Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: Gilson on November 07, 2007, 23:23:30
-
Nađran mín er búinn ađ vera ađ ofhitna mikiđ undanfariđ. Ég var ađ spá, hvađ gćti veriđ ađ. Ég er búinn ađ tékka á vatnslásnum hann er í góđu lagi, ég er búinn ađ tékka á vatnsdćlunni hún er líka í lagi. hvađ gćti veriđ ađ. Öll hjálp vel ţegin
-
lekur vatnskassin er nogu vatn a vatnskassanum!!!!1
dno :evil: sry
-
jabb ţađ er nóg vatn og hann lekur ekki
-
Eru pípurnar ekki bara orđnar lélegar?
-
getur veriđ ađ ţađ sé stífla einhverstađar í slöngonum?
-
gef mér ađ ţetta sé tvígengis?
ţađ er alveg möguleiki ađ ţú sért međ of veika blöndu, prófađu ađ keyra ţađ ađeins á innsoginu og sjáđu hvort ţađ hitni svona ţá.. ef ekki, ţá er blandan of veik.
-
hvađ meinarđu blandan veik :?
-
of lítiđ bensín í samblandi viđ loftiđ.
-
ok skil
-
gćti kannski veriđ ađ heddpakkningin sé farin :? ?
-
hve fljót er hún ađ ofhita sig? man ađ mér var sagt ef ađ vélin ofhiti sig mjög fljótt ţá er líklegast ađ heddpakkninginn sé farin
-
oft bara rétt eftir ađ ég starta henni :x
-
held ad thad se hedd pakkning skooo!!!! hehe hjolid er bara komid a sinn tima er bara dáid eg veitthver atti etta a undan ther og hann for ekkert of vel med thad skooo heheheh :lol:
-
hjóliđ er ekki ónýtt ţó ţađ sé farin heddpakkning :roll:
-
fáđu ţér bara 70 kitt ef heddpakkningin er farinn :wink: held ađ kitt í RMX kosti í kríngum 26.000-28.000 ţúsund
-
ţađ er nú reyndar 70 kit í ţví :wink:
-
í undirskriftinni stendur 50, en ég veit ekki hvort ţađ sé ódýrara ađ láta gera viđ ţessa vél eđa kaupa nýja :-k :smt017
-
dugar ekki bara ađ skipta um pakkninguna ?. Ţarf nokkuđ ađ plana heddiđ á svona littlum mótorum ?
-
Ég planađi hedd á minni nöđru međ ţjöl hérna í "denn tíđ" og ţađ var bara í lagi, hćkkađi ţjöppuna međ ţví sem og ađ ég skipti um pakkninguna undir cyl (setti ţunna) til ađ lćkka hann niđur, ţađ bara virkađi. Nota bara breiđa ţjöl og snúa henni og fćra til viđ hverja hreifingu ţá á ţetta ađ sleppa. Ţađ gerist ţá ekkert annađ en ađ hún fer aftur. Mér var sagt ađ hér áđur fyrr var sett dagblađ í stađ heddpakkningar til ađ hćkka ţjöppuna í tvígengishjólunum en endingin var víst ekki mikil eđa öllu heldur ein keppni eđa svo. Kv Anton
Ps. Án tilrauna verđum viđ einskins vísari svo vertu bara kaldur á ţví ;)
-
nota bara pappa úr mjólkurfernu.