Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Anton Ólafsson on November 11, 2007, 00:32:34
-
Jæja.
Loksins eignaðist einhver Bossinn góða sem hefur eistu!!!!!
Leon er maðurinn og nú er hann búinn að kaupa Boss vélina sem var í honum, en hún hefur ekki verið í honum frá því að hann kom til landsins.
Leon innilega til hamingju með að bíllinn sé að verða aftur alvöru Boss!!!!!!
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/stakir/1970_ford_mustang_boss/normal_IMG_0993.JPG)
Fögur er hún og kominn í hús hjá manninum!
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bossengine/bossengine_1.jpg)
Leon þú ert maðurinn!
(http://www.internet.is/bilavefur/stuff/bossengine/bossengine_2.jpg)
-
mætti nú sjæna mótorinn aðeins :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll 8)
-
mætti nú sjæna mótorinn aðeins :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll 8)
Heyrðu drengur!!!!
Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!
-
Takk fyrir Anton :)
Annars er vélin ekki búinn að vera í Boss-inum í 33 ár.
-
mætti nú sjæna mótorinn aðeins :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll 8)
Heyrðu drengur!!!!
Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!
hann vissi það kanski ekki :wink: annars mjög fallegur bíll 8) 8)
-
Anton leggðu bjórnum maður! :lol:
-
mætti nú sjæna mótorinn aðeins :wink: annars er þetta mjög fallegur bíll 8)
Heyrðu drengur!!!!
Þú verður nú að átta þig á því að hann var að enda við að fá mótorinn í sínar hendur en hann hefur ekki verið í bíl í 30ár!!
þetta var nú ekkert illa meint, og ég vissi ekki að hann hefur ekki verið í notkun í 30 ár ;)
-
hahaha.. Anton leggðu bjórnum maður! :lol:
Magnús, magnús, magnús, magnús.
Ekki vera svona sár yfir því að þú hafir ekki eignast vélina þegar þú áttir hann,
Ókst honum bara um með 351C (ekki láta mig byrja að ræða það)
Maggi kelling!
-
hahaha.. Anton leggðu bjórnum maður! :lol:
Magnús, magnús, magnús, magnús.
Ekki vera svona sár yfir því að þú hafir ekki eignast vélina þegar þú áttir hann,
Ókst honum bara um með 351C (ekki láta mig byrja að ræða það)
Maggi kelling!
Hefði vel getað eignast hana, en skorti $ eins og þú ættir að kannast við, hvernig er það... KEMURÐU EKKI MEÐ Í SÓLINA TIL DAYTONA EFTIR VIKU???? æææj... nei :lol:
Jæja.
Loksins eignaðist einhver Bossinn góða sem hefur eistu!!!!!
Þig langaði í hann, hafðirðu ekki eistu til að kaupa hann?
Leon innilega til hamingju kall, nokkrum sem hefur dreymt um að þessi mótor yrði sameinaður bílnum, en fáir sem bjuggust við því! 8)
-
Ég er ekkert að fara að fá mér 70 Mustang!
Magnús............................ ekki vera svona abbó þó þér hafi ekki tekist þetta!!!
-
Hvar var mótorinn...??
-
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.
-
Ég er ekkert að fara að fá mér 70 Mustang!
Magnús............................ ekki vera svona abbó þó þér hafi ekki tekist þetta!!!
:lol:
Tekist hvað? Það tekst að sjálfsögðu ekkert, ef maður reynir það ekki?!
-
Strákar strákar þetta er bara 302 he he he he he sem sagt SMÁ VÉL :wink:
-
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.
Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:
-
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.
Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:
Hann var síðast í Willys árið 1974, ekki verið í bíl síðan. Og jú, var Barði búinn að eiga hann óhreyfðan og í geymslu í öll þessi ár.
-
Flottur bíll en afhverju stáleystu?
-
:roll: veit ekki en boss 302 er 4.9L og er 290hp en boss 351 var 5,8L og aðeins 330 hp ekki rett Moli :D
-
Átæðan fyrir að mótorinn var aldrei í honum er að það var alltaf eitthvað vesen á honum og sett var 390 úr 69 GT bílnum sem valt sem Barði átti.
Nú þarf bara að ná í shaker góssið og það allt. Það er til á klakanum.........man ekki hvað kappinn heitir.
Ég veit hvert N carrier hlutfallið fór úr honum, og þess má geta að hásingin var hvít í bílnum og Barði hafði sett spacera undir bensíntankinn til að lifta honum upp til að hásingin sæist betur......hehehe
Annars væri bíllinn geggjaður í original föl græna litnum.
Kv
Jonni
-
Flottur bíll en afhverju stáleystu?
"Stáleystu" er nýyrði sem Fordkallarnir hafa smíðað. Ég held að þetta séu sérstakir stálleistar sem þeir fara í þegar þeir burðast með vél á milli skúra sem er búin að lúra lengi undir bekk. Það er víst bara hægt að vera í þessum stálleistum ef maður á líka Shelby bláar gúmmíbomsur sem gefa stuðning uppundir kvið (þessar með hvítu röndunum). Þessar bomsur þurfa líka að vera áritaðar af Caroll himself því annars segir hjátrúin að Fordvélin sem flutt er geti brætt úr sér á stangarlegu #4.
-
Átæðan fyrir að mótorinn var aldrei í honum er að það var alltaf eitthvað vesen á honum og sett var 390 úr 69 GT bílnum sem valt sem Barði átti.
Nú þarf bara að ná í shaker góssið og það allt. Það er til á klakanum.........man ekki hvað kappinn heitir.
Ég veit hvert N carrier hlutfallið fór úr honum, og þess má geta að hásingin var hvít í bílnum og Barði hafði sett spacera undir bensíntankinn til að lifta honum upp til að hásingin sæist betur......hehehe
Annars væri bíllinn geggjaður í original föl græna litnum.
Kv
Jonni
Ég gerði dauðaleit að shakernum á sínum tíma, talaði við marga sem þekktu sögu hans en aðeins einn sem ég náði aldrei á, það var Hjalli, hann átti gula ´70 BOSS-inn og þann græna á sama tíma. Ég heyrði það þannig að hann hefði ætlað sér að taka allt góssið úr þeim græna og færa yfir.
Ég hafði síðan samband við þann sem á gula ´70 BOSSin í dag og hann fékk aldrei neitt frá Hjalla, t.d. shaker, stokk, og gardínurnar á afturgluggann. Ef maður myndi nú einhverntíman ná á Hjalla þá væri gaman að komast að því hvað hefði orðið af þessu dóti því ég talaði við Ásgrím (sá sem átti hann á undan honum) og þá var Shaker-inn, stokkurnn, gardínan ofl. á honum.
Hvert fór hlutfallið/köggulinn sem var í honum?
-
(http://www.superiormustangparts.com/prodimages/C9ZZ-9600-S.jpg)
Price: $449.95
http://www.superiormustangparts.com/1970-mustang-parts.asp
-
Já hvort hann hét Hjalli, Óli Hrafn vinur minn átti bílinn lengi 70 Græna, og hann lét mála hann grænan þá vorum við búnir að hafa upp á þessu, en hann vildi talsvert af fé fyrir þetta..............fé sem ekki endilega var til þegar menn voru ungir námsmenn. Ég rökræddi mikið við Óla að mála bílinn ljós grænann en þetta var náttúrulega ekki minn bíll :D
N carrierinn fór í 86 Chevy Blazer 454, og þegar við vorum að þrífa hann kom hvíti liturinn í ljós sem Barði hafði málað hann með. N carrierinn kom frá Steina Ford sem er mekkanikker hjá Toyota, þess má geta að Steini átti einnig svartann 69 mach one bíl og 69 super cobra jet fastback bílinn, sennilega hafa einhverjir séð myndir af þessum bílum er þeir stóðu í hamraborginni í kópavogi...................20 ár síðan
Þess má geta að Barði var eitthvað að bauka með Dísel olíu með bensíninu á 302 vélinni því þjappan var há........... :shock: menn voru svona að prófa sig áfram...............
Annars var 70 Boss bíllinn flottur hjá Barða allt skverað og málað undir og fínn.
Bíllinn var keyptur á yard í New York, og var recoverd theft eða eitthvað svoleiðis, vantaði á hann annað frambrettið og eitthvað, ef skoðað er betur sést að annað brettið á bílnum er með þykkan kannt og ekki rúllaða brúnina inn, man ekki hvoru megin.
Kv
Jonni
-
góður svona
-
:o Nice!!!! snild liturin á honum
-
Hjá Barða sem flutti bílinn inn.
Ekki er þessi mótor búinn að vera undir borði óhreyfður í 20-30 ár hvað var málið þetta er mjög spes ef svo er :shock:
Erum við að tala um stóra peninga fyrir svona mótor???
-
Já alveg rúmlega geggjað.
Flottir þessir litir sem voru í gangi á þessum árum sérstaklega þessir fölu.
Kv
Jonni
-
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Boss-302-Engine_W0QQitemZ170166273756QQihZ007QQcategoryZ140684QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
-
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-Boss-302-Engine_W0QQitemZ170166273756QQihZ007QQcategoryZ140684QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem
Hvað var þá verðið á mótornum hans Barða?
-
Ég held nú að það komi engum við.......................
En fyrir þann sem á bílinn hefur hann verið talsvert mikils virði, einnig hefur það gert bílinn meira virði.
Kveðja
Jonni
-
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .
-
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .
Minnir mig á mynd sem ég sá einu sinni "Lime Green.....that's the color of puke" :smt043
-
Ég held nú að það komi engum við.......................
En fyrir þann sem á bílinn hefur hann verið talsvert mikils virði, einnig hefur það gert bílinn meira virði.
Kveðja
Jonni
Það er akkúrat málið.
Skrýtið að einhver af fyrri eigendum hafi ekki fyrir löngu skellt búnti á borðið hjá Barða fyrst að rellan var til :?
En nóg um það...
Til lukku Leon
-
Til hamingju Leon með bílin og sérstaklega mótorin.
Þessir bílar eru mjög flottir svona " Lime green" .
Minnir mig á mynd sem ég sá einu sinni "Lime Green.....that's the color of puke" :smt043
Hvaða mynd var það???
-
Ég er að reyna að muna það :oops:
-
Ekki nema þú sért að tala um American Grafitti, þegar Bob Falfa sagði við Milnerinn hvaða litur væri á Gula 32 bílnum...........what color is this, somewhere between piss yellow and puke green????
Kv
Jonni
-
Nei,þetta var yngri mynd,mig minnir að þetta hafi verið einhver bílaþjófa mynd,ég verð bara að bíða eftir að Jói komi í land hann man þetta því hann var alltaf að minnast á þetta í den.
-
Gott ef Þetta var ekki Lamborgini Diablo,þetta var nokkurnvegin svona:
who in the hell would paint a work of art with a color like that.......lime green....the color of puke.
-
The Rookie með meistara Clint Eastwood og Charlie Seen
-
Bingó,Þú hefur unnið Brown krullujárn :lol:
Já Leon til hamingju með bílinn og mótorinn 8)
-
Hann hefur sennilegast komist að því félaginn að diesel blöndun
í bensínið hefur akkúrat þveröfug áhrif á þjöppuþol :)
-
Til hamingu með settið Leon
-
Til Hamingju Leon !
Það verður gaman að fylgjast með þessu. Ertu líka kominn með gírkassann ?
-
LEON:
Takk allir, vélinn kostaði sitt og var vel þess virði, kaupverð verður ekki gefið upp.
Nei Helgi er ekki kominn með kassann, en það er næst á dagskrá.
Bíllinn mun verða 100% original þegar hann verður klár, þar á meðal liturinn, Lime Green.
..en Jonni, tókstu nokkuð eftir því þegar þið tókuð köggulinn úr, hvort að hásingin var hvít?
Veistu hvort þessi Blazer sé enn á lífi í dag? eða hvaða númer hann bar?
-
Tj ég segi nú bara eins og Haffi vinur minn,,,,327 chevy.....og halda minum eigin eystum!!! nota bara lettan til að koma mér áfram á undan öðrum og þurfa ekkert að blanda neinum kynþokka í það!!!!
Einar G
-
Nýuppgerður og detailaður Shaker sem er eins og nýr, kominn í hús ásamt "NOS" olíupönnu.
Meira á leiðinni. 8)
Leon að gera góða hluti!
-
úff þetta er fallegt,very nice :wink:
-
Jæja, 2 bretti og 2 hurðar komnar að utan, allt af sama ´70 BOSS bílnum. Semsagt original BOSS hlutir.
Mjög heil frambretti og hurðar.
-
Svona fyrir forvitnissakir,hvað borgaði drengurinn fyrir "shakerinn".Sá einn á e-bay fyrir $$$$
-
Svona fyrir forvitnissakir,hvað borgaði drengurinn fyrir "shakerinn".Sá einn á e-bay fyrir $$$$
Hann kostaði smá :roll:
En það verður ekki rætt.
-
hummm miða við þessi her og kvað hans litur út marga ,mjög marga þúsundkalla
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/69-70-Mustang-Boss-302-Shaker-Ram-Air_W0QQitemZ150221392840QQcmdZViewItem?hash=item150221392840
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-Ford-Mustang-Fastback-Mach1-428-CJ-shaker-ram-air_W0QQitemZ290211338418QQcmdZViewItem?hash=item290211338418
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1969-Ford-Mustang-Mach-1-Shaker-Assembly_W0QQitemZ330216908097QQcmdZViewItem?hash=item330216908097
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Complete-1969-Mustang-Cobra-Jet-Shaker-Scoop_W0QQitemZ200205016677QQcmdZViewItem?hash=item200205016677
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/70-Mustang-Mach1-351C-Shaker-Ram-Air_W0QQitemZ150222436294QQcmdZViewItem?hash=item150222436294
-
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/69-70-Mustang-Boss-302-Shaker-Ram-Air_W0QQitemZ150221392840QQcmdZViewItem?hash=item150221392840
1800 bucks fyrir húddskóp! :?:
-
Winning bid: US $2,651.00 :shock:
-
Ég hef nú séð þá fara á $6,000.00
En minn var ekki svo dýr.
-
Eru þetta ekki "of" góðir varahlutir í þennan bíl. :D
-
Eru þetta ekki "of" góðir varahlutir í þennan bíl. :D
ha? hvað meinarðu Beggi? ertu að segja að þessi bíll sé ekki varahlutanna virði?
-
Sæll Leon
Nei ég er bara að gera grín. Mér finnst þetta mjög gott mál hjá þér.
Hlakka til að sjá hann. Gangi þér bara vel með þetta. Varstu búin að
fá gírkassa.?
-
Vihihihiiiirkilega fallegt eintak!!