til að lata framhjólinn fara á loft og sem hæðst????

En það fyrir utan eiga hestamenn að fara í sveitina,þeir eru nátturulega kolruglaðir að skilja ekki tilgang lifins,,,aldrei myndi ég vilja ríða kjötinu minu aður en ég borða það!!!! en það gera þessir menn ,,,ekki bar einu sinni,,,heldur aftur og aftur!!!
Tja eg segi nu bara þetta fynnst mer frekar ósmekklegt!!!

E;G


hahaha!
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Hera on November 23, 2007, 10:06:15
Tilvitnun:
Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri segir,
"Við höfum tekið athugasemdir frá hestamönnum til greina og gert breytingar á upphaflegum hugmyndum. Til dæmis hefur kvartmílubraut verið stytt og hún verður niðurgrafin til að minnka hávaða frá henni."


Það vakna nú upp spurningar hjá mér við þennan lestur.
Veit einthver hve mikið á að stytta brautina?
Mun þetta koma niður á bremsu vegalengd brautarinnar? Stór spurning miðað við að menn eru alltaf að tala um að lengja hann í Hafnafirði.
Mun niðurgrafin braut skapa aukna hættu þeirra sem á henni keppa?
Hve mikið á að grafa hana niður, þannig að ekki verði hægt að hafa áhorfendur? Get ekki séð að hljóðeinangrandi niðurgröftur sé í sjónlínu.

Og hafa fleiri breytingar verið ákvarðaðar?
Title: Hestamannaröfl.
Post by: baldur on November 23, 2007, 10:39:36
Það er nú algengt að brautir séu með hljóðmanir sitthvorumegin, það er mjög áhorfendavænt.
Alvarlegra mál er þegar að pólitíkusar eru farnir að ráðskast með lengd staðlaðra keppnisbrauta og öryggi þeirra sem þær nota :evil:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 10:42:40
Það var ákveðið að gera 1/8 í stað kvartmílu,.

Brautinn mun standast alla staðla sem í boði eru,

Niðurgrafningurinn er hljóðmanir.

Teikning af svæðinu er á http://www.ba.is undir landsvæði.
Title: Hestamannaröfl.
Post by: íbbiM on November 23, 2007, 10:44:41
1/8??   that sucks :evil:  :evil:  :evil:  :evil:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Anton Ólafsson on November 23, 2007, 10:49:38
Quote from: "íbbiM"
1/8??   that sucks :evil:  :evil:  :evil:  :evil:


Hefur þú prófað 1/8?????????
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Björgvin Ólafsson on November 23, 2007, 10:57:30
Quote from: "íbbiM"
1/8??   that sucks :evil:  :evil:  :evil:  :evil:


Langur vegur frá, svo er þetta allt spurning um framsetningu - nú að þessu sinni þá var bara verið að samþykkja áfanga 1 í uppbygingu svæðisins og þar er "einungis" gert ráð fyrir 1/8 braut. Kvartmílann er eftir sem áður á áfanga 2 og mun í raun bara vera lenging á bresmukafla, því eins og þetta er sett upp núna þá verðum við með 750 metra langa braut sem er tæplega 20 metra breið!

Ég get ekki séð að það sökki :shock:

kv
Björgvin
Title: Hestamannaröfl.
Post by: Hera on November 23, 2007, 11:44:46
Það mun þá allavegana koma aðstaða þó hún sé ekki sú fullkomnasta og stæðsta
Smátt er alltaf betra en ekkert :!: og einthverstaðar þarf að byrja...

Bara en og aftur til hamingju norðanmenn  :lol:
Title: Hestamannaröfl.
Post by: maxel on November 23, 2007, 12:58:19
Ég sé ekki hvernig það hjálpi að stytta brautina,
ótrúlegt að nokkrir hestamenn skuli nöldra svona og koma óorði að öllum sem eru í þessu.
Sjálfur hef ég gaman af hestum en ég skil ekki þennan yfirgang.