Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Binni GTA on November 07, 2007, 15:33:05
-
Seldi hann á súðavík, veit einhver hvort hann sé í lagi í dag og hvort það sé farið vel með kvikindið ?
-
hmm.. ég bara eftir einum manni sem hefur verið að kaupa sona bíla á súðavík,
sá maður skemmdi hvíta GTA bílin, og er ábyrgur fyrir svarta camaronum sem addi Ræsir átti síðast, þannig að við getum afskrifað þennan SK440
-
hmm.. ég bara eftir einum manni sem hefur verið að kaupa sona bíla á súðavík,
sá maður skemmdi hvíta GTA bílin, og er ábyrgur fyrir svarta camaronum sem addi Ræsir átti síðast, þannig að við getum afskrifað þennan SK440
Einmitt, hann átti hvítan GTA bíl sagði hann við mig !
æjji sorglegt ef hann fer í rugl þessi, hélt að þetta væri pottþéttur gaur :(
-
ég ætla svosum ekkert að úthúða manninum, enda hef ég ekkert á móti honum,
en hann eyðilagði svarta 82 bílin, eigandin undan honum skemmdi GTA bílin.. og hann blómstraði ekki hjá honum heldur,
þessi hvíti gta var langsmekklegasti GTA bíll sem ég hef séð hérna heima, LT1/T56 ekki með digital ruslinu, hvítur sanseraður með svörtu leðri
-
ekki með digital ruslinu ?
það er það eins sem gerir þessa bíla spes vinur minn !
-
ég átti corvette með digital mælaborði og hef því engan smekk fyrir digital m´laborðum :lol:
-
Er sammála Binna, fíla Digitalið og finnst það spes. Átt 2 Vette með því. Ætla samt ekkert að drulla yfir þá GTA sem ekki hafa digital.
Ef mönnum finnst það ,,rusl, þá er smekklegra að halda því fyrir sig og leyfa öðrum sem líkar það að finnast það flott í friði :roll:
Með vinsemd og virðingu,
Smári Sig.
-
því miður.. þá ber ég litla virðingu fyrir smekkleysi annara :lol:
nei að öllu gamni sleptu finnst mér digital mælaborðið alveg.. gaga
en hinsveg<r væri gaman að vita hvernig fór fyrir bílnum, því að það væri synd ef þetta er að skemmast