Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Björgvin Ólafsson on November 08, 2007, 16:33:05
-
Gómaði þessa félaga í dag og reif upp gemsan til að mynda
(http://farm3.static.flickr.com/2095/1919619087_f06b8ab798.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2412/1920451392_7252125c2e.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2090/1919626961_b193a31363.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2172/1919632055_3a83b3cbf4.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2364/1919636985_173ecc6579.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2316/1920469600_49bfea9f69.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2396/1920472964_31c3548e24.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2046/1920476968_a8688a5614.jpg)
kv
Björgvin
-
samþykt!
-
flott sæti :lol: annars gæti þessi orðið mjög flottur :)
-
Var búið að finna upp t-topp þegar þessi var smíðaður?
-
flott sæti :lol: annars gæti þessi orðið mjög flottur :)
ábyggilega þægilegt að fara á hraðahindrun í þessu sæti :lol: sammála að hann gæti orðið mjög flottur 8)
-
(http://farm3.static.flickr.com/2172/1919632055_3a83b3cbf4.jpg)
Hvaða græni jeppi er þetta :smt003
-
er þetta ekki amma dreki??
-
Var búið að finna upp t-topp þegar þessi var smíðaður?
Nei ekki á þessum allavega,persónulega finnst mér það koma hálf kjánalega út á þessum,en efnilegur samt.
-
hvað er annars undir húddinu ? (þó að það sé ekkert húdd) :P
-
þetta er landcruser með 350 chevy þarna á bak og vél í cama 396 gamla B Egerts Nova
-
Er þetta ekki Camaroinn sem kom til landsins einhverntíman í fyrra?
-
þetta er landcruser með 350 chevy þarna á bak og vél í cama 396 gamla B Egerts Nova
Það er 400 í cruisernum eftir því að ég best veit, á ekkert skylt með ömmu dreka nem litinn :lol:
kv
Björgvin
-
Skjóldal á felgunni...
-
Var búið að finna upp t-topp þegar þessi var smíðaður?
Nei ekki á þessum allavega,persónulega finnst mér það koma hálf kjánalega út á þessum,en efnilegur samt.
mér persónulega finnst bara T-toppur yfir höfuð á Fboddý meiriháttar mistök.. ég vildi að minn væri ekki með Ttop
-
jæja svo er bara að raða saman :shock: töff
-
humanahumana :shock: :shock:
-
:smt007
-
Djöfull getnaðarlegur!!
-
þetta er alveg helnettur bíll maður :shock:
-
þetta er klárlega einn af flottari 2. gen camaro á íslandi :shock:. draumabíllinn minn. :)
-
úff ALLTOF FLOTTUR eing gott að þessi sjáist á mílunni í sumar 8)
-
sææææææææææællll!!!! FLOTTUR!!!:shock:
á þessi að éta mikið malbik í sumar? :D
-
Þar sem T-toppur kom ekki á Camaro fyrr en 1978 er þetta nokkuð merkilegur Cammi en það var einhver aðili í USA sem breytti bílum í T-toppara á sínum tíma og væntanlega er þetta einn af þeim.
Mér skilst að eins og T-toppur getur verið skemmtilegur á sólríkum degi séu þeir ekki eins vinsælir á rigningardögum, aðallega vegna algengra lekavandamála og í kraftmiklum gerðum áttu þeir til að smella út þegar mikið gekk á í beygum.
Að lokum, veit einhver hver er eigandi á þessum Camma ?
-
Andrés bakari á þennan.
Svona leit hann út þegar hann kom,
(http://farm3.static.flickr.com/2015/2248654938_a6a64e76c1.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2098/2247848935_b28a3f4ce0.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2132/2247844241_1e4c7b1875.jpg)
(http://farm3.static.flickr.com/2255/2247841793_d5d3474a37.jpg)
-
oke klárlega 2 flottustu 2gen camaroar á landinu :D
-
oke klárlega 2 flottustu 2gen camaroar á landinu :D
Þetta er sami bílinn!!!!
-
ó :oops: þá flottasti
-
Algjör kaggi 8) þetta djöful töff :wink:
-
helv. flottur lika með baldwin stripunum
-
Mjög fallegur Camaro!!! 8),bíllinn kemur líka mjög vel út í þessum litum!!!,Og ég óska eiganda bara til hamingju með tryllitækið.kv-TRW
-
virkilega flottur bill
-
:shock: :shock:
-
þetta er alvöru, very nice