Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Damage on November 05, 2007, 23:20:30

Title: mustang
Post by: Damage on November 05, 2007, 23:20:30
veit einhver hvort að þessi sé ennþá á lífi ?
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/mustang_67_68/normal_1899.jpg)
vinur pabba átti þennan og hann var málaður af vini þeirra sem smíðaði þennan æðislega rambler
(http://www.bilavefur.net/album/albums/uploads/myndaalbum/amc/normal_291.jpg)
Title: mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 00:27:47
Segðu meira.....
Hvað hét eigandinn? Veistu um einhver númmer sem voru á honum? Var búið að setja 8cyl í hann? (hvernig þá).
Hvenar átti hann bílinn,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,
Title: ..
Post by: keb on November 06, 2007, 08:05:36
það er fyrir löngu búið að rífa þennan mustang, hluti af honum fór í rauða bílinn með útvíkkuðu hliðarristunum (eða hvað maður á að kalla það skemmdarverk )
Title: mustang
Post by: Damage on November 06, 2007, 09:05:50
sá sem atti hann heitir Höskuldur Reynir og lét mála hann svona
þetta var e-ð í kringum 1970-1980 held ég
Title: mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 09:26:46
Höskuldur R Höskuldsson?
Title: mustang
Post by: Damage on November 06, 2007, 10:08:15
passar
Title: mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 10:16:09
08.09.1986     Berglind Anna Schram     Hagasel 11     
26.04.1984    Þórólfur Guðjónsson    Innri-Ós    
26.08.1983    Baldur Þór Baldursson    Óstaðsettir í hús    
19.07.1983    Bæjargarðurinn ehf    Pósthólf 8220    
03.12.1982    Gunnar Þór Hannesson    Sogavegur 88    
30.07.1979    Hans Ragnar Þorsteinsson    Básendi 10    
21.03.1983    Höskuldur R Höskuldsson    Borgarbraut 2    
31.10.1978    Friðjón G Steinarsson    Funafold 71    
27.04.1977    Vilhelm Jónsson    Logafold 28

Stórfurðuleg röðinn á ártölunum á eigandaferlinum!!

08.09.1986     Y15020     Gamlar plötur
04.05.1984    T734    Gamlar plötur
20.07.1983    Y10882    Gamlar plötur
30.07.1979    R66455    Gamlar plötur
31.10.1978    R6654    Gamlar plötur
02.01.1900    U1727    Gamlar plötur

30.10.1987     Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn
Title: mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 11:33:04
Það kom til mín maður í sumar, sá sagði mér að hann hafi á 68 Mustang ht 6cyl með númmerið U1727. Hann seldi hann 77.
Það er sem sagt þessi bíll, hann sagðist nú ætla að koma til mín með mynd af honum, en hann kom aldrei aftur.

Átt þú einhverjar myndir af honum?
Title: ...
Post by: zerbinn on November 06, 2007, 12:11:26
en hvað varð um þennan vígalega Rambler?
Title: Rambler
Post by: Halldór Ragnarsson on November 06, 2007, 12:23:27
Ramblerinn var rifinn 1987,var orðinn frekar þreyttur seinasti eigandi Finnur Einarsson
Title: mustang
Post by: Damage on November 06, 2007, 17:26:39
Quote from: "Anton Ólafsson"
Það kom til mín maður í sumar, sá sagði mér að hann hafi á 68 Mustang ht 6cyl með númmerið U1727. Hann seldi hann 77.
Það er sem sagt þessi bíll, hann sagðist nú ætla að koma til mín með mynd af honum, en hann kom aldrei aftur.

Átt þú einhverjar myndir af honum?

ég á ekki myndir af honum í augnablikinu en ég ætla að tala við Höskuld eða grafast í gömul albúm hjá pabba
hef alltaf verið að leyta af myndum af vegunni sem pabbi átti á þessum tíma en leitin hefur aldrei skilað árangri
Title: mustang
Post by: Moli on November 06, 2007, 17:49:02
Quote from: "Anton Ólafsson"
Það kom til mín maður í sumar, sá sagði mér að hann hafi á 68 Mustang ht 6cyl með númmerið U1727. Hann seldi hann 77.
Það er sem sagt þessi bíll, hann sagðist nú ætla að koma til mín með mynd af honum, en hann kom aldrei aftur.

Átt þú einhverjar myndir af honum?


Helvíti hefur kallinn náð háum aldri, og hann er á undan Ford að smíða og hanna Mustang, kallinn hefur greinilega átt hann í 78 ár, skrýtið að hann hafi ekki selt Ford þessa líka mögnuðu hugmynd af þessum líka annars magnaða bíl. Anton var þetta nokkuð vofa sem kom til þín? :lol:
Title: mustang
Post by: Anton Ólafsson on November 06, 2007, 17:53:57
OHHHHH Magnús!!!!!!!!!!!!!!!
Eins og þú hefur nú eflaust áttað þig á að ef bíllinn er búinn að vera lengur á Íslandi en ferilskráinn nær aftur þá kemur þetta 1900 kjaftæði.
Hann selur svo bíllinn árið 1977.
Title: mustang
Post by: Moli on November 06, 2007, 17:59:42
Quote from: "Anton Ólafsson"
OHHHHH Magnús!!!!!!!!!!!!!!!
Eins og þú hefur nú eflaust áttað þig á að ef bíllinn er búinn að vera lengur á Íslandi en ferilskráinn nær aftur þá kemur þetta 1900 kjaftæði.
Hann selur svo bíllinn árið 1977.


(http://danwarne.com/pics/captain_obvious.jpg)

 :smt003