Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Björgvin Ólafsson on November 12, 2007, 13:43:30
-
Til sölu 1984 Lincoln Continental, 16" álfelgur - original 15" gangur fylgir, 302 og auto með overdrive, digital alles, rafmagn í öllu, tvöfalt púst, flækjur ofl.
(http://farm3.static.flickr.com/2101/1984147236_37382acbe5.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2129/1984151112_ae17e2df73.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2330/1983329049_6b2505036b.jpg)
Hann er skoðaður 08 en það þarf aðeins að klappa honum fyrir vorið.
Skoða skipti á ódýrara leiktæki, Willys - pallbíl eða einhverju skemmtilegu!
Uppl. í síma 849-1554 eða bo@hot-ex.is
kv
Björgvin