Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: juddi on November 07, 2007, 11:16:54

Title: Sprækur og lipur sendibíll
Post by: juddi on November 07, 2007, 11:16:54
OPEL COMBO DTH

Árgerð 2005 Ekinn 60 þ.km

Nýskráður 7 / 2005 Ný skoðaður ný vetrardekk

Verð 1190.000 Litur Hvítur

Dísel 2 manna

1686 cc. slagrými 6 dyra

Beinskipting, 5 gíra

100 hestöfl Framhjóladrif

1320 kg.

Aukahlutir & búnaður

ABS hemlar - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Innspýting - Líknarbelgir - Pluss áklæði - Smurbók - Túrbína - Útvarp -

Upl S:6632123

Verð: 1190 þ
(http://)