Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Belair on November 13, 2007, 20:33:42

Title: pontiac firehawk
Post by: Belair on November 13, 2007, 20:33:42
var ekki minnsta kosti ein 100 % pontiac firehawk til á landinu og í kvað standi er hann og eru ekki til myndir hvort sem gamlar eða nýjar.
Title: pontiac firehawk
Post by: Ragnar93 on November 13, 2007, 20:46:39
hér er ein http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=52&BILAR_ID=106096&FRAMLEIDANDI=PONTIAC&GERD=FIREHAWK&ARGERD_FRA=1994&ARGERD_TIL=1996&VERD_FRA=1600&VERD_TIL=2200&EXCLUDE_BILAR_ID=106096
Title: pontiac firehawk
Post by: Moli on November 13, 2007, 20:57:43
Tveir á landinu.

Hann Jóhann (Firehawk) hér á spjallinu á 1994 Trans Am Firehawk Pilot car #2 af 12, mjög spes bíll.

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_93_02/normal_DSC04443.JPG)


Þetta er hinn Firehawkinn

(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/firebird_transam_93_02/normal_1801.jpg)
Title: pontiac firehawk
Post by: Belair on November 13, 2007, 20:59:17
:smt060
Title: pontiac firehawk
Post by: Björgvin Ólafsson on November 13, 2007, 22:34:04
Svipaðir bílar að sjá :lol:

kv
Björgvin
Title: pontiac firehawk
Post by: Firehawk on November 13, 2007, 22:57:24
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Svipaðir bílar að sjá :lol:


Takk Björgvin :?

Í stuttu máli 2 ekta og 1 falsaður.

Þ.e.a.s. minn og þessi kanadíska sérútgáfa (Meaple leaf) sem Benni flutti inn eru ekta og svo er einn '98 bíll sem búið er að setja á Firehawk merki ásamt ýmsu Firehawk dóti. Þessi falsaði er reyndar mjög flottur, en alveg óþarfi að setja á hann Firehawk merkin. Það voru engir Firehawkar framleiddir '98. Bara gerðar 3 prótótýpur.

Annars er ekkert skrýtið þó að menn séu að rugla þessum bílum saman. Þeir eru allir rauðir og báðir ekta bílarnir eru númer #2. Minn Pilot car#2 '94 og hinn Maple leaf #2 '95.

-j
Title: pontiac firehawk
Post by: Björgvin Ólafsson on November 13, 2007, 22:59:29
Quote from: "Firehawk"
Takk Björgvin :?


Þetta var bara sett inn fyrir þig - djöfull varstu fljótur að svara :smt003

kv
Björgvin
Title: pontiac firehawk
Post by: edsel on November 13, 2007, 23:20:36
afsakið fávísnina í mér :oops:  en hvernig er Firehawk öðrivísi?
Title: pontiac firehawk
Post by: 57Chevy on November 13, 2007, 23:32:11
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Svipaðir bílar að sjá :lol:


Takk Björgvin :?

Í stuttu máli 2 ekta og 1 falsaður.

Þ.e.a.s. minn og þessi kanadíska sérútgáfa (Meaple leaf) sem Benni flutti inn eru ekta og svo er einn '98 bíll sem búið er að setja á Firehawk merki ásamt ýmsu Firehawk dóti. Þessi falsaði er reyndar mjög flottur, en alveg óþarfi að setja á hann Firehawk merkin. Það voru engir Firehawkar framleiddir '98. Bara gerðar 3 prótótýpur.

Annars er ekkert skrýtið þó að menn séu að rugla þessum bílum saman. Þeir eru allir rauðir og báðir ekta bílarnir eru númer #2. Minn Pilot car#2 '94 og hinn Maple leaf #2 '95.

-j
Geturðu útskírt hvernig Meaple leaf útgáfan er frábrugðin???
Title: pontiac firehawk
Post by: JHP on November 14, 2007, 00:26:47
Quote from: "Firehawk"
Quote from: "Björgvin Ólafsson"
Svipaðir bílar að sjá :lol:


Takk Björgvin :?

Í stuttu máli 2 ekta og 1 falsaður.

Þ.e.a.s. minn og þessi kanadíska sérútgáfa (Meaple leaf) sem Benni flutti inn eru ekta og svo er einn '98 bíll sem búið er að setja á Firehawk merki ásamt ýmsu Firehawk dóti. Þessi falsaði er reyndar mjög flottur, en alveg óþarfi að setja á hann Firehawk merkin. Það voru engir Firehawkar framleiddir '98. Bara gerðar 3 prótótýpur.

Annars er ekkert skrýtið þó að menn séu að rugla þessum bílum saman. Þeir eru allir rauðir og báðir ekta bílarnir eru númer #2. Minn Pilot car#2 '94 og hinn Maple leaf #2 '95.

-j
:lol:
Title: pontiac firehawk
Post by: Jói ÖK on November 14, 2007, 14:10:01
Haa? er ekki UM-617 bíll #2 af eithvað mörgum, og er þá SX529 það líka? er þetta þá #2 sem framleiddur var á árinu?
Title: pontiac firehawk
Post by: siggik on November 14, 2007, 19:20:38
Quote from: "edsel"
afsakið fávísnina í mér :oops:  en hvernig er Firehawk öðrivísi?
Title: pontiac firehawk
Post by: Belair on November 14, 2007, 22:00:42
Skráningarnúmer: UM617
Quote from: "Jói ÖK"
Haa? er ekki UM-617 bíll #2 af eithvað mörgum, og er þá SX529 það líka? er þetta þá #2 sem framleiddur var á árinu?


Fastanúmer: UM617
Tegund: PONTIAC
Undirtegund: FIREHAWK
Litur: Rauður
Fyrst skráður: 20.07.1995

Skráningarnúmer: SX529
Fastanúmer: SX529
Tegund: PONTIAC
Undirtegund: FIREBIRD
Litur: Rauður
Fyrst skráður:  

Quote from: "siggik"
Quote from: "edsel"
afsakið fávísnina í mér :oops:  en hvernig er Firehawk öðrivísi?


 SLP Performance Parts tóku Pontiac Firebird  Formula og breyttu honum og billinn kallaður Pontiac Firehawk 1992 voru bara 25 gerðir bill 1-25 var hardtops  bill 18 og  23 for ekki gerðir og aðeins 1 blæjubill  og aðeins 1 T-Tops,

veit ekki kvað kom fra slp fra 1997 - 2002
 
vann þenna lista á netinu

SLP "Comp T/A" Trans Am (1995-1997)
SLP Firehawk Formula and Trans Am (1991-1997, 1999-2002)
Firehawk LT4 (1997)
10th Anniversary Firehawk X-Men Edition (2001)
10th Anniversary Firehawk (2001)
SLP Firebird GT (1997-2002)
Title: pontiac firehawk
Post by: 57Chevy on November 14, 2007, 22:38:56
Fyrstu Firehawk bílarnir voru '91 árg. að ég held og þar af leiðandi 3 kinslóðar boddí. Þetta voru aðeins örfáir bílar.
Title: pontiac firehawk
Post by: íbbiM on November 14, 2007, 23:44:24
já fyrsti firehawkinn var 91 formula, 3rd gen með tpi